Ný verðvakt!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Ný verðvakt!

Pósturaf GullMoli » Mið 04. Ágú 2010 19:02

Sælir.

Rakst á þessa síðu áðan þar sem hún var í undirskriftinni hjá ákveðnum aðila.

http://www.GHz.is er semsagt ný síða sambærileg vaktinni, nema með fleiri möguleikum (getur downloadað/uploadað nytsamlegum hlutum eins og drivers etc). Stærsti kosturinn við þessa síðu er hinsvegar verðvaktin.


Þarna er þokkalega mikið af vörum og því fannst mér ég verða að benda á þetta, þar sem vaktin.is er ekki alveg að gera sig í augnablikinu (mætti alveg taka niður það sem er uppi því þetta eru löngu úrelt verð og veldur bara ruglingi).

Þó mér lítist ekkert rosalega vel á að vera skipta nördasamfélaginu í nokkra hluta, þá hefur bara vantað svona verðvakt í þó nokkurn tíma.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf bixer » Mið 04. Ágú 2010 20:40

vá snilld! hef verið að bíða eftir að vaktin verðvaktin verði uppfærð en ég mun bara nota þessu, ég sé samt ekki fram á að ég nenni að nota þetta spjallborð

flott framtak. en ég mun örugglega nota spjallborðið ef það verður jafn virkt og þetta. kemur á óvart að buy er ekki alltaf ódýrast...




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf vesley » Mið 04. Ágú 2010 21:08

bixer skrifaði:vá snilld! hef verið að bíða eftir að vaktin verðvaktin verði uppfærð en ég mun bara nota þessu, ég sé samt ekki fram á að ég nenni að nota þetta spjallborð

flott framtak. en ég mun örugglega nota spjallborðið ef það verður jafn virkt og þetta. kemur á óvart að buy er ekki alltaf ódýrast...



það munar mjög oft bara 90 krónum sem er nú bara hvernig þeir skrá verðin s.s. hvort þeir enda á 900 eða 990



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf GullMoli » Mið 04. Ágú 2010 21:14

vesley skrifaði:
bixer skrifaði:vá snilld! hef verið að bíða eftir að vaktin verðvaktin verði uppfærð en ég mun bara nota þessu, ég sé samt ekki fram á að ég nenni að nota þetta spjallborð

flott framtak. en ég mun örugglega nota spjallborðið ef það verður jafn virkt og þetta. kemur á óvart að buy er ekki alltaf ódýrast...



það munar mjög oft bara 90 krónum sem er nú bara hvernig þeir skrá verðin s.s. hvort þeir enda á 900 eða 990


Maður hefði nú samt sem áður haldið að hann gæti lækkað verðin meira, þar sem hann er ekki með neinn lager og pantar bara eftir því sem fólk pantar hjá honum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf biturk » Mið 04. Ágú 2010 21:17

GullMoli skrifaði:
vesley skrifaði:
bixer skrifaði:vá snilld! hef verið að bíða eftir að vaktin verðvaktin verði uppfærð en ég mun bara nota þessu, ég sé samt ekki fram á að ég nenni að nota þetta spjallborð

flott framtak. en ég mun örugglega nota spjallborðið ef það verður jafn virkt og þetta. kemur á óvart að buy er ekki alltaf ódýrast...



það munar mjög oft bara 90 krónum sem er nú bara hvernig þeir skrá verðin s.s. hvort þeir enda á 900 eða 990


Maður hefði nú samt sem áður haldið að hann gæti lækkað verðin meira, þar sem hann er ekki með neinn lager og pantar bara eftir því sem fólk pantar hjá honum.



heila málið er nú bara að eftir að buy.is kom þá er verð á tölvuvörum búið að lækka helling og þú getur þakkað þeim það, hin fyrirtækin eru að lækka hjá sér til að reina að vera lægst.


aftur á móti ef þú sérð vöru sem er hærri hjá öðrum þá sendiru buy.is email og þeir lækka vöruna um leið og þeir sjá það.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf Lexxinn » Mið 04. Ágú 2010 21:19

GullMoli skrifaði:
vesley skrifaði:
bixer skrifaði:vá snilld! hef verið að bíða eftir að vaktin verðvaktin verði uppfærð en ég mun bara nota þessu, ég sé samt ekki fram á að ég nenni að nota þetta spjallborð

flott framtak. en ég mun örugglega nota spjallborðið ef það verður jafn virkt og þetta. kemur á óvart að buy er ekki alltaf ódýrast...



það munar mjög oft bara 90 krónum sem er nú bara hvernig þeir skrá verðin s.s. hvort þeir enda á 900 eða 990


Maður hefði nú samt sem áður haldið að hann gæti lækkað verðin meira, þar sem hann er ekki með neinn lager og pantar bara eftir því sem fólk pantar hjá honum.


