Loft í vatnskælingu

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Loft í vatnskælingu

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 00:54

Ég keypti mér vatnskælingu fyrir stuttu.
Þetta er lokað kerfi og því allveg loftþétt en í dag tók ég eftir því að ég hef
ekki passað mig alveg nógu vel þegar ég fyllti á það og það eru milljón
pííínu litlar loftbólur sem setjast innan á slöngurnar þegar búið er að vera
slökkt á kerfinu íeinhvern tíma.

Spurningin mín er: Er þetta allt í lagi? Skemmir þetta nokkuð kerfið?

Það kemur annað slagið svona loftbólu *flush* hljóð í dælunni. :?
Ég veit að þetta gæti haft einhver öööörítil áhrif á kælingu, en ég hef ekki áhyggjur af því, bara hvort þetta skemmi nokkuð?


Damien

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 25. Jan 2004 00:56

ég held að þetta skemmi nú ekki neitt

en það er samt töff að sjá milljón loftbólur útum allt :twisted:



A Magnificent Beast of PC Master Race


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 25. Jan 2004 01:02

Hmm, nei held ekki.

En þú þarft að passa þig á því að það geti farið úr kerfinu, eins og þegar þú heyrir í því í dælunni, held að það fari þá úr kerfinu.

Eins og að hafa inngangin (vatn inn) á cpu blokk vera fyrir neðan þar sem það fer út (vatn út) um cpu blokkina, svo loftið komist út úr kerfinu og safnist ekki saman.

Ef það er að safnast mikið saman hjá þér í radiator eða cpu blokk, þá gæti það farið að hamla vatnsflæði.

Þannig ég held að það sé gott merki um að heyra þetta í dælunni, þá veistu að það er ekki að safnast saman og hindra vatnsflæðið :)

Svo er Fletch expert í þessu, hann getur kannski sagt þér eitthvað sem ég veit ekki og kannski sagt einnig hvort það sé eitthvað vit í þessu sem ég sagði.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 25. Jan 2004 01:08

ertu ekki með safnbox? það er mjög sniðugt að hafa þannig, þá hefur vatnið stað þar sem að loftið getur stigið úr vatninu


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:15

Hmm jamm...
Vegna þess að ég mountaði vatnskassanum hornrétt aftan á kassann þá gat ég ekki látið leiðina liggja þannig að loftið ýtist upp... ég vissi alveg að ég ÆTTI að gera það en þetta var besta leiðin.

Ég var líka að skoða myndir og leiðbeiningar á heimasíðu Swiftech http://www.swiftnets.com og þar sést að það skiptir ekki það rosalega miklu máli, vissulega einhverju máli, en ekkert lífsnauðsynlegt...

Örgjörfinn minn er í 26°-28° í idle (fer eftir hitastigi í herberginu og 32° í 100% vinnslu þannig að ég hef ekkert svakalegar áhyggjur af hækkun á hita...

Hljóðið í dælunni er ekki hljóð í lofti að sleppa út heldur hljóð í dælunni að dæla loftbólunni áfram í gegnum kerfið... i think... :?


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 25. Jan 2004 01:16

Loft í vatnskælikerfi er ekki gott, veldur bæði hávaða í dælunni plús að ef að loft er að "festast" í kerfinu hjá þér þá minnkar það kæligetu kerfisins...

Númer eitt.. loftið þarf að hafa leið út..

Loftið er léttara en vatnið (duh) og leitar því ávallt uppávið... þessvegna er lykilatriði að hafa útgönguleiðinna uppi miðað við þyngdaraflið... t.d. á waterblock eða vatnskassa, þar sem vatnið fer út, hafa það efst/uppi. Þar með kemst loftið út, ef að inntakið væri upp kæmist vatnið ekki út á móti straumnum.

Loftið þarf svo að komast útaf kerfinu, t.d. í reservator þar sem er fyllt á kerfið, eða T-bleed line, sem er best að hafa fyrir framan inntakið á dælunni...

Ef þetta er allt rétt gert á ekki að vera neitt loft á kerfinu og dælan næstum hljóðlaus....

til að losna við loftið í slöngunum, litlu loftbólurnar, er oft nóg að gefa slöngunum smá fingur selbita...

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 25. Jan 2004 01:17

blúbbb blúbbb .... skemmtilegt hlóð



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:21

Teiknað skýringarmynd :wink:
Viðhengi
Kerfid.jpg
Kerfid.jpg (14.37 KiB) Skoðað 1526 sinnum


Damien

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:23

ATH! Ég er ekki með neitt reserve og því kemst loftið ekki út nema að ég tæmi kerfið og bæti á það á nýju... :?
Síðast breytt af Damien á Sun 25. Jan 2004 01:24, breytt samtals 1 sinni.


