Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Mið 27. Apr 2011 21:34

Hvati skrifaði:Jee, búinn með mitt fyrsta 80K WU, more to come.

Æi... Fuuuu... Með þessu áframhaldi nærðu mér eftir 5 mánuði :(

Ég þyrfti að gera eins og Snuddi og fá mér nýja tölvu "bara" til að folda :twisted:



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Hvati » Mið 27. Apr 2011 21:38

dori skrifaði:
Hvati skrifaði:Jee, búinn með mitt fyrsta 80K WU, more to come.

Æi... Fuuuu... Með þessu áframhaldi nærðu mér eftir 5 mánuði :(

Ég þyrfti að gera eins og Snuddi og fá mér nýja tölvu "bara" til að folda :twisted:

Þetta miðast bara við þessi 3677 ppd average sem munar á okkur, held þetta muni taka mig styttri tíma sko :twisted:.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Mið 27. Apr 2011 22:43

Hvati skrifaði:
dori skrifaði:
Hvati skrifaði:Jee, búinn með mitt fyrsta 80K WU, more to come.

Æi... Fuuuu... Með þessu áframhaldi nærðu mér eftir 5 mánuði :(

Ég þyrfti að gera eins og Snuddi og fá mér nýja tölvu "bara" til að folda :twisted:

Þetta miðast bara við þessi 3677 ppd average sem munar á okkur, held þetta muni taka mig styttri tíma sko :twisted:.

Hmm... Ef þú ert að ná 40k ppd eins og þetta bendir til hjá þér gæti það verið mun styttra. Það er rétt. Lítur út fyrir að ég hafi minni tíma til stefnu en ég gerði ráð fyrir... :-k



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Kobbmeister » Mið 27. Apr 2011 23:12

dori skrifaði:
Hvati skrifaði:
dori skrifaði:
Hvati skrifaði:Jee, búinn með mitt fyrsta 80K WU, more to come.

Æi... Fuuuu... Með þessu áframhaldi nærðu mér eftir 5 mánuði :(

Ég þyrfti að gera eins og Snuddi og fá mér nýja tölvu "bara" til að folda :twisted:

Þetta miðast bara við þessi 3677 ppd average sem munar á okkur, held þetta muni taka mig styttri tíma sko :twisted:.

Hmm... Ef þú ert að ná 40k ppd eins og þetta bendir til hjá þér gæti það verið mun styttra. Það er rétt. Lítur út fyrir að ég hafi minni tíma til stefnu en ég gerði ráð fyrir... :-k

Þetta gengur ekki verður að skella þér á SR-2 og dual xeon overclockaða í döðlur og 4 way SLI á GTX580 bara til að folda :twisted:


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Mið 27. Apr 2011 23:14

Kobbmeister skrifaði:Þetta gengur ekki verður að skella þér á SR-2 og dual xeon overclockaða í döðlur og 4 way SLI á GTX580 bara til að folda :twisted:
Ég var meira að hugsa um eitthvað í áttina að eitt GTX590 og fylla restina með Tesla kortum :-"

Það væri gaman... Bara að maður ætti meiri pening :P



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 27. Apr 2011 23:31

Annar mánuðurinn minn í röð þar sem ég næ milljón stigum :) Næstu mánuðir verða vonandi 3falt meira. Spurnig eftir Chimp Challenge hvort maður fari að folda fyrir Vaktina aftur þar sem þetta er að lifna við aftur.

Ps. Matrox, hef aldrei lent í vandamáli með mín 1.65V minni. Bara unstable overclock og kemur best í ljós í F@H ;)


Mynd

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Mið 27. Apr 2011 23:47

Snuddi skrifaði:Annar mánuðurinn minn í röð þar sem ég næ milljón stigum :) Næstu mánuðir verða vonandi 3falt meira. Spurnig eftir Chimp Challenge hvort maður fari að folda fyrir Vaktina aftur þar sem þetta er að lifna við aftur.

Ps. Matrox, hef aldrei lent í vandamáli með mín 1.65V minni. Bara unstable overclock og kemur best í ljós í F@H ;)


ekkert svoleiðis allt stable. prime og intel burn test approved. en allir bsod codes benda á minnin. svo leið og ég setti þau í 1333mhz þá hætti ég að fá bsod í leikjum og daglegri vinnslu. en ég fæ það enþá ef ég runa F@H. stock eða overclockað. ég sendi mushkin email og þeir sögðu að þetta væru bara "bugguð" minni með sandy bridge sem ég er ekki alveg að fatta afhverju það ætti að vera vandarmálið. annars hafa fleirri að vera lenda í svipuðu vandarmáli með 1.65v minni.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 16:46

Hefur einhver hérna prufað að folda á Linux? Það er TBH mitt uppáhalds umhverfi og jafn ágætt og Win7 hefur verið þá vil ég helst fara aftur heim. Ég er ekki að tala um að fara yfir í eitthvað custom gentoo folding config heldur bara eitthvað basic.

