húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Allt utan efnis
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 03. Des 2010 19:21

biturk skrifaði:hættið svo að qouta þessa helvítis mynd :evil:


Sérstaklega bara með einhverju x2.

En það er einmitt málið. Piracy er ekki stuldur, það er hægt að snúa þannig útúr. En það eru til einvher svakalega úreld lög um þetta sem ég hef ekki nennt að lesa mér til um. Það þyrfti eiginlega bara að endurskrifa þessi lög skýrar.

Ein góð:
Mynd



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf KrissiK » Fös 03. Des 2010 19:46

svo sammála síðasta ræðumanni.


:guy :guy

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf lukkuláki » Fös 03. Des 2010 20:41

ef ég ætlaði að stela einhverju þá er nú lágmark að hluturinn sé áþreifanlegur ekki satt?
ég hef niðurhalað myndum.......oft........en ég kaupi myndir líka.......oftar.
það er ekki stuldur að niðurhala stuffi á netinu.........dótið er ekki áþreifanlegt.......ég hef ekki rænt einu eða neinu.


Segjum að ég komist yfir heimabankann þinn, ef ég millifæri af reikningunum þínum þá er ég ekki að stela vegna þess að það er ekki áþreifanlegt ?
Segjum að ég nái mér í bók og skanni hana inn í tölvuna þá má ég það vegna þess að það er ekki áþreifanlegt ?
Bækur eru höfundaréttarvarðar eins og CD/DVD

Það hafa að vísu verið deilur um það hvort það sé dreifingin eða niðurhalið sem er ólöglegt mér skilst að það sé "ólöglegra" að deila en sækja en ég held að það eigi eftir að brytast og verða jafn ólöglegt.
Ég er ekkert sáttur með SmáÍs og þessar fáránlegu hugmyndir sem þeir hafa til að ná peningum að ÖLLUM sem nota internetið sama til hvers það er notað.

Ég vil sjá aðskilið Internet í framtíðinni.

Ef þú vilt tónlist þá ferðu á "tónlistarnetið" og borgar meira, þar er allt efni aðgengilegt og þú borgar eftir niðurhali efnis.
Ef þú vilt bíómyndir þá ferðu á "bíónetið" og borgar einnig meira þar, þar er allt efni aðgengilegt og þú borgar eftir niðurhali.
Ef þú ert aftur á móti almennur notandi internetsins og niðurhalar ekki þessu höfundavarða efni þá borgarðu fast mánaðargjald.

Hlýtur að vera framkvæmanlegt ? :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf AntiTrust » Fös 03. Des 2010 20:49

lukkuláki skrifaði:Ég vil sjá aðskilið Internet í framtíðinni.

Ef þú vilt tónlist þá ferðu á "tónlistarnetið" og borgar meira, þar er allt efni aðgengilegt og þú borgar eftir niðurhali efnis.
Ef þú vilt bíómyndir þá ferðu á "bíónetið" og borgar einnig meira þar, þar er allt efni aðgengilegt og þú borgar eftir niðurhali.
Ef þú ert aftur á móti almennur notandi internetsins og niðurhalar ekki þessu höfundavarða efni þá borgarðu fast mánaðargjald.

Hlýtur að vera framkvæmanlegt ? :)


Ég held ég geti talað fyrir hönd internetsins og sagt - nei ;)

Hvernig Internetið virkar í dag, á eins mörgum mismunandi layerum og protocolum og það gerir í dag, þá get ég ekki séð annað en að þetta sé í allra besta falli verulega óraunhæft.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf lukkuláki » Fös 03. Des 2010 20:51

AntiTrust skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Ég vil sjá aðskilið Internet í framtíðinni.

Ef þú vilt tónlist þá ferðu á "tónlistarnetið" og borgar meira, þar er allt efni aðgengilegt og þú borgar eftir niðurhali efnis.
Ef þú vilt bíómyndir þá ferðu á "bíónetið" og borgar einnig meira þar, þar er allt efni aðgengilegt og þú borgar eftir niðurhali.
Ef þú ert aftur á móti almennur notandi internetsins og niðurhalar ekki þessu höfundavarða efni þá borgarðu fast mánaðargjald.

Hlýtur að vera framkvæmanlegt ? :)


Ég held ég geti talað fyrir hönd internetsins og sagt - nei ;)

Hvernig Internetið virkar í dag, á eins mörgum mismunandi layerum og protocolum og það gerir í dag, þá get ég ekki séð annað en að þetta sé í allra besta falli verulega óraunhæft.


Have faith my friend tala við þig eftir 20 ár :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf codec » Fös 03. Des 2010 20:57

lukkuláki skrifaði:
ef ég ætlaði að stela einhverju þá er nú lágmark að hluturinn sé áþreifanlegur ekki satt?
ég hef niðurhalað myndum.......oft........en ég kaupi myndir líka.......oftar.
það er ekki stuldur að niðurhala stuffi á netinu.........dótið er ekki áþreifanlegt.......ég hef ekki rænt einu eða neinu.


Segjum að ég komist yfir heimabankann þinn, ef ég millifæri af reikningunum þínum þá er ég ekki að stela vegna þess að það er ekki áþreifanlegt ?
Segjum að ég nái mér í bók og skanni hana inn í tölvuna þá má ég það vegna þess að það er ekki áþreifanlegt ?
Bækur eru höfundaréttarvarðar eins og CD/DVD

Það hafa að vísu verið deilur um það hvort það sé dreifingin eða niðurhalið sem er ólöglegt mér skilst að það sé "ólöglegra" að deila en sækja en ég held að það eigi eftir að brytast og verða jafn ólöglegt.
Ég er ekkert sáttur með SmáÍs og þessar fáránlegu hugmyndir sem þeir hafa til að ná peningum að ÖLLUM sem nota internetið sama til hvers það er notað.

Ég vil sjá aðskilið Internet í framtíðinni.

Ef þú vilt tónlist þá ferðu á "tónlistarnetið" og borgar meira, þar er allt efni aðgengilegt og þú borgar eftir niðurhali efnis.
Ef þú vilt bíómyndir þá ferðu á "bíónetið" og borgar einnig meira þar, þar er allt efni aðgengilegt og þú borgar eftir niðurhali.
Ef þú ert aftur á móti almennur notandi internetsins og niðurhalar ekki þessu höfundavarða efni þá borgarðu fast mánaðargjald.

Hlýtur að vera framkvæmanlegt ? :)


Úff þetta held ég að sé skelfileg hugmynd. En hins vegar held ég að EFF í bandaríkjunum sé með lausnina "A Better Way Forward: Voluntary Collective Licensing of Music File Sharing".
Þetta held ég að sé lang LANG gáfulegasta lausnin á þessu máli.




eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf eta » Fös 03. Des 2010 23:04

codec skrifaði: En hins vegar held ég að EFF í bandaríkjunum sé með lausnina "A Better Way Forward: Voluntary Collective Licensing of Music File Sharing".
Þetta held ég að sé lang LANG gáfulegasta lausnin á þessu máli.

Af síðunni í liknum fyrir ofan skrifaði:The Money: Collecting It
Starting with just the 60 million Americans who have been using file-sharing software, a few dollars a month would net over $3 billion in new revenue annually to the music industry (the total revenues of the music industry today are estimated at $9 billion). And this should be a highly profitable revenue source—no CDs to ship, no online retailers to cut in on the deal, no payola to radio conglomerates, no percentage to Apple or anyone else. Best of all, it's an evergreen revenue stream—money that just keeps coming, during good times and bad, so long as fans want digital music online. The pie grows with the growth of music sharing on the Internet, instead of shrinking.

