Íbúar í fjölbýlishúsi í Reykjavík vöknuðu upp við þann vonda draum í nótt, að svo virtist sem verði væri að drepa einhvern í húsinu.
Lögregla var kölluð á vettvang og kom þá í ljós að ungur maður hafði orði svo æstur í ofbeldisfullum tölvuleik að hann skrúfaði leikhljóðin upp úr öllu valdi. Lögreglan skakkaði leikinn og ró komst á í húsinu.
http://www.visir.is/logregla-kollud-til ... 0166780152