Sælir piltar og stúlkur
Ég var að spá hvað þeir sem hafa verið að panta tölvudót eða aðrar vörur frá USA hafa verið að borga í sendingargjöld. Er ekki að leita að einhverr nákvæmri tölu heldur bara svona u.þ.b. sendingarverðinu.
Er nefnilega svo óheppinn að eftir að hafa læknast af Nýjum-Tölvu-Íhlutum þráhyggjunni að þá þjáist ég nú af "Sneaker obsession" og ætla að panta mér 1-2 skópör í netverslun í USA. Tollurinn á skófatnað er 15% en ég var að velta fyrir mér hvað sendingarkostnaðurinn yrði u.þ.b. mikill.
Væri fínt ef að þið munið sendingarkostnaðinn að þið munduð láta fylgja hversu mikið þið voruð að panta.
Með fyrirfram þökk
Sendingarkostnaður
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður
Það er allur gangur á því.
Algengasti sendingarkostnaðurinn sem ég hef greitt er svona á bilinu 10$ - 40$. Fer eðlilega eftir stærð/þyngd pakkans og svo hvort þetta sé standard eða expedited delivery.
Reyndar hef ég pantað af http://www.dealextreme.com og þar er free delivery út um allan heim.
Þú ættir nú væntanlega að geta séð sendingarkostnaðinn í vefversluninni áður en þú pantar skóna. Ef hann er of hár þá bara hættirðu við að panta.
Algengasti sendingarkostnaðurinn sem ég hef greitt er svona á bilinu 10$ - 40$. Fer eðlilega eftir stærð/þyngd pakkans og svo hvort þetta sé standard eða expedited delivery.
Reyndar hef ég pantað af http://www.dealextreme.com og þar er free delivery út um allan heim.
Þú ættir nú væntanlega að geta séð sendingarkostnaðinn í vefversluninni áður en þú pantar skóna. Ef hann er of hár þá bara hættirðu við að panta.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður
Keypti mér snjóbrettabindingar fyrir stuttu af verslun sem var með vörurnar sínar til sölu gegnum ebay.
Borgaði $50 í sendingarkostnað.
edit: btw, hux|coldcut?
Borgaði $50 í sendingarkostnað.
edit: btw, hux|coldcut?
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður
ég keypti mér takkaskó og legghlífar um daginn og tollurinn af því voru heilar 8065 krónur !!!.....en annars var flutningurinn úti um 25$
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður
Ég hef pantað af http://www.wickedlasers.com, man ekki alveg hver sendingarkostnaðurinn var en hann var alls ekki hár, um $20.
Ætla mér að gerast svo djarfur að spurja hvar fólk sé að panta tölvuhluti? Veit að Newegg sendir ekki utan Bandaríkjanna
Ætla mér að gerast svo djarfur að spurja hvar fólk sé að panta tölvuhluti? Veit að Newegg sendir ekki utan Bandaríkjanna
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður
held að þetta sé akkurat það sem daanielin sé að leita að og ég líka.
http://www.dealextreme.com/details.dx/sku.23450
aðeins 250-260 kr á pakkan. og frí sending worldwide.
http://www.dealextreme.com/details.dx/sku.23450
aðeins 250-260 kr á pakkan. og frí sending worldwide.