Hvað er þetta (PCI Mode) fyrir aftan?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vogar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað er þetta (PCI Mode) fyrir aftan?
Ég veit ekki alveg hvort þetta breytir einhverju, en samt...
Þegar ég fer í properties > settings > advanced og vel skjákortið mitt þá kemur sona lína sem stendur: Bus: Síðan AGP (PCI Mode) hvað er þetta þetta kemur ekki hjá neinum öðrum sem ég þekki. Veit einhver ?
Þegar ég fer í properties > settings > advanced og vel skjákortið mitt þá kemur sona lína sem stendur: Bus: Síðan AGP (PCI Mode) hvað er þetta þetta kemur ekki hjá neinum öðrum sem ég þekki. Veit einhver ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Control Panel\Display\Settings\Advanced\<Skjákort>\
Svona lítur þetta út í "Control Panel\Display\Settings\Advanced\<Skjákort>\" allaveganna hjá mér.
p.s taktu snapshot og sýndu okkur hvað þú ert að tala um..
p.s taktu snapshot og sýndu okkur hvað þú ert að tala um..
- Viðhengi
-
- Btw...ég er með winXP en þú?
- Svona er þetta.gif (38.87 KiB) Skoðað 2652 sinnum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Heimasíða VIA:
http://www.via.com.tw/en/index/index.jsp
Driver download síðan:
http://www.viaarena.com/?PageID=2
http://www.via.com.tw/en/index/index.jsp
Driver download síðan:
http://www.viaarena.com/?PageID=2
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Trust3r: það er líklegt að þú sért með móðurborð sem er með chipset frá VIA, ef svo er, downloadaðu þessum driverum, installaðu, restartaðu, og tékkaðu hvort það standi ennþá "PCI Mode":
ftp://downloads.viaarena.com/drivers/4in1/VIAHyperion4in1446vp6.exe
ftp://downloads.viaarena.com/drivers/4in1/VIAHyperion4in1446vp6.exe