Þetta er lokað kerfi og því allveg loftþétt en í dag tók ég eftir því að ég hef
ekki passað mig alveg nógu vel þegar ég fyllti á það og það eru milljón
pííínu litlar loftbólur sem setjast innan á slöngurnar þegar búið er að vera
slökkt á kerfinu íeinhvern tíma.
Spurningin mín er: Er þetta allt í lagi? Skemmir þetta nokkuð kerfið?
Það kemur annað slagið svona loftbólu *flush* hljóð í dælunni.

Ég veit að þetta gæti haft einhver öööörítil áhrif á kælingu, en ég hef ekki áhyggjur af því, bara hvort þetta skemmi nokkuð?