Tölvukassar :)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Tölvukassar :)

Pósturaf Ripparinn » Sun 13. Jún 2010 07:54

Sælir, getur einhver bent mér á Flottan og góðan tölvukassa ? :)
ekki of dýran, svoona kringum 30kallinn og niður


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf Krisseh » Sun 13. Jún 2010 08:31

Antec


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1199
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 257
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf kiddi » Sun 13. Jún 2010 08:38

Ég er að selja einn besta og vinsælasta tölvukassa síðustu ára, sjá hér:
viewtopic.php?f=11&t=30615



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf BjarkiB » Sun 13. Jún 2010 11:14

Antec p182-3 ef þú villt hljóðlátan og góðann.
CoolerMaster HAF 932 ef þú villt algjört leikjatröll sem kælir VEL.

Svoe r gott cable management á báðum kössunum.
Síðast breytt af BjarkiB á Sun 13. Jún 2010 15:57, breytt samtals 1 sinni.




tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf tölvukallin » Sun 13. Jún 2010 11:42





littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf littli-Jake » Sun 13. Jún 2010 15:30

Antec P 182/3

Ástðurnar eru þónokkrar. Það er HAUGUR af plássi í þessu. Gott kerfi til að koma öllum snúrum fyrir svo að þær tappi ekki loftflæðið. Mjög stíl-hreinn. Mjög góð kæling og skilst að það sé ágætt að vera með vatns kælingu í þessu (hef ekki reynslu af því. Svo er hann svakalega hljóðlátur.

Einu "gallarnir" við hann eru annarsvegar að hann er svoltið þungur. Það má leysa það með ----> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=697 Þó að þétta sé reyndar farið að kosta svoltið er þetta það besta sem ég hef nokkurtíman keift mér kringum vélina mína. Snildar uppfining.
Hinn "gallinn" er að ef þú ert svona "ljósa frík" þá er þetta ekki alveg kassinn fyri þig nema að þú sért til í einhver mod


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf rapport » Sun 13. Jún 2010 15:49

http://thor.is/?PageID=54

Ég er með Kandalf... finnst hann afskaplega þægilegur og góður...

Hann er rúm 18kg tómur en ég vill líka að henn sé kyrr...



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf andribolla » Sun 13. Jún 2010 16:02

ég var einnmitt að kaupa mér þennan sama kassa :p
fæ hann i hendurnar eftir helgi þá er eg komin með tvo kassa sem eru um 19 kg tómir (a)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf SolidFeather » Sun 13. Jún 2010 16:57

littli-Jake skrifaði:Antec P 182/3

Ástðurnar eru þónokkrar. Það er HAUGUR af plássi í þessu. Gott kerfi til að koma öllum snúrum fyrir svo að þær tappi ekki loftflæðið. Mjög stíl-hreinn. Mjög góð kæling og skilst að það sé ágætt að vera með vatns kælingu í þessu (hef ekki reynslu af því. Svo er hann svakalega hljóðlátur.

Einu "gallarnir" við hann eru annarsvegar að hann er svoltið þungur. Það má leysa það með ----> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=697 Þó að þétta sé reyndar farið að kosta svoltið er þetta það besta sem ég hef nokkurtíman keift mér kringum vélina mína. Snildar uppfining.
Hinn "gallinn" er að ef þú ert svona "ljósa frík" þá er þetta ekki alveg kassinn fyri þig nema að þú sért til í einhver mod



Verð reyndar að vera ósammála því að það sé haugur af plássi í honum, sérstaklega í kringum móðurborðið. Mér finnst hann heldur ekkert þyngri en hver annar kassi.

En þetta er samt mjög flottur og fínn kassi og ég er sáttur við mitt eintak.




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf bixer » Sun 13. Jún 2010 17:04

hjá þór hf eru þetta allt ný verð? myndi ég fá hlutina á þessu verði ef ég myndi kaupa núna?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf andribolla » Sun 13. Jún 2010 17:13

bixer skrifaði:hjá þór hf eru þetta allt ný verð? myndi ég fá hlutina á þessu verði ef ég myndi kaupa núna?


eg var einnmitt að spá i því líka ;)
en eg var að kaupa kassan bara á föstudaginn á þessu verði ;)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf rapport » Sun 13. Jún 2010 17:39

bixer skrifaði:hjá þór hf eru þetta allt ný verð? myndi ég fá hlutina á þessu verði ef ég myndi kaupa núna?


Þetta er heildsala og það má alveg mæta á svæðið og gera kröfu um að fá þessi verð sem auglýst eru á heimasíðunni þeirra...

+ Móðurborðin og margt fleira er gamalt... þetta egtur ekki selst dýrt...

Bara prófa að bjalla...




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf littli-Jake » Mán 14. Jún 2010 15:34

SolidFeather skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Antec P 182/3

Ástðurnar eru þónokkrar. Það er HAUGUR af plássi í þessu. Gott kerfi til að koma öllum snúrum fyrir svo að þær tappi ekki loftflæðið. Mjög stíl-hreinn. Mjög góð kæling og skilst að það sé ágætt að vera með vatns kælingu í þessu (hef ekki reynslu af því. Svo er hann svakalega hljóðlátur.

Einu "gallarnir" við hann eru annarsvegar að hann er svoltið þungur. Það má leysa það með ----> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=697 Þó að þétta sé reyndar farið að kosta svoltið er þetta það besta sem ég hef nokkurtíman keift mér kringum vélina mína. Snildar uppfining.
Hinn "gallinn" er að ef þú ert svona "ljósa frík" þá er þetta ekki alveg kassinn fyri þig nema að þú sért til í einhver mod



Verð reyndar að vera ósammála því að það sé haugur af plássi í honum, sérstaklega í kringum móðurborðið. Mér finnst hann heldur ekkert þyngri en hver annar kassi.

En þetta er samt mjög flottur og fínn kassi og ég er sáttur við mitt eintak.


það má náttúrulega alltaf deila um það hvað er mikið og hvað er ekki mikið af plássi. Ég er reyndar með gamlan og hann er svoltið þröngur ef ég færi í SLI.

Þingd...... það er náttúrulega sama álitamálið. Miðað við að menn eru að tala hér um 18-19 kg kassa þá er þetta víst ekki rétt hjá mér


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar :)

Pósturaf Ripparinn » Þri 15. Jún 2010 16:43

Þakka ykkur kærlega fyrir :D
keypti mér HAF 922 :)


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922