Vantar ágæta hátalara
Vantar ágæta hátalara
ég er buin að vera leita af góðum ódýrum hátölurum og finn ekkert nema http://www.tolvulistinn.is/vara/17524 X-530 logitech, ég er nuna með x-230 sem voru bara að skemmast, næ bara svona 5% volum þótt ég maxi allt og ég vill bara fá svipaða sem eru með gott hljóð og djúpan bassa, ef ég fæ X-530 þá munu allir hátalarnir vera bara eitthver staðar er samt að pæla fá mér þá nema að það séu eitthverjir betri á svipuðu verði vill ekki fara yfir 30þúsund kr
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ágæta hátalara
Mæli með Microlab línunni. Gaf litla bróður M-200 í jólagjöf og það er vangefið gott hljóð í þessu litlu hátölurum, bassaboxið er helvíti gott miða við stærð líka.
Fær topp einkunn frá mér. Minnir að ég hafi séð M-200 og Solo-15 til sýnis í dalnum, prófaðu að fara þangað og hlusta ég lofa að þú verðir ekki svikinn
Fær topp einkunn frá mér. Minnir að ég hafi séð M-200 og Solo-15 til sýnis í dalnum, prófaðu að fara þangað og hlusta ég lofa að þú verðir ekki svikinn
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Microlab M-200 (40W)- 2.1 Hátalarasett með bassaboxi og hljóðstilli á snúru
kr. 12.500
Microlab FC390 (54W)- 2.1 Hátalarasett, V12 "Fine Cone" og eAirbass tækni
kr. 19.500
Microlab Solo-15 (60W)- 2.0 hátalarar, MDF tréumgjörð
kr. 29.500
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ágæta hátalara
hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ágæta hátalara
nonesenze skrifaði:hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan
Smá kreppa í gangi, svo er krónan ekkert sérlega sterk einsog er
Einnig er tölvulistinn ekki beint þekktur fyrir að vera ódýr.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Vantar ágæta hátalara
Zedro skrifaði:nonesenze skrifaði:hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan
Smá kreppa í gangi, svo er krónan ekkert sérlega sterk einsog er
Einnig er tölvulistinn ekki beint þekktur fyrir að vera ódýr.
Ég er samt sammála nonezense...
Minnir að ég hafi verið að sjá svona "smágræjur" auglýstar á 19.990 einhversstaðar núna um daginn...
Bara kaupa svoleiðis og tengja tölvuna við...