Leikur crashar þegar ég skipti um Resolution.

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Leikur crashar þegar ég skipti um Resolution.

Pósturaf Plushy » Þri 23. Nóv 2010 00:30

Sælir.

Ég spilaði einu sinni mikið af leik sem heitir Tribes Vengeance. Var þá með eldri tölvu með xp stýrikerfi, virkaði fínt.

Installaði leiknum og var búinn að spila í 2 daga í þessari tölvu í 1280x1024 (betra en 480x680) því að 1600x1200 var ekki að virka en 1280x1024 gekk alveg. En núna virkar ekkert nema 480x640 og það er ljótara en ljótt að spila þannig.

Ég fæ þetta erorr message í hvert skipti:

1.0.1(63446)

Crash Time: 11/22/10 23:40:46

OS: Windows NT 6.1 (Build: 7600)
CPU: GenuineIntel PentiumPro-class processor @ 2798 MHz with 4095MB RAM
Video: ATI Radeon HD 5700 Series (1047)

TV Build Number: 63446

Error setting display mode: CreateDevice failed (D3DERR_INVALIDCALL). Please delete your TV.ini file if this error prevents you from starting the game.

History: UD3DRenderDevice::UnSetRes <- CreateDevice <- UD3DRenderDevice::SetRes <- UWindowsViewport::Exec <- APlayerController::execConsoleCommand <- Process_Native_Func <- UObject::CallFunction [SCRIPT='Engine.PlayerController.ConsoleCommand' OBJ='anticsCharacterController0'] <- UObject::CallFunction [SCRIPT='TribesGui.TribesOptionsVideoPanel.InternalOnDlgReturned' OBJ='TribesOptionsVideoPanel'] <- UObject::execDelegateFunction [(TribesOptionsMenu Transient.TribesOptionsMenu @ Function GUI.GUIPage.DlgReturned : 006A)] <- UObject::CallFunction [SCRIPT='GUI.GUIPage.DlgReturned' OBJ='TribesOptionsMenu'] <- UObject::CallFunction [SCRIPT='TribesGui.TribesGUIDlg.InternalOnClick' OBJ='TribesOptionsMenu_1'] <- UObject::execDelegateFunction [(GUIButton Transient.TribesOptionsMenu_1_OK @ Function GUI.GUIComponent.Click : 0040)] <- UObject::ProcessEvent [Function GUI.GUIComponent.Click() on GUIButton Transient.TribesOptionsMenu_1_OK] <- UGUIComponent::MouseReleased <- UGUIController::MouseReleased <- UInteractionMaster::MasterProcessKeyEvent <- UEngine::InputEvent <- UWindowsViewport::CauseInputEvent <- UWindowsViewport::HandleDIEventQueue <- UWindowsViewport::UpdateInput <- UViewport::ReadInput <- APlayerController::Tick <- APlayerCharacterController::Tick <- TickActorObjects <- TickAllActors <- ULevel::Tick [(NetMode=3)] <- TickLevel <- UGameEngine::Tick <- UpdateWorld <- MainLoop


einhverjar hugmyndir? :) öll hjálp vel þegin.

snilldar leikur btw aldrei skemmt mér jafnvel í FPS leik.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Leikur crashar þegar ég skipti um Resolution.

Pósturaf Black » Þri 23. Nóv 2010 05:57

Please delete your TV.ini file

prufaðu þetta.. :-k


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Leikur crashar þegar ég skipti um Resolution.

Pósturaf Black » Þri 23. Nóv 2010 05:57

Please delete your TV.ini file

prufaðu þetta.. :-k


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikur crashar þegar ég skipti um Resolution.

Pósturaf Plushy » Þri 23. Nóv 2010 11:41

Það er no such thing í tölvunni minni :P



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Leikur crashar þegar ég skipti um Resolution.

Pósturaf Frost » Þri 23. Nóv 2010 12:47

Búinn að prófa að runna þetta í Windows XP compatibility mode?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikur crashar þegar ég skipti um Resolution.

Pósturaf Plushy » Þri 23. Nóv 2010 13:38

Frost skrifaði:Búinn að prófa að runna þetta í Windows XP compatibility mode?


Jamm.