Cargo

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Cargo

Pósturaf appel » Fim 16. Sep 2010 15:14

Mæli með þessari svissnesku geim/scifi/thriller mynd (er á þýsku):

Cargo
http://www.imdb.com/title/tt0381940/


*-*

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Cargo

Pósturaf ManiO » Fim 16. Sep 2010 15:41

Já, hún er þokkaleg. Greinilega undir miklum áhrifum frá Phillip K. Dick, og þar sem ég hef lesið mest allt eftir hann þá þótti mér tvistið aðeins of fyrirsjáanlegt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cargo

Pósturaf Hvati » Fim 16. Sep 2010 15:43

Já, ég mæli líka með henni, allt saman er virkilega flott og vel hannað í þessari mynd...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cargo

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Sep 2010 15:47

I'm on it, thx!



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cargo

Pósturaf zedro » Fös 17. Sep 2010 00:08



Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cargo

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Sep 2010 00:52

Var að klára að horfa á hana...
...verð að segja...kom á óvart!

Höfundurinn og leikstjórinn hafa greinilega báðir verið búnir að horfa á Event Horizon.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Cargo

Pósturaf appel » Fös 17. Sep 2010 11:08

HUGSANLEGIR SPOILERS!!


Já, miðað við að þetta er svissnesk mynd á þýsku þá er þetta bara fjandi gott scifi stuff, hafi maður áhuga á slíku.

Minnir mig doldið á margar myndir í raun: 2001, Event Horizon, Matrix.

Það sem mér finnst flott við þessa mynd er að hún er raunverulegri heldur en Hollywood geimmyndir. T.d. þegar þau fara inn í cargo-svæðið og það snjóar þar, geimskipið lekur, allt mjög svo hrátt og kalt. Í Hollywood eru öll geimskipin fullkomin og þægileg, sem gerir þau einmitt svo óraunveruleg. Of mikið af brellum og sprengingum gerir hollywood myndir óraunverulegar. Einmanaleiki geimsins er gríðarlegur, og Cargo nær að miðla því ágætlega.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cargo

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Sep 2010 21:31

Þessi mynd var vel þess virði að horfa á, þ.e. ef fólk er á annað borð fyrir svona myndir.
Þýskan truflaði mig ekkert, ef eitthvað var þá gaf það myndinni bara caracter.