Já en hugsaðu líka út í það að meðan sumar verslunir fá kannski x% afslátt af því þær pannta í magni. Þá fær hann ekki þennan afslátt og borgar fullt verð á vörunni.

En einnig ætti að benda honum á þetta og öðrum verslunum til að þær geti séð þetta og reynt að vera lægri.
Síðast breytt af Lexxinn á Mið 04. Ágú 2010 21:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf Olafst » Mið 04. Ágú 2010 21:20

biturk skrifaði:aftur á móti ef þú sérð vöru sem er hærri hjá öðrum þá sendiru buy.is email og þeir lækka vöruna um leið og þeir sjá það.


Nice, þannig að hann er með fleiri hundruð/þúsund manns kauplaust í vinnu hjá sér að fylgjast með verðum útum allan bæ? :)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf biturk » Mið 04. Ágú 2010 21:21

Olafst skrifaði:
biturk skrifaði:aftur á móti ef þú sérð vöru sem er hærri hjá öðrum þá sendiru buy.is email og þeir lækka vöruna um leið og þeir sjá það.


Nice, þannig að hann er með fleiri hundruð/þúsund manns kauplaust í vinnu hjá sér að fylgjast með verðum útum allan bæ? :)



....ef þú kýst að vera þröngsýnn og líta á það þannig þá já


en við hin sem höfum huxun lítum á það þannig að okkur langað í ákveðin hlut, hann er ódýrastur hjá td. att.is þá sendum við email á buy.is og þeir lækka verðið niður fyrir att verðið.


þá fær maður vöruna enn ódýrar :wink:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf lukkuláki » Mið 04. Ágú 2010 23:05

Það var barátta hérna fyrir nokkrum mánuðum síðan að fá vaktina almennilega aftur til baka með fleiri verðum og svoleiðis
Man að stjórnendur sögðu þetta í vinnslu og bla bla bla en síðan gerist ekki neitt sennilega á leiðinni í stjórnmálin :D allavega eru þetta vinnubrögðin þar.

Ég nota bara spjallið hérna en verðvaktarflipinn er einskis nýtur og hefur verið lengi þar hefur GHz.is vinninginn !

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=23592

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=23560&st=0&sk=t&sd=a&hilit=ver%C3%B0vaktin


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Ágú 2010 23:25

Gátu þeir ekki verið aðeins frumlegri en að raða búðunum alveg eins og á vaktin.is :)

Annars var þetta ágætt, fínt spark til að keyra vaktina í lag.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf mind » Fim 05. Ágú 2010 00:06

biturk skrifaði:
Olafst skrifaði:
biturk skrifaði:aftur á móti ef þú sérð vöru sem er hærri hjá öðrum þá sendiru buy.is email og þeir lækka vöruna um leið og þeir sjá það.


Nice, þannig að hann er með fleiri hundruð/þúsund manns kauplaust í vinnu hjá sér að fylgjast með verðum útum allan bæ? :)



....ef þú kýst að vera þröngsýnn og líta á það þannig þá já


en við hin sem höfum huxun lítum á það þannig að okkur langað í ákveðin hlut, hann er ódýrastur hjá td. att.is þá sendum við email á buy.is og þeir lækka verðið niður fyrir att verðið.


þá fær maður vöruna enn ódýrar :wink:


Það er ekki skilgreiningin á þröngsýni, hann gaf eitt sjónarhorn en sagði ekki til um hvort hann takmarkaðist við einungis það.

Það er einnig galli við þessa enn ódýrar pælingu.
Hún takmarkast við það að aðeins ein verslun sé tilbúin að lækka verð sitt. Ef viðkomandi aðili leyfir bara einni verslun að bjóða betur fær hann líklega vöruna á aðeins betra verði en uppgefið lægsta búðarverð hjá næstu verslun. Sem gæti mögulega hafa verið mjög hátt til að byrja með.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf Olafst » Fim 05. Ágú 2010 00:18

biturk skrifaði:
Olafst skrifaði:
biturk skrifaði:aftur á móti ef þú sérð vöru sem er hærri hjá öðrum þá sendiru buy.is email og þeir lækka vöruna um leið og þeir sjá það.


Nice, þannig að hann er með fleiri hundruð/þúsund manns kauplaust í vinnu hjá sér að fylgjast með verðum útum allan bæ? :)


....ef þú kýst að vera þröngsýnn og líta á það þannig þá já

en við hin sem höfum huxun lítum á það þannig að okkur langað í ákveðin hlut, hann er ódýrastur hjá td. att.is þá sendum við email á buy.is og þeir lækka verðið niður fyrir att verðið.