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 25. Jan 2004 01:23

þarna eru með þetta einmitt öfugt á CPU, inntakið er uppi, getur þýtt að loft festist inní waterblockinni, einmitt þar sem maður vill ekki hafa loft :roll:

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 25. Jan 2004 01:25

Damien skrifaði:ATH! Ég er ekki með neitt reserve og því kemst loftið ekki út nema að ég tæmi kerfið og bæti á það á nýju... :?


Bættu bara T-Bleed line fyrir framan dæluna, ég er með það svoleiðis, þá kemst loftið út þar

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:27

Ég var búinn að skoða leiðbeiningar fyrir svonalagað og ég vissi að það ætti að gera þetta eins og þú segir, en það reyndist svo erfitt að gera það þegar komið var að ísetningu að ég ákvað að hafa þetta bara svona.

Þessi T-bleed line sem þú talaðir um, hvernig virkar það og hvar get ég fengið svoleiðis?
Er það einhverskona loftventill?


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 25. Jan 2004 01:34

setur basically bara T fyrir framan inntakið á dælunni sem þú getur svo lokað fyrir, notar það svo til að fylla og tæma kerfið

teiknaði mynd með f-cad, sorry for me uber skillz ;)

Mynd

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Sun 25. Jan 2004 01:36

atvinnu teiknari :wink:



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:38

hmmm sé ekki myndina...
En ef ég skil þetta rétt þarf þá að vera slökkt á kerfinu og loftið þarf að vera beint undir þessum T-Bleed ventli... Verður dælan þá að vera efst í kassanum?


Damien

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:40

hehe núna sé ég hana :wink:
flott mynd...


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 25. Jan 2004 01:41

Damien skrifaði:hmmm sé ekki myndina...
En ef ég skil þetta rétt þarf þá að vera slökkt á kerfinu og loftið þarf að vera beint undir þessum T-Bleed ventli... Verður dælan þá að vera efst í kassanum?


myndin virkar núna....

loftið leitar upp og þegar það rennur í gegnum T-ið festist það í bleed línunni, þannig hefuru svoldið vatn í bleed línunni og ættir að sjá það lækka um leið og loftið fer úr kerfinu

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 25. Jan 2004 01:42

Damien skrifaði:hehe núna sé ég hana :wink:
flott mynd...


Svona fara nokkrir bjórar og MS-UbahPaint saman :8)

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:43

jáá.... og sullaru þá bara smá vatni ofan í rörið á T stykkinu þegar það fer að minnka í því?

Er þá ekki töluvert meiri uppgufun úr kerfinu?
Er hann kannski með tappa?


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 25. Jan 2004 01:48

Damien skrifaði:jáá.... og sullaru þá bara smá vatni ofan í rörið á T stykkinu þegar það fer að minnka í því?

Er þá ekki töluvert meiri uppgufun úr kerfinu?
Er hann kannski með tappa?



nei


semsagt, bætir bara á bleed línuna þegar það minnkar í henni, og það er engin uppgufun þar sem ég er með loka á endanum á henni...

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:51

Geggjað...

Hvar fæ ég svona?
Ekki þarf ég að panta þetta að utan?


Damien

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 25. Jan 2004 01:52

það er galli við þetta, loftið kemst ekki vel úr vatninu þegar það hreyfist. þessvegna er eiginlega nauðsinlegt að hafa Vatnsgeymi í kerfinu þar sem vatnið "stoppar" og lofitð kemst úr.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:57

og já eitt enn, hvernig tengi eru á T stykkinu?

Á swiftech dótinu er svona spes:

Þetta stingst inn í endana á hverri slöngu:
Mynd

Og stingst inn í spes tengi á blockunum. Hér er svo "x-ray" mynd af CPU blokkinni:
Mynd


Damien

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 25. Jan 2004 01:59

gnarr skrifaði:það er galli við þetta, loftið kemst ekki vel úr vatninu þegar það hreyfist. þessvegna er eiginlega nauðsinlegt að hafa Vatnsgeymi í kerfinu þar sem vatnið "stoppar" og lofitð kemst úr.

Vatnið rennur nottla svo oft þarna framhjá, segjum að það sé kveikt á tölvunni 12 klst á dag, að þá hlýtur þetta á endanum að ná öllu loftinu...
Tala nú ekki um að þetta er dæla sem dælir 1200L/klst...


Damien

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 25. Jan 2004 02:00

því hraðar sem dælan dælir, því lengur er lofiðt ða fara úr ;)


"Give what you can, take what you need."