Krefjandi linux kerfi fyrir byrjendur sem styður Radeon 9700

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Krefjandi linux kerfi fyrir byrjendur sem styður Radeon 9700

Pósturaf gnarr » Sun 22. Feb 2004 17:53

Ég er búinn að vera að fikta við að setja upp Debian á tölvunni minni, en einhverra hluta vegna er ekkert að ganga hjá mér að setja upp skjákortið, þar af leiðandi tekst mér ekki að komast inn í X.

Ég er með Ati Radeon 9700pro, og það er hægt að ná í RPM drivera fyrir þá á ati síðunni. hinsvegar notar Debian *.deb pakka kerfi, svo ég get ekki installað skjákortinu nema að converta RPM yfir í DEB... sem ég þarf að gera með einhverju "voða sniðugu" commandline forriti(alien) sem ég skil ekki bofs í...

Þar að auki virðist debian ekki styðja CNet netkortið mitt.. svo ég er alveg að fara að dumpa þessu distroi.

Nú vantar mig að finna eitthvað distro sem að annaðhvort styður Radeon kortið mitt by default, eða styður RPM pakka svo ég geti installað því með reklum frá ati. (nema að einhver hérna vild vera svo yndislegur að converta þessum RPM pakka yfir í DEB fyrir mig ;).
Ég vill ekki kerfi sem að eru einskis kerfjandi, og heldur ekki alltof erfið. bara svona miðlungs kerfi.

mig vantar semsagt krefjandi kerfi sem styður ATI kortið mitt og CNet netkortið mitt ;)

any suggestions?


"Give what you can, take what you need."


KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Sun 22. Feb 2004 18:03

Slackware =)


mehehehehehe ?

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 22. Feb 2004 18:16



Voffinn has left the building..

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 24. Feb 2004 08:55

Gentoo (mjög gott)
eða
Mandrake (fyrir byrjendur)



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 24. Feb 2004 10:15

tha er madur kominn med slackware i gang :) flott kerfi. en veit einhver hvar eg fae islensku support fyrir kde 3 ? eda hvernig eg hveiki a thvi ef thad er fyrir?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 24. Feb 2004 17:24

Allar Linux dreifingar styðja Radeon 9700.

Þó þú sért kominn á Slackware, þá mæli með Gentoo, það er ekki mikið mál að nota hvað sem er í því. :)

Síðan er mestu(og snöggustu) hjálpina að finna IRC(#gentoo.is).

ps. hef ekki hugmynd um hvernig þessu er háttað í slackware, en kannski þarftu bara að ná þér í kde-i18n pakkann fyrir íslenskuna...


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 24. Feb 2004 17:35

ég prófa að setja gentoo inn. get ég verið með 2 týpur af linux á sama partition? eða þarf ég að búa til nýtt partition fyrir gentoo þá?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 24. Feb 2004 18:33

slackware "styður" skjákortið hjá mér að ég get startað X.. ég get ekki breytt refresh rate :p fastusr bara í 60Hz. ég tékkaði líka í "display managerinn" og þar stendur að tölvan sé að nota General Vesa driver ;( ef ég vel General Ati eða hvaða annað skjákort sem er, þá get ég ekki startað x aftur.
ég náði líka í nýjustu ati driverana fyrir linux, og ég get ekki installað þeim. kemur alltaf að einhverjir fælar séu í notkun eða eitthvað..


brb með screenshot


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 24. Feb 2004 18:53

hvar finn 'eg 'islensku support fyrir kde3 ?

h'erna eru screenshottin:
Viðhengi
video suck.png
/arna er eina skj'akorti[ sem 'eg get vali[
video suck.png (64.58 KiB) Skoðað 4388 sinnum
crap.png
/arna er errorinn sem kemur /egar 'eg reyni a[ installa ati driverunum.
crap.png (92.63 KiB) Skoðað 4386 sinnum


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 24. Feb 2004 19:10

'eg vi[urkenni mist-k m'in... mig vanta[i eitthva[ glib d;mi.. er a[ n'a 'i /a[ n'una.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 24. Feb 2004 19:59

gnarr skrifaði:'eg vi[urkenni mist-k m'in... mig vanta[i eitthva[ glib d;mi.. er a[ n'a 'i /a[ n'una.

Ef þú varst að reyna að segja þarna að þetta væri komið í lag hjá þér þá er það ekki komið í lag :?




