Kaup á Fartölvu, Vil fá Álit!

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Kaup á Fartölvu, Vil fá Álit!

Pósturaf MarsVolta » Sun 30. Jan 2011 02:59

Halló vaktarar, ég er að pæla í fartölvu kaupum. Ég er með eina tölvu sem ég hef áhuga á og ég var að velta því fyrir mér hvort þið haldið að þetta sé góður kostur eða vitið um betri kost fyrir sama pening. Tölvan sem ég er að pæla í er Acer Aspire 5741-5698, hérna er linkur á tölvuna hjá buy.is, http://buy.is/product.php?id_product=1631 . Tölvan kostar 109.990 kr og er ég að leita að tölvu í þessum verðflokki, tölvan þarf að vera frekar "slim" því þetta er líka notað í skóla, nenni ekki að ganga um með einhvern hlunk í skólanum. Skjárinn verður að vera 13"-15,6".

Speccar :

-3GB í vinnsluminni (ætla að reyna að fá að skipta út 1GB minni fyrir 2GB svo hún verði með 4GB í vinnsluminni)
-Intel Core i3 300M (2,26GHz, 3MB cache)
- 15,6" (1366x768) LED baklýsing.
- 320GB harður diskur

Hvað finnst ykkur og eru þið með eitthvað annað sem þið mælið með, eða eru þið með reynslu af tölvunni, allar hugmyndir eru vel þegnar. Takk ;).

kv. Andrés.



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu, Vil fá Álit!

Pósturaf MarsVolta » Mán 31. Jan 2011 10:58

Komið með álit, hraunið yfir tölvuna eða hrósið henni. ;)



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu, Vil fá Álit!

Pósturaf BjarniTS » Mán 31. Jan 2011 11:08

Skoðaði nokkurar umræður um þessa vél á google , menn virðast lofa þessa vél mikið , verð og gæði.

Verð samt að segja að ef að þú ert mikið á ferðinni þá viltu frekar fá þér vélar nær 13 tommu heldur en 15'4 , ég verð að segja það.

Samt auðvitað skiptir máli hvort að þetta sé að verða eina vélin þín eða aukavél , hvort þú eigir hlunk heima með stórum skjá sem þér þyki gaman að nota til að glápa á

sjónvarpsefni (ME)

Ég á eina Acer Asprire one , það er vél sem hefur staðið sig 110%.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu, Vil fá Álit!

Pósturaf MarsVolta » Mán 31. Jan 2011 11:22

BjarniTS skrifaði:Skoðaði nokkurar umræður um þessa vél á google , menn virðast lofa þessa vél mikið , verð og gæði.

Verð samt að segja að ef að þú ert mikið á ferðinni þá viltu frekar fá þér vélar nær 13 tommu heldur en 15'4 , ég verð að segja það.

Samt auðvitað skiptir máli hvort að þetta sé að verða eina vélin þín eða aukavél , hvort þú eigir hlunk heima með stórum skjá sem þér þyki gaman að nota til að glápa á

sjónvarpsefni (ME)

Ég á eina Acer Asprire one , það er vél sem hefur staðið sig 110%.


Ég þakka fyrir þetta :) en tölvan verður notuð einungis í 2-3 tímum í skólanum, og síðan verður þetta eina fartölvan á heimilinu, þannig finnst allt í lagi að hafa skjáinn 15,6'' ;).



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu, Vil fá Álit!

Pósturaf MarsVolta » Þri 01. Feb 2011 20:04

Fékk tölvuna í dag, mjög góð tölva miðað við verð ;), er mjög sáttur með hana hinga til :D. Fékk að skipta út einu 1GB vinnslu minninu í staðinn fyrir 2GB minni þannig hún er með 4GB í vinnsluminni í heildina, ég mæli hiklaust með þessari tölvu ;).