Vantar ágæta hátalara


Höfundur
Haffiji
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 19. Feb 2010 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ágæta hátalara

Pósturaf Haffiji » Mán 21. Jún 2010 23:16

ég er buin að vera leita af góðum ódýrum hátölurum og finn ekkert nema http://www.tolvulistinn.is/vara/17524 X-530 logitech, ég er nuna með x-230 sem voru bara að skemmast, næ bara svona 5% volum þótt ég maxi allt og ég vill bara fá svipaða sem eru með gott hljóð og djúpan bassa, ef ég fæ X-530 þá munu allir hátalarnir vera bara eitthver staðar er samt að pæla fá mér þá nema að það séu eitthverjir betri á svipuðu verði vill ekki fara yfir 30þúsund kr



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ágæta hátalara

Pósturaf zedro » Mán 21. Jún 2010 23:30

Mæli með Microlab línunni. Gaf litla bróður M-200 í jólagjöf og það er vangefið gott hljóð í þessu litlu hátölurum, bassaboxið er helvíti gott miða við stærð líka.
Fær topp einkunn frá mér. Minnir að ég hafi séð M-200 og Solo-15 til sýnis í dalnum, prófaðu að fara þangað og hlusta ég lofa að þú verðir ekki svikinn :twisted:

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ágæta hátalara

Pósturaf SolidFeather » Mán 21. Jún 2010 23:31

Safna fyrir M-Audio BX5a




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ágæta hátalara

Pósturaf nonesenze » Mán 21. Jún 2010 23:33

hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ágæta hátalara

Pósturaf zedro » Mán 21. Jún 2010 23:38

nonesenze skrifaði:hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan

Smá kreppa í gangi, svo er krónan ekkert sérlega sterk einsog er :wink:
Einnig er tölvulistinn ekki beint þekktur fyrir að vera ódýr.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vantar ágæta hátalara

Pósturaf rapport » Þri 22. Jún 2010 02:57

Zedro skrifaði:
nonesenze skrifaði:hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan

Smá kreppa í gangi, svo er krónan ekkert sérlega sterk einsog er :wink:
Einnig er tölvulistinn ekki beint þekktur fyrir að vera ódýr.


Ég er samt sammála nonezense...

Minnir að ég hafi verið að sjá svona "smágræjur" auglýstar á 19.990 einhversstaðar núna um daginn...

Bara kaupa svoleiðis og tengja tölvuna við...