Var að lesa þráð á hardforum. Var bara búinn að lesa fyrstu 5-10 síðurnar en menn virðast vera að ná lægri TPF með Linux en Win.

Svo eru hérna einhverjar leiðbeiningar sem ég var að hugsa um að fara eftir.

Hafið þið einhverjar skoðanir á þessu dóti?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fim 28. Apr 2011 20:16

Hérna er einhver umfjöllun um þetta.

http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=976045


Mynd

Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Lau 07. Maí 2011 21:54

Ég er bara að byrja á þessu, ég dl bara hugbúnaðinum frá stanford, ein spurning..

Á CPU ekki að farar beint í 100% eða er það eitthvað stillingar atriði ( ekki það að það sé eitthvað mikið hægt að stilla í þessu forriti )

þetta er noop spurning, ég er bara noop í þessu dæmi, langar bara leggja eitthvað af mörkum þar sem ég þarf mjög sjaldan að nota þetta power sem ég hef.


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Lau 07. Maí 2011 21:57

skarih skrifaði:Ég er bara að byrja á þessu, ég dl bara hugbúnaðinum frá stanford, ein spurning..

Á CPU ekki að farar beint í 100% eða er það eitthvað stillingar atriði ( ekki það að það sé eitthvað mikið hægt að stilla í þessu forriti )

þetta er noop spurning, ég er bara noop í þessu dæmi, langar bara leggja eitthvað af mörkum þar sem ég þarf mjög sjaldan að nota þetta power sem ég hef.

Ef þú fiktar ekki neitt þá á örgjörvinn að rúlla beint í 100%. Getur stillt hversu marga kjarna hann notar en clientinn býður held ég ekki upp á að stilla hversu mörg % hann notar. Þyrftir að nota eitthvað annað til að gera það.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 07. Maí 2011 22:00

skarih skrifaði:Ég er bara að byrja á þessu, ég dl bara hugbúnaðinum frá stanford, ein spurning..

Á CPU ekki að farar beint í 100% eða er það eitthvað stillingar atriði ( ekki það að það sé eitthvað mikið hægt að stilla í þessu forriti )

þetta er noop spurning, ég er bara noop í þessu dæmi, langar bara leggja eitthvað af mörkum þar sem ég þarf mjög sjaldan að nota þetta power sem ég hef.


Ég myndi hiklaust nota þennan client til að Folda, idotproof (ekki að þú sért það samt ha ha ha) og allar stillingar og annað walk in the park.

PS. örgjörvinn þinn er allavegana vanur að folda með þessu ;)

*edit*
Hérna er líka fín umfjöllun um þetta og gaurinn sem bjó þetta til með fullt af aðstoð. http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=219556


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 07. Maí 2011 22:05

dori skrifaði:Ef þú fiktar ekki neitt þá á örgjörvinn að rúlla beint í 100%. Getur stillt hversu marga kjarna hann notar en clientinn býður held ég ekki upp á að stilla hversu mörg % hann notar. Þyrftir að nota eitthvað annað til að gera það.


Til hamingju með fyrstu milljónina þína =D> Ég þarf að koma fljótlega og Folda 1-2 daga í viku fyrir Vaktina svo ég haldi fyrsta sætinu mínu :)


Mynd

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf mercury » Lau 07. Maí 2011 22:16

þú foldar jafn mikið á 24klst og ég á 365 dögum.



Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Lau 07. Maí 2011 22:22

Snuddi skrifaði:
dori skrifaði:Ef þú fiktar ekki neitt þá á örgjörvinn að rúlla beint í 100%. Getur stillt hversu marga kjarna hann notar en clientinn býður held ég ekki upp á að stilla hversu mörg % hann notar. Þyrftir að nota eitthvað annað til að gera það.


Til hamingju með fyrstu milljónina þína =D> Ég þarf að koma fljótlega og Folda 1-2 daga í viku fyrir Vaktina svo ég haldi fyrsta sætinu mínu :)


Komið í 100%, ég skrifaði bara inn skarih í user það er nóg right?


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 07. Maí 2011 22:28

skarih skrifaði:
Snuddi skrifaði:
dori skrifaði:Ef þú fiktar ekki neitt þá á örgjörvinn að rúlla beint í 100%. Getur stillt hversu marga kjarna hann notar en clientinn býður held ég ekki upp á að stilla hversu mörg % hann notar. Þyrftir að nota eitthvað annað til að gera það.


