Pósturaf DJOli » Mið 17. Nóv 2010 05:42
Þegar ég strauja þá er það hálf langdregið, en altaf jafn skemmtilegt ferli.
Fyrst er að ákveða stýrikerfið sem ég ætla að nota.
Hafa það handtækt á diski.
Taka afrit af öllu því nauðsynlegasta á tölvunni (SteamApps, My Documents, etc)
Geri lista yfir þau forrit sem ég ætla að setja upp eftir uppsettninguna
Sæki þau, tek úr þjöppunarmiðlum (t.d. eru sum þeirra í rar eða zip, þá set ég installið beint í möppu) og flokka eftir þeirri röð sem ég set þau upp í.
Yfirleitt er það svona: Stýrikerfi > Reklar (nema network) > AVG Antivirus > Network > Forrit (Mozilla Firefox er oftast það fyrsta), svo er listinn yfirleitt svona:
Vlc Media Player
CCCP Codec Pack
Winamp
Daemon Tools
µTorrent
Skype
Ventrilo
Medieval Cue Splitter (Sæki töluvert af tónlist, og þegar hún kemur í "Flac klumpum" er gott að nota þetta forrit til að splitta lögunum).
Foxit PDF Reader
Adobe Photoshop CS4 Portable
Sony Vegas Movie Studio 9.0 Platinum
Fraps
Steam
CCleaner
Notepad++
SpeedFan
Karen's Alarm clock frá Karenware (Freeware) og já, þetta er vekjaraklukka, mjög einföld og þægileg í notkun.
Cpu-Z
FL Studio 9
og Svo koma leikirnir...ef ég ákveð að installa einhverjum leikjum á þeim tímanum...
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|