Hringdu.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Nýju routerarnir ekki komnir í hús því miður Skal láta vita þegar þeir detta inn.
@Gaui - amm við stækkuðum soldið fljótt og hreinlega vorum ekki búnir að skrá í RIPE reverse delegation af 46.22.98/24 netinu. Það hefur verið lagað núna og þessi vinkona þín komin með "spes" PTR record.
Við hétum Hestaleit ehf þegar við fengum netinu úthlutað hjá RIPE og þetta er ekki bara einhver uppfærsla sem við getum gert sjálfir. Þetta er soldið mál að fá þetta í gegnum hjá RIPE. Skráningin fyrir samt PA netin okkar sem gerist þegar við erum að úthluta stærri netum til aðila eða til okkar sjálfra eru merkt Hringdu ásamt AS númeri okkar.
Ennfremur svo það sé alveg 100% á hreinu að þá erum við ekki að loka á nein port hjá fólki...
@nonni95
Við vorum að nýta okkar FreeDNS hjá 1984 það er rétt, en notum það ekki lengur.
@dodzy
Millipakkin verður að raunveruleika í þessari viku hann verðu 50 GB erlent niðurhal á 3.995 kr ( 5.990 kr með heimasíma ).
@Gaui - amm við stækkuðum soldið fljótt og hreinlega vorum ekki búnir að skrá í RIPE reverse delegation af 46.22.98/24 netinu. Það hefur verið lagað núna og þessi vinkona þín komin með "spes" PTR record.
Við hétum Hestaleit ehf þegar við fengum netinu úthlutað hjá RIPE og þetta er ekki bara einhver uppfærsla sem við getum gert sjálfir. Þetta er soldið mál að fá þetta í gegnum hjá RIPE. Skráningin fyrir samt PA netin okkar sem gerist þegar við erum að úthluta stærri netum til aðila eða til okkar sjálfra eru merkt Hringdu ásamt AS númeri okkar.
Ennfremur svo það sé alveg 100% á hreinu að þá erum við ekki að loka á nein port hjá fólki...
@nonni95
Við vorum að nýta okkar FreeDNS hjá 1984 það er rétt, en notum það ekki lengur.
@dodzy
Millipakkin verður að raunveruleika í þessari viku hann verðu 50 GB erlent niðurhal á 3.995 kr ( 5.990 kr með heimasíma ).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ok ok, biðst afsökunar. IP netið ykkar er annars komið með I-línu á IRCnet.
Respect fyrir samkeppni.
Respect fyrir samkeppni.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Einhverjar fréttir á ljósinu?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
@ManiO
Við erum að klára það og erum að vonast til að kynna Ljósleiðara yfir Gagnaveitu Reykjavíkur á Netið Expo sem við munum taka þátt í helgina 11 - 13. Mars
Við erum að klára það og erum að vonast til að kynna Ljósleiðara yfir Gagnaveitu Reykjavíkur á Netið Expo sem við munum taka þátt í helgina 11 - 13. Mars
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Get ég ekki alveg örugglega notað minn eiginn router (eldri Zyxel 660)?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Snuddi skrifaði: Bý í Hafnarfirði og get því ekki látið mig dreyma um ljósleiðara eða ljósnet næstu 2 árin
Sæll.
Það er á áætlun Gagnaveitu Reykjavíkur að tengja hluta af Völlunum í Hafnarfirði á þessu ári - svo biðin gæti verið styttri ef þú ert staðsettur þar.
Einnig má nefna að nokkur hverfi í Grafarvogi eru einnig á dagskrá í ár.
Kv, Einar.
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
það er einmitt verið að grafa allt upp fyrir utan hjá mér fyrir ljósleiðarann
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
depill skrifaði:@ManiO
Við erum að klára það og erum að vonast til að kynna Ljósleiðara yfir Gagnaveitu Reykjavíkur á Netið Expo sem við munum taka þátt í helgina 11 - 13. Mars
Verður boðið uppá 100mbit ?
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
depill skrifaði:@beatmaster
Amm en getur ekki fengið Sjónvarp Símans yfir þann router.
afhverju sé ég hvergi sjónvarp símans auglýst hjá ykkur?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
bjarturv skrifaði:depill skrifaði:@ManiO
Við erum að klára það og erum að vonast til að kynna Ljósleiðara yfir Gagnaveitu Reykjavíkur á Netið Expo sem við munum taka þátt í helgina 11 - 13. Mars
Verður boðið uppá 100mbit ?
Enga vitleysu Bjartur, þú þarft 1gbit lágmark
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
einarth skrifaði:
Sæll.
Það er á áætlun Gagnaveitu Reykjavíkur að tengja hluta af Völlunum í Hafnarfirði á þessu ári - svo biðin gæti verið styttri ef þú ert staðsettur þar.
Einnig má nefna að nokkur hverfi í Grafarvogi eru einnig á dagskrá í ár.
Kv, Einar.
Væri hægt að fá nánari útlistun á hugsanlegum götum?
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
einarth skrifaði:Snuddi skrifaði: Bý í Hafnarfirði og get því ekki látið mig dreyma um ljósleiðara eða ljósnet næstu 2 árin
Sæll.
Það er á áætlun Gagnaveitu Reykjavíkur að tengja hluta af Völlunum í Hafnarfirði á þessu ári - svo biðin gæti verið styttri ef þú ert staðsettur þar.
Einnig má nefna að nokkur hverfi í Grafarvogi eru einnig á dagskrá í ár.
Kv, Einar.
Hamrahverfið?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Getið náttúrulega leitað að ykkar götum, ásamt öðrum, hérna. Veit ekki hvort að listi yfir götur og áætlaðar dagsetningar finnst einhversstaðar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hringdu.is
ManiO skrifaði:Getið náttúrulega leitað að ykkar götum, ásamt öðrum, hérna. Veit ekki hvort að listi yfir götur og áætlaðar dagsetningar finnst einhversstaðar.
Þegar ég slæ inn götuheitið hjá mér hjá gagnaveitunni þá fæ ég "Því miður er heimili þitt ekki tengt ljósleiðara. Nánari tímasetningar eru ekki fáanlegar að svo stöddu. Tilkynningar eru bornar í hvert hús þegar framkvæmdir hefjast."
En þegar ég slæ það inn hjá vodafone þá fæ ég "Verið er að vinna í tengingum í hverfinu, þar á meðal þessu húsi. Verður tilbúið innan skamms."
Hverju á maður að treysta? Og jéb, ég er of latur til að hringja.
~
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
gardar skrifaði:bjarturv skrifaði:depill skrifaði:@ManiO
Við erum að klára það og erum að vonast til að kynna Ljósleiðara yfir Gagnaveitu Reykjavíkur á Netið Expo sem við munum taka þátt í helgina 11 - 13. Mars
Verður boðið uppá 100mbit ?
Enga vitleysu Bjartur, þú þarft 1gbit lágmark
Hahahah..reyndar þarf ég gbit línu
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
GullMoli skrifaði:einarth skrifaði:Snuddi skrifaði: Bý í Hafnarfirði og get því ekki látið mig dreyma um ljósleiðara eða ljósnet næstu 2 árin
Sæll.
Það er á áætlun Gagnaveitu Reykjavíkur að tengja hluta af Völlunum í Hafnarfirði á þessu ári - svo biðin gæti verið styttri ef þú ert staðsettur þar.
Einnig má nefna að nokkur hverfi í Grafarvogi eru einnig á dagskrá í ár.
Kv, Einar.
Hamrahverfið?
x2 !!!
Jimmy skrifaði:ManiO skrifaði:Getið náttúrulega leitað að ykkar götum, ásamt öðrum, hérna. Veit ekki hvort að listi yfir götur og áætlaðar dagsetningar finnst einhversstaðar.
Þegar ég slæ inn götuheitið hjá mér hjá gagnaveitunni þá fæ ég "Því miður er heimili þitt ekki tengt ljósleiðara. Nánari tímasetningar eru ekki fáanlegar að svo stöddu. Tilkynningar eru bornar í hvert hús þegar framkvæmdir hefjast."
En þegar ég slæ það inn hjá vodafone þá fæ ég "Verið er að vinna í tengingum í hverfinu, þar á meðal þessu húsi. Verður tilbúið innan skamms."
Hverju á maður að treysta? Og jéb, ég er of latur til að hringja.
Sama hér! Fæ jákvætt á Vodafone.is en neikvætt á Gagnaveita.is
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Kvöldið.
Hamrahverfið er á áætlun í ár.
Mér sýnist í fljótu bragði miðað við það sem ég hef prófað á leitarvélinni hjá Vodafone að hún sé rétt - þ.e. ef það kemur að heimilsfang sé á áætlun þá er það líklegast rétt.
Ég mun koma því á framfæri að leitarvélin á heimasíðu Gagnaveitu sé ekki að skila nógu góðum svörum.
Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Hamrahverfið er á áætlun í ár.
Mér sýnist í fljótu bragði miðað við það sem ég hef prófað á leitarvélinni hjá Vodafone að hún sé rétt - þ.e. ef það kemur að heimilsfang sé á áætlun þá er það líklegast rétt.
Ég mun koma því á framfæri að leitarvélin á heimasíðu Gagnaveitu sé ekki að skila nógu góðum svörum.
Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
einarth skrifaði:Kvöldið.
Hamrahverfið er á áætlun í ár.
[...]
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
einarth skrifaði:Kvöldið.
Hamrahverfið er á áætlun í ár.
Mér sýnist í fljótu bragði miðað við það sem ég hef prófað á leitarvélinni hjá Vodafone að hún sé rétt - þ.e. ef það kemur að heimilsfang sé á áætlun þá er það líklegast rétt.
Ég mun koma því á framfæri að leitarvélin á heimasíðu Gagnaveitu sé ekki að skila nógu góðum svörum.
Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Frábært þetta!
Ætli maður fái ekki ljósleiðara áður en þetta bevítans Ljósnet kemur, þótt grafarvogurinn hafi verið nr 1 hjá Símanum.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
einarth skrifaði:Kvöldið.
Hamrahverfið er á áætlun í ár.
Mér sýnist í fljótu bragði miðað við það sem ég hef prófað á leitarvélinni hjá Vodafone að hún sé rétt - þ.e. ef það kemur að heimilsfang sé á áætlun þá er það líklegast rétt.
Ég mun koma því á framfæri að leitarvélin á heimasíðu Gagnaveitu sé ekki að skila nógu góðum svörum.
Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Afsakið hugsanlegt off-topic, en er eitthvað vitað hvenær á að leggja ljósleiðara í Mosfellsbæ ?
Veit að það er ljósleiðari í nýju hverfunum sem eru enn í uppbyggingu, en það er eflaust verið að nota þá tengingu eitthvað takmarkað, og örugglega betri not fyrir hana heima hjá mér
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
GullMoli skrifaði:einarth skrifaði:Kvöldið.
Hamrahverfið er á áætlun í ár.
Mér sýnist í fljótu bragði miðað við það sem ég hef prófað á leitarvélinni hjá Vodafone að hún sé rétt - þ.e. ef það kemur að heimilsfang sé á áætlun þá er það líklegast rétt.
Ég mun koma því á framfæri að leitarvélin á heimasíðu Gagnaveitu sé ekki að skila nógu góðum svörum.
Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
Frábært þetta!
Ætli maður fái ekki ljósleiðara áður en þetta bevítans Ljósnet kemur, þótt grafarvogurinn hafi verið nr 1 hjá Símanum.
Já, bölvaður Síminn, setti Grafarvoginn 2010 en er að skíta upp á bak með hann.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Þá er maður kominn formlega yfir til Hringdu. Hefði geta verið það fyrir löngu en var kjáni og vissi ekki að ég hefði þurft að hringja í þá og activatea aðganginn
Kem með annað innlegg seinna þegar ég er búinn að prufa þetta almennilega.
Kem með annað innlegg seinna þegar ég er búinn að prufa þetta almennilega.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Var að færa mig yfir til þeirra frá símanum.En er að fá hræðilegt ping í css var með þetta 15 til 20 en er núna um 50 til 60 er ekki sáttur með það.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Snorrivk skrifaði:Var að færa mig yfir til þeirra frá símanum.En er að fá hræðilegt ping í css var með þetta 15 til 20 en er núna um 50 til 60 er ekki sáttur með það.
Hvaða server ertu að spila á?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe