Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf Gummzzi » Mið 24. Nóv 2010 19:47

Íbúar í fjölbýlishúsi í Reykjavík vöknuðu upp við þann vonda draum í nótt, að svo virtist sem verði væri að drepa einhvern í húsinu.

Lögregla var kölluð á vettvang og kom þá í ljós að ungur maður hafði orði svo æstur í ofbeldisfullum tölvuleik að hann skrúfaði leikhljóðin upp úr öllu valdi. Lögreglan skakkaði leikinn og ró komst á í húsinu.


http://www.visir.is/logregla-kollud-til ... 0166780152 :lol: =D>



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf andribolla » Mið 24. Nóv 2010 19:48

Jæja, eithver sem á eftir að gefa sig framm hérna ? \:D/




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf Sphinx » Mið 24. Nóv 2010 19:57

andribolla skrifaði:Jæja, eithver sem á eftir að gefa sig framm hérna ? \:D/

8-[


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Nóv 2010 20:33

Djöfull er ég feginn að búa ekki í fjölbýli.
Myndi sturlast ef ég yrði vakinn við svona hávaða. :mad



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf Sydney » Fim 25. Nóv 2010 09:24

GuðjónR skrifaði:Djöfull er ég feginn að búa ekki í fjölbýli.
Myndi sturlast ef ég yrði vakinn við svona hávaða. :mad

Djöfull er ég feginn að búa ekki í fjölbýli.
Myndi sturlast ef einhver hringdi á lögguna þegar ég er í leik. :mad:

Bý reyndar í fjölbýli, en nota að sjálfsögðu heyrnartól, annars væri ekki hægt að heyra í mér á teamspeak...


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf Black » Fim 25. Nóv 2010 09:35

ég var nálægt því að hringja á lögregluna þegar það var einhver orgy í íbúðinni við hliðiná mér eina nóttina klukkan 4 að nóttu.. hávaðinn var svo yfirgnæfandi að ég náði ekki að sofna..svo flutti fólkið daginn eftir, þá bergmálaði bara sovna svaðalega í herberginu utaf það var tómt lmao :lol:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf TheVikingmen » Fim 25. Nóv 2010 10:38

Haha ég var hjá vini mínum í blokk, og það má ekki hafa normal ánþess að fokkin húsvörðurinn kemur og kvartar.
Maður má ekki vera með smá bassa, ég myndi kveikja í húsinu hans ef ég byggi í þessari íbúð.
Ég verð að hafa allt í botni þegar ég spila leiki og hlusta á tónlist með heimabíóinu mínu :)


Nörd er jákvætt orð!


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf gutti » Fim 25. Nóv 2010 13:21

'Eg er í blokk reglan hjá mér að ég lækka í græjuna eftir kl 23:00 þá nota ég heyrntól :-"
Það má ekki hafa hátt frá kl 23:00 til 07:00 :-$



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf Nördaklessa » Fim 25. Nóv 2010 13:29

er ekki gullna reglan kl 10?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf gutti » Fim 25. Nóv 2010 13:32

Nördaklessa skrifaði:er ekki gullna reglan kl 10?


2. Bann við röskun á svefnfriði í húsinu a.m.k. frá miðnætti til kl. 7 að morgni og undanþágur frá því banni.
http://www.logreglan.is/subqa.asp?cat_i ... nt_id=1521



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf natti » Fim 25. Nóv 2010 14:09

gutti skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:er ekki gullna reglan kl 10?


2. Bann við röskun á svefnfriði í húsinu a.m.k. frá miðnætti til kl. 7 að morgni og undanþágur frá því banni.
http://www.logreglan.is/subqa.asp?cat_i ... nt_id=1521


Þarna er verið að benda á að húsfélagið eigi að setja reglur um röskun á svefnfriði, frá að minnsta kosti miðnætti.
Flest húsfélög miða við 22 eða 23 þegar húsreglur eru samdar, og íbúum og gestum ber að virða þær reglur.

Svo fer það líka eftir því hvers "eðlis" hávaðinn er, t.a.m. jafnvel þó að þessi regla miðist við 22 eða 23, þá er ekki heimilt að vera með framkvæmdir sem eru hávaðasamar (t.d. einhver að brjóta niður vegg eða bora) eftir kl 19 eða 21 (eftir því hversu mikill hávaði skapast)


Mkay.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf AntiTrust » Fim 25. Nóv 2010 14:11

= Ástæðan fyrir því að ég mun aldrei búa í blokk. Eins og að búa í foreldrahúsum.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf natti » Fim 25. Nóv 2010 14:52

AntiTrust skrifaði:= Ástæðan fyrir því að ég mun aldrei búa í blokk. Eins og að búa í foreldrahúsum.


Það búa ekki allir við þann lúxus að hafa efni á að kaupa einbýlishús, og fyrir marga er það fjarlægur draumur.


Mkay.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Lögregla kölluð til vegna hávaða í tölvuleik

Pósturaf AntiTrust » Fim 25. Nóv 2010 15:00

natti skrifaði:
AntiTrust skrifaði:= Ástæðan fyrir því að ég mun aldrei búa í blokk. Eins og að búa í foreldrahúsum.


Það búa ekki allir við þann lúxus að hafa efni á að kaupa einbýlishús, og fyrir marga er það fjarlægur draumur.


Það er nú líka hægt að fara í rað eða parhús, talsvert ódýrara dæmi. En jújú, maður borgar meira fyrir privacy-ið.