Hvað er þetta (PCI Mode) fyrir aftan?

Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er þetta (PCI Mode) fyrir aftan?

Pósturaf Trust3r* » Sun 30. Mar 2003 10:39

Ég veit ekki alveg hvort þetta breytir einhverju, en samt...
Þegar ég fer í properties > settings > advanced og vel skjákortið mitt þá kemur sona lína sem stendur: Bus: Síðan AGP (PCI Mode) hvað er þetta þetta kemur ekki hjá neinum öðrum sem ég þekki. Veit einhver ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AGP/PCI

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Mar 2003 13:12

Svona lítur þetta út hjá mér...
Viðhengi
Ti4400.gif
Og ég er líka með AGP kort...
Ti4400.gif (13.65 KiB) Skoðað 2792 sinnum



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 30. Mar 2003 13:20

Nei, GuðjónR, hann er að meina í Control Panel\Display\Settings\Advanced\<Skjákort>\



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 30. Mar 2003 13:20

ég held að hann hafi ekki verið að tala um skjákortið í device manager heldur þarna Advanced þar sem að maður breytir resulutioninu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Control Panel\Display\Settings\Advanced\<Skjákort>\

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Mar 2003 14:12

Svona lítur þetta út í "Control Panel\Display\Settings\Advanced\<Skjákort>\" allaveganna hjá mér.

p.s taktu snapshot og sýndu okkur hvað þú ert að tala um..
Viðhengi
Svona er þetta.gif
Btw...ég er með winXP en þú?
Svona er þetta.gif (38.87 KiB) Skoðað 2595 sinnum



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 30. Mar 2003 14:54

Þú tókst screenshot á vitlausum stað. Þú áttir að ýta á Geforce 4 Ti4400 takkann og taka screenshot þar.



Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig tek ég snapshot ?

Pósturaf Trust3r* » Sun 30. Mar 2003 16:48

Afsakið ef ég spyr einsog auli en hvernig tek ég snapshot ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 30. Mar 2003 17:08

Þú ýtir á Print Screen takkan sem að er á milli F12 og "Scroll Lock" og síðan ferðu í eitthvað myndvinnsluforrit og peistar myndinn þar og save'ar sem GIF eða JPEG.



Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þetta er það

Pósturaf Trust3r* » Sun 30. Mar 2003 17:25

...
Viðhengi
aer.jpg
aer.jpg (75.52 KiB) Skoðað 2756 sinnum


..::Ekki Hlusta á mig!::..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Mar 2003 17:45

Þig vantar AGP drivera fyrir móðurborðs Chipsettið líklegast =)



Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Trust3r* » Sun 30. Mar 2003 17:47

okey takk en hvar fæ ég það ?


..::Ekki Hlusta á mig!::..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Mar 2003 18:41

Sennilega á heimasíðu móðurborð framleiðandans...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 30. Mar 2003 19:02

Þú skalt sækja nýjustu 4in1 driver'ana frá Via



Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Trust3r* » Sun 30. Mar 2003 19:21

Hvar fæ ég þá MezzUp ?


..::Ekki Hlusta á mig!::..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Mar 2003 19:25

4in1 ? ertu með AMD ?



Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Trust3r* » Sun 30. Mar 2003 19:35



..::Ekki Hlusta á mig!::..

Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Sun 30. Mar 2003 21:37




Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 31. Mar 2003 11:11

Trust3r: það er líklegt að þú sért með móðurborð sem er með chipset frá VIA, ef svo er, downloadaðu þessum driverum, installaðu, restartaðu, og tékkaðu hvort það standi ennþá "PCI Mode":

ftp://downloads.viaarena.com/drivers/4in1/VIAHyperion4in1446vp6.exe



Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Trust3r* » Mán 31. Mar 2003 12:23

Takk


..::Ekki Hlusta á mig!::..

Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Trust3r* » Mán 31. Mar 2003 13:07

Hver var munurinn á þessum driver og hinum sem ég var með ?


..::Ekki Hlusta á mig!::..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 31. Mar 2003 13:36

þú varst greinilega ekki með neinn driver installaðann :wink:



Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Trust3r* » Mán 31. Mar 2003 13:44

Ég er að spá ég er með xp/2000 og 64mb 8x skjákort og 512 ddr ætti ég ekki að vera að fá hærra fps en 72 ?


..::Ekki Hlusta á mig!::..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 31. Mar 2003 14:36

Ég er með 4x gf4 skjákort 933 MHz og er með 97 fps



Skjámynd

Höfundur
Trust3r*
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 26. Mar 2003 18:50
Reputation: 0
Staðsetning: Vogar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Trust3r* » Mán 31. Mar 2003 14:44

Sko !



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 31. Mar 2003 15:07

ef þú ert að tala um í HL, þá þarftu að fara í console og skrifa:

fps_max 100

því að 72 er venjulega stillingin. ATH: HL getur ekki gefið meira en 100 fps :wink: