Sælir
Ég er í smá vandræðum með tölvuna mína. Ég er með Nvidia 8800 GT með Dvi tengi og er að reyna tengja það við sjonvarpið mitt með er Panasonic viera 47". Ég veit að ég fæ ekki hljóð með DVI þannig að ég keypti mér sér snúru fyrir hljóð sem ég er buin að prófa að setja í öll tengi á hljóðkortinu og prufa flest allar stillingar en ég fæ samt ekkert hljóð. Myndinn er fullkominn en því miðir eru allar mínar hugmyndir búnar varðandi Hljóð.
Ég sný mér að snillingunum hérna til ráðleggingar og vona að þið getið hjálpað mér að leysa þetta.
DVI>HDMI ekkert hljóð
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVI>HDMI ekkert hljóð
Jack í rca ætti að virka nema sjónvarpið taki bara við hljóðinu úr hdmi ef það er tengt.
Finnur ekki nein hljóðtengi á 8800gt svo ég gef mér að þú hafir verið að reyna að nota jack tengin á móðurborðinu eða pci hljóðkorti.
Er ekki vga tengi á sjónvarpinu?
Finnur ekki nein hljóðtengi á 8800gt svo ég gef mér að þú hafir verið að reyna að nota jack tengin á móðurborðinu eða pci hljóðkorti.
Er ekki vga tengi á sjónvarpinu?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVI>HDMI ekkert hljóð
Vantar allar upls um tengimöguleika á sjónvarpinu.
Reddaður þér svona kapli þá ættiru að vera góður.
Reddaður þér svona kapli þá ættiru að vera góður.
- Viðhengi
-
- ARTILUGIO.jpg (50.5 KiB) Skoðað 1097 sinnum
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: DVI>HDMI ekkert hljóð
http://www.tracyandmatt.co.uk/blogs/ind ... 00b_review
svona lýtur þetta út hjá mér ca þetta eru sömu plögg þó það líti ekki eins út (rétt fyrir ofan miðja siðu neðsta myndinn af þessum 3 i röð)
ég er með svona kabal Zedro nema að ég er með audio snúru sér.
Ég var að nota Lappa bara um daginn með svideo kappli og rca>jack tengi fyrir hljóð og það virkaði finnt
svona lýtur þetta út hjá mér ca þetta eru sömu plögg þó það líti ekki eins út (rétt fyrir ofan miðja siðu neðsta myndinn af þessum 3 i röð)
ég er með svona kabal Zedro nema að ég er með audio snúru sér.
Ég var að nota Lappa bara um daginn með svideo kappli og rca>jack tengi fyrir hljóð og það virkaði finnt
Re: DVI>HDMI ekkert hljóð
Dazy crazy skrifaði:Jack í rca ætti að virka nema sjónvarpið taki bara við hljóðinu úr hdmi ef það er tengt.
Finnur ekki nein hljóðtengi á 8800gt svo ég gef mér að þú hafir verið að reyna að nota jack tengin á móðurborðinu eða pci hljóðkorti.
Er ekki vga tengi á sjónvarpinu?
ég prófaði lika jack i rca allveg eins og og notaði i lappan með supervideo kappli.
nei það er ekki hljóð tengi á skjakortinu að mínu viti og ég prófaði öll jack plugginn bæði á móðurborði og hljóðkorti
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVI>HDMI ekkert hljóð
laffy skrifaði:Dazy crazy skrifaði:Jack í rca ætti að virka nema sjónvarpið taki bara við hljóðinu úr hdmi ef það er tengt.
Finnur ekki nein hljóðtengi á 8800gt svo ég gef mér að þú hafir verið að reyna að nota jack tengin á móðurborðinu eða pci hljóðkorti.
Er ekki vga tengi á sjónvarpinu?
ég prófaði lika jack i rca allveg eins og og notaði i lappan með supervideo kappli.
nei það er ekki hljóð tengi á skjakortinu að mínu viti og ég prófaði öll jack plugginn bæði á móðurborði og hljóðkorti
Sjónvarpið sennilega les ekki hljóð annarsstaðar frá ef tengt er í hdmi, verður að fá þér svona snúru eins og var bent á ef þú ætlar að nota hdmi.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: DVI>HDMI ekkert hljóð
Dazy crazy skrifaði:laffy skrifaði:Dazy crazy skrifaði:Jack í rca ætti að virka nema sjónvarpið taki bara við hljóðinu úr hdmi ef það er tengt.
Finnur ekki nein hljóðtengi á 8800gt svo ég gef mér að þú hafir verið að reyna að nota jack tengin á móðurborðinu eða pci hljóðkorti.
Er ekki vga tengi á sjónvarpinu?
ég prófaði lika jack i rca allveg eins og og notaði i lappan með supervideo kappli.
nei það er ekki hljóð tengi á skjakortinu að mínu viti og ég prófaði öll jack plugginn bæði á móðurborði og hljóðkorti
Sjónvarpið sennilega les ekki hljóð annarsstaðar frá ef tengt er í hdmi, verður að fá þér svona snúru eins og var bent á ef þú ætlar að nota hdmi.
já ok það getur verið hvernig snúra er þetta eiginlega er jack tengið inní og og er samtengt hdmi>dvi kapplinum? og að lokum hvar fæ ég svona? tæknibæ?
Re: DVI>HDMI ekkert hljóð
http://www.overclock.net/nvidia/441176- ... -over.html
Þarft líklegast ekki að fara út í snúru-mix eins og hann gerir þarna, þar sem flestar tölvuverzlanir gera líklega selt þér rétta kapalinn fyrir þitt skjákort ef það er með svona SPDIF in tengi Það er þó misjafnt eftir kortum og meira að segja mismunandi tengin (þ.e.a.s. hvernig þau líta út).
Ef þú tengir þetta rétt áttu að geta notað DVI í HDMI snúruna þína og fengið hljóð og mynd í gegnum hana.
Vona að þetta hjálpi.
Þarft líklegast ekki að fara út í snúru-mix eins og hann gerir þarna, þar sem flestar tölvuverzlanir gera líklega selt þér rétta kapalinn fyrir þitt skjákort ef það er með svona SPDIF in tengi Það er þó misjafnt eftir kortum og meira að segja mismunandi tengin (þ.e.a.s. hvernig þau líta út).
Ef þú tengir þetta rétt áttu að geta notað DVI í HDMI snúruna þína og fengið hljóð og mynd í gegnum hana.
Vona að þetta hjálpi.
Re: DVI>HDMI ekkert hljóð
sælir og takk fyrir ráðleggingarnar
Ég fann loksisns úr þessu, Ég tók bara jack>RCA hljóðsnúru og þurfti að breyta sound stillingum í sjónvarpinu úr digital í Analog. kjánalega auðvelt eftir allt þetta bras en það tókst á endanum
Þessi snúra sem þú ráðlagðir mér skillst mér að sé ekki til á landinu ég athugaði í bæði Íhlutum og Búðinni á Skúlagötu og þau sögðu bæði að þau höfðu ekki séð slíka snúri hérna en vissu samt hvað þetta var.
Ég fann loksisns úr þessu, Ég tók bara jack>RCA hljóðsnúru og þurfti að breyta sound stillingum í sjónvarpinu úr digital í Analog. kjánalega auðvelt eftir allt þetta bras en það tókst á endanum
Þessi snúra sem þú ráðlagðir mér skillst mér að sé ekki til á landinu ég athugaði í bæði Íhlutum og Búðinni á Skúlagötu og þau sögðu bæði að þau höfðu ekki séð slíka snúri hérna en vissu samt hvað þetta var.