Er til á íslandi svona Gun Range ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf cocacola123 » Þri 24. Ágú 2010 00:07

Var bara pæla hvort það væri hægt að fara á svona range hérna í höfuðborginni og prufa byssur... :)


Drekkist kalt!


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf Klemmi » Þri 24. Ágú 2010 02:16

Bara hvar sem er í Breiðholtinu




jens11
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Þri 13. Jan 2009 23:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf jens11 » Þri 24. Ágú 2010 08:39

Er svoleiðis í álfsnesinu við hliðiná Mótorcrossbrautini.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf urban » Þri 24. Ágú 2010 09:10

jens11 skrifaði:Er svoleiðis í álfsnesinu við hliðiná Mótorcrossbrautini.

verður ekki að koma með sínar eigin byssur í það ?

ég skil þráðarhöfund einsog hann vilji koma á staðin og prufa þar byssur sem að eru til staðar og leigðar til þeirra sem að koma.
ég á pínu erfitt með að trúa að það sé hægt hér á landi.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Ágú 2010 11:44

Efast um að það sé til hérlendis, reglurnar eru mjög stífar hérna.
Til að meiga skjóta af byssu þá verður þú annaðhvort að vera með afnotaleyfi fyrir henni eða eiga hana.
Ég get t.d. ekki farið til nágrannans og fengið lánaðan .22 eða haglara þó ég sé bæði með A og B réttindi.




jens11
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Þri 13. Jan 2009 23:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf jens11 » Þri 24. Ágú 2010 13:10

Ja var hann að meina það, já eg efast um að það sé svoleiðis. Til að fara á skotsvæði og t.d. skjóta leirdúfur þá þarf maður oftast að vera meðlimur í einhverju skotfélagi og þess háttar. En svo er alltaf hægt að fá lánaða byssu og fara bara út í fjöru :P

hefur einhver hérna farið á svona gun range í USA ? Hef heyrt að þar sé maður að fá að prófa hvaða byssur sem maður vill



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 150
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf Black » Þri 24. Ágú 2010 13:16

Ég fór á skotsvæði með bekknum mínum í 10bekk,, skutum úr Riffil og haglabyssu á leirdúfur og flöskur og einhvað drasl. maður má sko fara með einhverjum sem er með vopnaleyfi.. t.d frændi minn er með leyfi og ég get farið með honum á skotsvæði og fengið að skjóta á mörk :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf GullMoli » Þri 24. Ágú 2010 13:17

jens11 skrifaði:Ja var hann að meina það, já eg efast um að það sé svoleiðis. Til að fara á skotsvæði og t.d. skjóta leirdúfur þá þarf maður oftast að vera meðlimur í einhverju skotfélagi og þess háttar. En svo er alltaf hægt að fá lánaða byssu og fara bara út í fjöru :P

hefur einhver hérna farið á svona gun range í USA ? Hef heyrt að þar sé maður að fá að prófa hvaða byssur sem maður vill


Er ekki ólöglegt að "lána" byssu sísvona? Ef ég skil þetta rétt þá verðurðu að skrá það á byssuleyfið hjá báðum aðilum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


jens11
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Þri 13. Jan 2009 23:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf jens11 » Þri 24. Ágú 2010 13:27

GullMoli skrifaði:
jens11 skrifaði:Ja var hann að meina það, já eg efast um að það sé svoleiðis. Til að fara á skotsvæði og t.d. skjóta leirdúfur þá þarf maður oftast að vera meðlimur í einhverju skotfélagi og þess háttar. En svo er alltaf hægt að fá lánaða byssu og fara bara út í fjöru :P

hefur einhver hérna farið á svona gun range í USA ? Hef heyrt að þar sé maður að fá að prófa hvaða byssur sem maður vill


Er ekki ólöglegt að "lána" byssu sísvona? Ef ég skil þetta rétt þá verðurðu að skrá það á byssuleyfið hjá báðum aðilum.


Ef þú ert með byssuleyfi er litið mál að fá lánaða byssu, maður fyllir bara út eyðublað sem báðir aðilar skrifa svo undir og svo verður maður bara að vera með þetta blað á sér.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf hauksinick » Þri 24. Ágú 2010 13:56

Klemmi skrifaði:Bara hvar sem er í Breiðholtinu


:!:


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf Gúrú » Þri 24. Ágú 2010 14:23

Klemmi skrifaði:Bara hvar sem er í Breiðholtinu

=D>
Svo mikið A+ að ég á ekki orð. :)


Modus ponens


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf Leviathan » Þri 24. Ágú 2010 17:14

jens11 skrifaði:Ja var hann að meina það, já eg efast um að það sé svoleiðis. Til að fara á skotsvæði og t.d. skjóta leirdúfur þá þarf maður oftast að vera meðlimur í einhverju skotfélagi og þess háttar. En svo er alltaf hægt að fá lánaða byssu og fara bara út í fjöru :P

hefur einhver hérna farið á svona gun range í USA ? Hef heyrt að þar sé maður að fá að prófa hvaða byssur sem maður vill

Félagi minn fékk amk að prufa Kalashnikov á svona skotsvæði í Bandaríkjunum.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf coldcut » Þri 24. Ágú 2010 19:53

Klemmi skrifaði:Bara hvar sem er í Breiðholtinu


OH SNAP! \:D/




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf Dazy crazy » Sun 05. Sep 2010 10:08

rétt hjá sauðárkróki er skotsvæði sem maður getur allavega leigt 22cal riffil án prófs.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf CendenZ » Sun 05. Sep 2010 13:51

við munum amk ekki fá löglægt svæði til að skjóta af rifflum án þess að eiga rifflana og þ.a.l. vera með leyfi, við vorum að fá úrsér gengna risaeðlu í ráðherra stól dómsmála...




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Er til á íslandi svona Gun Range ?

Pósturaf Blackened » Sun 05. Sep 2010 15:24

CendenZ skrifaði:við munum amk ekki fá löglægt svæði til að skjóta af rifflum án þess að eiga rifflana og þ.a.l. vera með leyfi, við vorum að fá úrsér gengna risaeðlu í ráðherra stól dómsmála...


uh.. ég hef reyndar farið uppá skotæfingasvæði hérna fyrir ofan akureyri og fengið leigða haglabyssu fyrir leirdúfuskytterí og ég hef líka fengið 22cal riffil til að prufa.. og ég er ekki með nein réttindi til að meðhöndla byssur
veit ekki annað en að það sé bara löglegt..