roadwarrior skrifaði:Ég er með leyninúmer og hef alltaf verið skráður þannig allveg frá því að ég fékk mér gemsa fyrir fjöldamörgum árum síðan. Fæ nánast aldrei símtöl hvorki frá Hagstofu, Símafyrirtækjum eða öðrum. Síðasta símtal sem ég fékk var frá símanum þar sem ég hef viðskifti þar sem mér var boðið að fá frían router og sjónvarpslykil (já það er langt síðan) en ég afþakkaði í hvelli því ég á minn eigin router og horfi ekki á íslenskt sjónvarp (er með SKY )
Sé ekki ástæðu til að hafa símanúmerið í símaskrá því að allir þeir sem þurfa að hringja í mig hafa númerið hjá mér og aðrir sem þurfa að ná í mig verða þá bara að finna það út með öðrum leiðum.
tek undir þetta, efþú þarft að hafa samband við mig þá geturu bara haft fyrir því, sé enga ástæðu til að vera í símaskrá