How do we get file-sharers to pay up? That's where the market comes in—those who today are under legal threat will have ample incentive to opt for a simple fee of a few dollars per month fee. There should be as many mechanisms for payment as the market will support. Some fans could buy it directly through a website (after all, this was what the RIAA had in mind with its 2004 "amnesty" program for file-sharers). ISPs could bundle the fee into the price of their broadband services for customers who are interested in music downloading. (And this would allow ISPs to advertise a broadband package that includes "free downloads of all the music you want.") Universities could make it part of the cost of providing network services to students. P2P file-sharing software vendors could bundle the fee into a subscription model for their software, which would neatly remove the cloud of legal uncertainty that has inhibited investment in the P2P software field.


Sammála held þetta sé besta leiðin.
Þetta var reyndar sem smáís var að tala um daginn með Símanum, að setja aukagjald á internet teninginar.
*Edit*(en smáís kom því mjög illa frá sér, vantar góðan PR gaur)
En þetta þyfti þá að vera valkvæmt en ekki skylda.
Þannig að ef þú vilt borga 1k-2k meira fyrir internetið á mánuði, þá máttu dl því sem þú vilt og smáís kemur ekki aftan að þér með hljóðdeifi. :shooting
Síðast breytt af eta á Fös 03. Des 2010 23:09, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf lukkuláki » Fös 03. Des 2010 23:08

eta skrifaði:
codec skrifaði: En hins vegar held ég að EFF í bandaríkjunum sé með lausnina "A Better Way Forward: Voluntary Collective Licensing of Music File Sharing".
Þetta held ég að sé lang LANG gáfulegasta lausnin á þessu máli.

Af síðunni í liknum fyrir ofan skrifaði:The Money: Collecting It
Starting with just the 60 million Americans who have been using file-sharing software, a few dollars a month would net over $3 billion in new revenue annually to the music industry (the total revenues of the music industry today are estimated at $9 billion). And this should be a highly profitable revenue source—no CDs to ship, no online retailers to cut in on the deal, no payola to radio conglomerates, no percentage to Apple or anyone else. Best of all, it's an evergreen revenue stream—money that just keeps coming, during good times and bad, so long as fans want digital music online. The pie grows with the growth of music sharing on the Internet, instead of shrinking.

How do we get file-sharers to pay up? That's where the market comes in—those who today are under legal threat will have ample incentive to opt for a simple fee of a few dollars per month fee. There should be as many mechanisms for payment as the market will support. Some fans could buy it directly through a website (after all, this was what the RIAA had in mind with its 2004 "amnesty" program for file-sharers). ISPs could bundle the fee into the price of their broadband services for customers who are interested in music downloading. (And this would allow ISPs to advertise a broadband package that includes "free downloads of all the music you want.") Universities could make it part of the cost of providing network services to students. P2P file-sharing software vendors could bundle the fee into a subscription model for their software, which would neatly remove the cloud of legal uncertainty that has inhibited investment in the P2P software field.


Sammála held þetta sé besta leiðin.
Þetta var reyndar sem smáís var að tala um daginn með Símanum, að setja aukagjald á internet teninginar.
En þetta þyfti þá að vera valkvæmt en ekki skylda.
Þannig að ef þú vilt borga 1k-2k meira fyrir internetið á mánuði, þá máttu dl því sem þú vilt og smáís kemur ekki aftan að þér með hljóðdeifi. :shooting


Og á þá bara að treysta fólki sem vill ekki borga aukagjaldið að það downloadi ekki neinu sem það má ekki ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf eta » Fös 03. Des 2010 23:12

lukkuláki skrifaði:Og á þá bara að treysta fólki sem vill ekki borga aukagjaldið að það downloadi ekki neinu sem það má ekki ?


Ekki alveg.
Sveinbjörn verður áfram að leika internet löggu og :shooting þá sem eru að p2p...ect downloda, en sleppir þeim sem eru búnir að borga.

Hann má nú ekki verað atvinnulaus er það? :megasmile




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf DabbiGj » Fös 03. Des 2010 23:15

Ég væri frekar til í að sjá menn hlaða niður efni á þann hátt sem að það er gert í dag frekar en að setja þessa fjármuni í hendurnar á Smáís, Stef o.s.f. og láta þá ákveða hverjir fá greitt úr sjóðunum eða ekki.




eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf eta » Fös 03. Des 2010 23:24

DabbiGj skrifaði:Ég væri frekar til í að sjá menn hlaða niður efni á þann hátt sem að það er gert í dag frekar en að setja þessa fjármuni í hendurnar á Smáís, Stef o.s.f. og láta þá ákveða hverjir fá greitt úr sjóðunum eða ekki.


Ef þú hefur lesið greinina þá er það þannig sem þetta er hugsað, við deilum eins og við viljum (Usnet, P2P ect..) þeir fá x kr og deila því sín á milli með því að fylgjast með því sem er mest shearað (líka í greininni :the_jerk_won ).




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf codec » Fös 03. Des 2010 23:45

Lykilatriði í þessu, og þar er stór munur á því sem STEF var að tala um, er að þetta væri valfrjálst gjald, Það er þú velur að borga til að vera "löglegur". Svo lengi sem gjaldið er hóflegt þá mun væntanlega mikill meirihluti fólks kjósa að taka þátt, því flest viljum við fara að lögum og "lets face it" höfundar eiga skilið að fá eitthvað fyrir sitt. Ég spái því að ef svona leið væri færin þá væru þeir að fá virkilega góðan pening út úr því með því að fá fjöldan til að taka þátt. Pening sem þeir væru EKKI að fá annars og fyrir mjög litla fyrirhöfn og það sem skiptir ekki minnstu máli skapa frið um þessi mál.
Venjulegir rétthafar (t.d. tónlistarmenn) hafa væntanlega engan áhuga á að standa í einhverju stríð við sína kúna (aðdáendur). Ég sé eiginlega bara win win út úr þessum tillögum.
Það er komin tími til að þessir gaurar fatti hve öflugt tæki netið er í raun fyrir þá sem kynningartól. Mér finnst eiginlega ótrúlegt að menn sjái það ekki og nýti það betur en gert er.

Síðan er það önnur deila um þá "mafíu" sem STEF er og hvernig farið er með stef gjöldin og allt það, en það skiptir kannski ekki öllu máli því væntanlega eiga aðrir aðilar líka hluta að máli og þeir verða að koma sér saman um reglur varðandi það. Aðrir aðilar eru meðal annars ljósmyndarar, kvikmyndagerðarmenn, rithöfundar, myndlistarmenn og hugbúnaðarframleiðendur. Það er auðvitað hrópandi ósanngirni að STEF (tónlist) sitji einir að slíkum sjóð, eins og þeir gera með gjöld af geisladiskum. brennurum og svoleiðis. Það mál er eitt það fáránlegasta mál sem hefur farið í gegnum þingið á síðari tímum.




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf bixer » Fös 03. Des 2010 23:58

ég væri alveg til í að greiða stefgjöld af internettengingu og fá þá aðgang að stóru streami eða eitthvað þannig svo lengi sem gjaldið væri hóflegt, væri þessvegna til í að borga sama gjald og fyrir stöð 2



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf AndriKarl » Lau 04. Des 2010 00:00

Djöfull er ég löngu kominn með uppí kok af þessu helvítis pakki hjá SMÁÍS.
Ég varð ekkert smá reiður þegar ég las þessa frétt
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... sarvikinga
Og toppurinn fannst mér:
Einnig vil ég benda á að ákærurnar eru ekki vegna ólögegra niðurhala heldur eru þeir að saka okkur um að taka að okkur pening, selja inn á síðurnar eins og að við værum dreifingaraðilar kvikmyndanna sem um er að ræða.


Ég mun ekki hætta að downloada efni meðan það kostar annan handlegginn að fara í bíó eða 2þúsund fyrir einn skitinn geisladisk.
En að sjálfsögðu kaupi ég efni sem ég fíla í botn ef ég á pening fyrir því.



Skjámynd

krissi69
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 04:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf krissi69 » Lau 04. Des 2010 00:08

http://bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=60877

Spjall á bylgjunni við lögfræðing....




eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf eta » Lau 04. Des 2010 00:25

krissi69 skrifaði:http://bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=60877

Spjall á bylgjunni við lögfræðing....


Þetta var nú bara eins og Georg.. NEI NEI NEI og aftur NEI! (ps. ekki með leyfi til að nota þetta quote ) :)

Engar lausnir eða tillögur frá hvorugum aðilanum.

Það þarf að finna aðrar lausnir en að reyna stöðva dl. nema þeir náttúrlega slökkvi bara á öllu netinu. :-({|=
Síðast breytt af eta á Lau 04. Des 2010 00:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf intenz » Lau 04. Des 2010 00:27

eta skrifaði:
krissi69 skrifaði:http://bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=60877

Spjall á bylgjunni við lögfræðing....


Þetta var nú bara eins og Georg.. NEI NEI NEI og aftur NEI! (ps. ekki með leyfi til að nota þetta quote ) :)

Eingar lausnir eða tillögur frá hvorugum aðilanum.

Það þarf að finna aðrar lausnir en að reyna stöðva dl. nema þeir náttúrlega slökkvi bara á öllu netinu. :-({|=

Geta ekki stöðvað það, þeir þurfa bara að læra að lifa með því.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf codec » Lau 04. Des 2010 00:30

krissi69 skrifaði:http://bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=60877

Spjall á bylgjunni við lögfræðing....

Menn eru alveg að miskilja tæknina hvernig hún virkar og möguleikana sem hún skapar.




eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf eta » Lau 04. Des 2010 00:35

codec skrifaði:
krissi69 skrifaði:http://bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=60877

Spjall á bylgjunni við lögfræðing....

Menn eru alveg að miskilja tæknina hvernig hún virkar og möguleikana sem hún skapar.


Já þetta var alveg grátlegt "tæknilega" séð... gat bara ekki nefnt það áðan.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf rapport » Lau 04. Des 2010 01:33

Í raun fáránlegt að konan hafi ætlað að dæma þetta allt olöglegt, ég þakka fréttamanninum fyrir að hafa leiðrétt hana eða a.m.k. spurt hana beint um hvernig svona kæmi út ef fólk DL bara.

SMÁÍS verður að sanna að fólk hafi deilt efninu, ekki bara að það hafi sýnt "forritinu" að þau eigi efni...



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf urban » Lau 04. Des 2010 05:15

lukkuláki skrifaði:

Kóði: Velja allt

"milljón" aðilar að segja x"eitthvað" við þessa mynd http://si88.files.wordpress.com/2009/07/download_a_car.jpg?w=450&h=306


Með öðrum orðum þá mynduð þið stela bíl ....ef þið gætuð það.
Rétt skilið ?

ég held að þú sért eitthvað rosalega að misskilja hlutina...
ég ætla einmitt að útskýra þá með næsta commenti
lukkuláki skrifaði:
ef ég ætlaði að stela einhverju þá er nú lágmark að hluturinn sé áþreifanlegur ekki satt?
ég hef niðurhalað myndum.......oft........en ég kaupi myndir líka.......oftar.
það er ekki stuldur að niðurhala stuffi á netinu.........dótið er ekki áþreifanlegt.......ég hef ekki rænt einu eða neinu.


Segjum að ég komist yfir heimabankann þinn, ef ég millifæri af reikningunum þínum þá er ég ekki að stela vegna þess að það er ekki áþreifanlegt ?

ef að þú kemst inná heimabankann hjá mér (án míns leyfis)og millifærir af reikningum mínum 200 þúsund krónur þá á ég þann pening ekki(rosalega áþreifanlegt fyrir mig að eiga allt í einu 200 þúsund krónur nota bene), þá er það þjófnaður.
EN !!!!
ef að þú kemst inná heimabankann hjá mér (án míns leyfis)og millifærir af reikningum mínum 200 þúsund krónur og ég á þann pening enþá(ekkert áþreifanlegt fyrir mér nota bene, Þar sem að ég á jú enþá 200 þúsund krónur).
þá bara endilega knock your self out.

sérðu ekki grundvallarmuninn þarna á milli ?

annars áður en þú ferð að segja að ég vilji bara ná í eitthvað og þar sem að það er copy þá skipti það engu máli, þá bendi ég þér á að lesa fyrri comment mín í þessum þræði


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


EldJarn
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 13. Okt 2007 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf EldJarn » Lau 04. Des 2010 22:36

Prufaði að horfa á eina af þessum frímyndum áðan "The alibi". Ég hélt að þessi mynd ætlaði að enda eins og "The new daugter", var frekar svekktur þangað til ég sá endirinn :P. Annars virkilega gúrme síða fyrir utan lagg gagg á 5 sec fresti, tek það að hluta til á mig þar sem ég er á þrálausu, en ég á pottþétt eftir að nýta mér þessa þjónustu oftar enda mjög þæginleg síða

Ahverju er annars ekki hægt og pausa og leyfa myndinni að loadast, sleppa við laggið. frekar mikið bögg að þurfa að tengja capal við lappann ef manni langar að horfa á góða mynd upp í rúmi eða inn í eldhúsi.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Dazy crazy » Lau 04. Des 2010 23:56

EldJarn skrifaði:Prufaði að horfa á eina af þessum frímyndum áðan "The alibi". Ég hélt að þessi mynd ætlaði að enda eins og "The new daugter", var frekar svekktur þangað til ég sá endirinn :P. Annars virkilega gúrme síða fyrir utan lagg gagg á 5 sec fresti, tek það að hluta til á mig þar sem ég er á þrálausu, en ég á pottþétt eftir að nýta mér þessa þjónustu oftar enda mjög þæginleg síða

Ahverju er annars ekki hægt og pausa og leyfa myndinni að loadast, sleppa við laggið. frekar mikið bögg að þurfa að tengja capal við lappann ef manni langar að horfa á góða mynd upp í rúmi eða inn í eldhúsi.


Af því að ef þú getur preloadað mynd þá ertu að downloada henni og það vilja þeir sem selja aðgang í 24 tíma skiljanlega ekki.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf dori » Sun 05. Des 2010 00:46

Dazy crazy skrifaði:Af því að ef þú getur preloadað mynd þá ertu að downloada henni og það vilja þeir sem selja aðgang í 24 tíma skiljanlega ekki.

Ef þú getur horft á myndina þá geturðu downloadað henni (og þú þarft að gera það til að horfa á myndina). Það er hægt að flækja það ferli að taka strauminn og vista í skjal en þú getur ekki stoppað það. Það sem EldJarn er samt að tala um er að hafa stærri buffer. Kannski ekki alla myndina en ef þér er leyft að buffera ríkulega þá þarf mjög mikið útaf að bregða til að hún fari að lagga (hentugra á þráðlausu neti þar sem pakkar týnast etc.).

Ég gæti samt alveg trúað því að þessir trúðar hjá rétthafasamtökunum sem filma þarf að díla við setji einhverja skilmála um tæknilega útfærslu sem eru svona heimskulegir.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Gúrú » Sun 05. Des 2010 01:27

Það er algjör deal-breaker fyrir ótrúlega marga ef það er ekki hægt að buffera myndina, því get ég lofað ykkur.

Fólk sem er á þráðlausu neti og vill samt ekki horfa á myndir sem það er að leigja fyrir pening í lélegu
'stream gæðunum' sem þráðlaus ADSL tenging ræður við mun aldrei versla þarna án þess að geta pre-loadað.

Það er einnig vitavonlaust að bera fyrir sig að það sé of auðvelt að fá myndina sjálfur með þessari aðferð - hún er á netinu hvorteðer og
ef það væri ekki hægt að rippa allt sem er stafrænt hvorteðer væri ekkert sjóræningjavandamál í dag.


Modus ponens