Til hamingju með fyrstu milljónina þína =D> Ég þarf að koma fljótlega og Folda 1-2 daga í viku fyrir Vaktina svo ég haldi fyrsta sætinu mínu :)


Komið í 100%, ég skrifaði bara inn skarih í user það er nóg right?


Ef þú ætlar að folda eitthvað að ráði og fá bónusa þarftu að fá passkey frá stanford.

Notaðuri clientin sem ég benti þér á?


Mynd

Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Lau 07. Maí 2011 22:34

já ég notaði hann, ég hugsa að ég eigi eftir að folda helling, ég er líka með ps3 hérna sem ég get notað og svo tvær fartölvur, og aðra i7 quadcore imac vél.. alltsaman notað bara þegar ég þarf þess undir mikla vinnslu en situr helling bara upp í hyllu..

Ég kannski næ þér bráðlega ef ég set allt af stað ;)

hvað heitir forritið sem þið notið til að fylgjast með hitanum?


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Lau 07. Maí 2011 22:41

Ok cool.

Ég nota Core Temp


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Maí 2011 22:51

Snuddi skrifaði:Ég þarf að koma fljótlega og Folda 1-2 daga í viku fyrir Vaktina svo ég haldi fyrsta sætinu mínu :)
:happy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf worghal » Lau 07. Maí 2011 22:57

ég er búinn með 38 work units á ps3 :8)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Sun 08. Maí 2011 02:19

Snuddi skrifaði:
dori skrifaði:Ef þú fiktar ekki neitt þá á örgjörvinn að rúlla beint í 100%. Getur stillt hversu marga kjarna hann notar en clientinn býður held ég ekki upp á að stilla hversu mörg % hann notar. Þyrftir að nota eitthvað annað til að gera það.


Til hamingju með fyrstu milljónina þína =D> Ég þarf að koma fljótlega og Folda 1-2 daga í viku fyrir Vaktina svo ég haldi fyrsta sætinu mínu :)

Takk :) Það er um að gera, mátt ekki láta Hvata ná þessu (hann mun ná þér á sama tíma og ég m.v. að þetta haldi áfram eins og undanfarna daga).

Er samt einhversstaðar hægt að lesa eitthvað um hvernig stigagjöfin er ákveðin fyrir þetta? Bara svona til að skilja þetta aðeins betur í staðin fyrir að gera bara random.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf worghal » Sun 08. Maí 2011 02:26

hey, á ps3, þá sé ég að ég er að folda undir default nafninu PS3 og í default group 0.
en ég get breitt þessu í hvað sem mig langar, þarf ég að skrá nafnið mitt einhverstaðar til að ég geti foldað fyrir vaktina ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Sun 08. Maí 2011 04:09

worghal skrifaði:hey, á ps3, þá sé ég að ég er að folda undir default nafninu PS3 og í default group 0.
en ég get breitt þessu í hvað sem mig langar, þarf ég að skrá nafnið mitt einhverstaðar til að ég geti foldað fyrir vaktina ?

Þú þarft að skrá númerið á Vaktinni: 184739 og svo nafnið þitt (til að fá stigin skráð á þig) og svo geturðu náð þér í passkey.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf worghal » Sun 08. Maí 2011 04:25

ok, ég var að breita stillingunum og er núna að folda á þessu númeri, nú er spurningin, það sem ég hef foldað áður en ég breitti þessum stillingum, verður það eftir hjá default 0 eða færist það á vaktina ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Sun 08. Maí 2011 07:58

worghal skrifaði:ok, ég var að breita stillingunum og er núna að folda á þessu númeri, nú er spurningin, það sem ég hef foldað áður en ég breitti þessum stillingum, verður það eftir hjá default 0 eða færist það á vaktina ?


Það sem þú ert búinn að Folda undir default færist ekki yfir á vaktina því miður. Þú þarft ekki passkey þegar þú ert að folda á ps3, aðeins ef þú foldar SMP work unit sem gefa bónusa.

dori skrifaði:Er samt einhversstaðar hægt að lesa eitthvað um hvernig stigagjöfin er ákveðin fyrir þetta? Bara svona til að skilja þetta aðeins betur í staðin fyrir að gera bara random.


Hérna er hægt að lesa til um stigakerfið og svo er hellingur af fróðleik á F@H spjallinu hérna

Þetta er ekki slæmt :) Klára bigadv vel undir sólarhring.
Mynd


Mynd