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Þri 24. Feb 2004 20:10

h3h3


mehehehehehe ?

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 25. Feb 2004 01:46

eg var ad segja ad eg heldi ad tetta vaeri komid i lag :? hvernig i andskotanum fer eg ad thessu.. eg verd endalaust ad finna alla thessa dependedies packa :cry:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 25. Feb 2004 08:36

gnarr skrifaði:eg var ad segja ad eg heldi ad tetta vaeri komid i lag :? hvernig i andskotanum fer eg ad thessu.. eg verd endalaust ad finna alla thessa dependedies packa :cry:




Welcome to Linux :twisted:



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 25. Feb 2004 18:26

Ekki allar GNU/Linux dreifingar nota RPM...


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 25. Feb 2004 18:29

Gentoo ef þú nennir að compila
Debian afbrigði ef þú nennir ekki að compila

RPM er hryllingur



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Mið 25. Feb 2004 19:08

Það er til rpm forrit fyrir red hat (og þau sem nota rpm) sem sæki dependencies fyrir þig. En nú bara man ég ekkert hvað það heitir, ég notaði það einhverntíman.

Skemmtilega og gagnlegar upplýsingar eða?? Skal reyna að grafa þetta upp aftur!


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 26. Feb 2004 01:22

Þú ert þá að tala um yum eða apt4rpm.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 26. Feb 2004 14:33

notar ekki debian apt-get fyrir dependancies? annars held ég að þú fáir ATI drivera fyrir linux bara beint frá ati.com á support driver síðunni þeirra...


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 26. Feb 2004 23:53

ju, debian notar apt-get, en thad var sama hvad eg reyndi, eg gat ekki startad X i debian :(

eg veit og hef vitad thad i langann tima ad eg fae ati driverana a ati sidunni. thad er ekki malid. ati driverarnir koma nefnilega bara i rpm pakk, og thad komu hellingur af dependendies i slack :p

en eg er ad klara ad kompila gentoo :D buinn ad laera helling af thvi, byrjadi a stage 1.. tekur reydnar gyfurlegann tima, en tetta er ogedslega gaman :) svo getur madur alltaf browsad med links a medan ef manni leidist :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 27. Feb 2004 09:31

Sé að þú færð ekki ískenska stafi heldur :wink:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 27. Feb 2004 14:29

og ykkur finnst skrítið að það nenni þessu ekki allir :lol:




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fös 27. Feb 2004 16:42

ef maður ætlar á annað borð að vera "hardcore" þá compilar maður náttúrulega bara OpenBSD :D

Annars mæli ég oftast með Mandrake fyrir þá sem vilja fikta í linux án þess að kunna of mikið.


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 27. Feb 2004 21:32

ég er að installa gentoo frá stage 1 bara vegna þess að mig langar í expirience :) ég hefði getað verið hálftíma að installa því frá stage 3. hitt er bara MJÖG gaman og maður lærir helling á því. ég var á netinu í upppsetnigar forritinu, þessvegna var ég ekki með íslenska stafi ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Reputation: 0
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Debian!

Pósturaf Cary » Fös 27. Feb 2004 23:42

Elsku Gunnar minn, byrjaðu á því að setja upp Debian aftur. Það er mikið sniðugara kerfi heldur en nokkurt hinna - APT gerir gæfumuninn.

Byrjaðu á því að setja saman nýjan kjarna, með XFree86 DRI support fyrir ATI Raedon kort. Það er sniðugt :-)

Svo skaltu nota r128, eða raedon modúlanna í XFree86. Byrjaðu á lágum upplausnum, og settu DRI í gang með því að setja í XF86Config-4 skránna í /etc/X11/ :

Kóði: Velja allt

Section "DRI"
        Mode     0666
EndSection


... þá færðu góðan hraða út úr OpenGL aðgerðum og svona þegar að allt kemst í lag.

Að lokum skaltu byrja á lágum upplausnum og dýptum ... vinna þig upp. Aldrei að vita hvað veldur þessu. Lestu villuskilaboðin vel og bara, taktu þessu rólega. Linux er æðislegt, og Debian þá sérstaklega og einkum þó... en þú þarft aðeins að slappa af og gefa því tíma til þess að virka!

Gangi þér svo vel snúllinn minn.. annars geri ég þetta fyrir þig ;)