þá fær maður vöruna enn ódýrar :wink:


Er alls ekki þröngsýnn, held að þú þurfir að fletta því upp hvað það þýðir :)
Var alls ekki að segja að ég væri á móti þessari taktík, þetta er bara smart move hjá kallinum.
Þú kaust bara að túlka þetta rangt það sem ég sagði. Enda skildi ég gluggann eftir opinn.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf audiophile » Fim 05. Ágú 2010 11:17

Almennileg verðvakt hjá þeim.

Ég er löngu hættur að skoða vaktina hér, alveg gagnslaus.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf chaplin » Fim 05. Ágú 2010 11:43

Flott framtak en finnst samt gamla verðvaktin hjá vaktinni svo 10x þæginlegri að horfa á, vonandi fer þetta að koma aftur í gang!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Ágú 2010 12:43

daanielin skrifaði:Flott framtak en finnst samt gamla verðvaktin hjá vaktinni svo 10x þæginlegri að horfa á, vonandi fer þetta að koma aftur í gang!


Haldið niðri andanum í nokkra klukkutíma! Ný verðvakt handan við hornið sem rústar þessari copycat tilraun [-X
Kemur í loftið í kvöld!




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf JohnnyX » Fim 05. Ágú 2010 12:52

GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:Flott framtak en finnst samt gamla verðvaktin hjá vaktinni svo 10x þæginlegri að horfa á, vonandi fer þetta að koma aftur í gang!


Haldið niðri andanum í nokkra klukkutíma! Ný verðvakt handan við hornið sem rústar þessari copycat tilraun [-X
Kemur í loftið í kvöld!


loksins var hægt að ýta ykkur út í þetta! :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Ágú 2010 12:54

JohnnyX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:Flott framtak en finnst samt gamla verðvaktin hjá vaktinni svo 10x þæginlegri að horfa á, vonandi fer þetta að koma aftur í gang!


Haldið niðri andanum í nokkra klukkutíma! Ný verðvakt handan við hornið sem rústar þessari copycat tilraun [-X
Kemur í loftið í kvöld!


loksins var hægt að ýta ykkur út í þetta! :D


Þetta var akkúrat sparkið sem við þurftum :D



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf emmi » Fim 05. Ágú 2010 13:05

Það má segja að Vaktin hafi sofið á vaktinni. :lol: En samkeppni er af hinu góða, það hefur margsannað sig. :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Ágú 2010 13:11

emmi skrifaði:Það má segja að Vaktin hafi sofið á vaktinni. :lol: En samkeppni er af hinu góða, það hefur margsannað sig. :)

Það er ekki hægt að þræta fyrir það :)



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf GullMoli » Fim 05. Ágú 2010 13:22

haha :lol:

Ég bíð spenntur eftir gömlu vaktinni, ég á þó bágt með að þið náið að setja betri verðvakt en GHz.is er með á svona stuttum tíma :P En maður veit aldrei


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Ágú 2010 13:25

GullMoli skrifaði:haha :lol:

Ég bíð spenntur eftir gömlu vaktinni, ég á þó bágt með að þið náið að setja betri verðvakt en GHz.is er með á svona stuttum tíma :P En maður veit aldrei


8 ár er ekki stuttur tími ;)
...annars er tími afstæður



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf ZoRzEr » Fim 05. Ágú 2010 13:25

GullMoli skrifaði:haha :lol:

Ég bíð spenntur eftir gömlu vaktinni, ég á þó bágt með að þið náið að setja betri verðvakt en GHz.is er með á svona stuttum tíma :P En maður veit aldrei


Aldrei að eiga bágt. Ég hef trú á vaktinni :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf Lallistori » Fim 05. Ágú 2010 13:25

GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:Flott framtak en finnst samt gamla verðvaktin hjá vaktinni svo 10x þæginlegri að horfa á, vonandi fer þetta að koma aftur í gang!


Haldið niðri andanum í nokkra klukkutíma! Ný verðvakt handan við hornið sem rústar þessari copycat tilraun [-X
Kemur í loftið í kvöld!



Vííííí , Ánægður með ykkur :D


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf GullMoli » Fim 05. Ágú 2010 13:27

GuðjónR skrifaði:
GullMoli skrifaði:haha :lol:

Ég bíð spenntur eftir gömlu vaktinni, ég á þó bágt með að þið náið að setja betri verðvakt en GHz.is er með á svona stuttum tíma :P En maður veit aldrei


8 ár er ekki stuttur tími ;)
...annars er tími afstæður


Hehe, ég gerði ráð fyrir því að það hefði ekkert verið gert þar til í gær/dag :P


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Ný verðvakt!

Pósturaf JohnnyX » Fim 05. Ágú 2010 13:49

þeir fara létt með að redda þessu!