Ég er að leggja upp í tölvukaup og er núna að hugsa um eftirfarandi búnað:
Örgjörvi: AMD 2000XP, er hann Thoroughbred 0.13 micron? Á tolvuvirkni.net stendur að AMD 2200XP sé á 14.863kr, þó annað standi hér á vaktin.is og mundi það þá borga sig að taka hann, eða jafnvel að taka frekar P4 2.4GHz (478/533) á 23.051kr.
Móðurborð: Ég er nokkuð ákveðinn í að taka MSI K7N2G-ILSR, nForce 2 borð með innbyggðu GF4 skjákorti og einhverju flottu hljóðkorti
http://www.computer.is/vorur/3137.
Vinnsluminni: DDR 512MB (333), bara þar sem ég fæ það ódýrast, ekkert svo sem meira um það að segja.
Skjákort: Bíð með að taka skjákort þar til ég verð ríkur eða þarf á því að halda, þangað til nota ég bara GF4 skjákortið sem er innbyggt á móðurborðinu.
HD: 80GB (7200/8MB/ATA100) WD diskur á 12.990kr í expert en kannski ætti maður að taka 120GB á 17.990kr, maður gæti nú alveg misst sig á DC++
DVD drif: ég hugsa aðallega um það ódýrasta en er einhver sérstök tegund sem ég ætti að taka, eða passa mig á.
Skrifari: Sama og með DVD drifið, en hafið þið einhverja reynslu af AOpen skrifurum, einn í Expert á 5.790kr, Nero fylgir með.
Skjár: Einhver notaður eða ódýr 17", það á kannski einhver sem les þetta skjá sem hann er tilbúinn að selja ódýrt??
Kassi: Er að reyna að gera upp við mig hvort ég ætti að taka Chieftec kassa (Winner eða Dragon, er einhver munur fyrir utan verð og útlit?) eða bara ódýrasta kassann sem ég finn með 350w PSU.
Viftur: Þarf ég fleiri viftur en þá sem á að fylgja með örgjörvanum?
Endilega segið mér hvað ykkur finnst
Tölvukaup
Ef að þú ætlar að nota DC++ þá myndi ég skella mér á 120GB
Winner og Dragon kost alveg jafn mikið....... Eini munurinn sem að ég hef tekið eftir er sá að framaná Dragon kössunum er mynstrið framaná "línótt" en á Winner er það "kössótt".
Allir örgjörvar koma í "Retail" og "OEM" pakkningum. Ef að það fylgir ekki vifta með örranum þínum þá geturru bara keypt eina einfalda sem að dugar. Þ.e.a.s. ef að þú ætlar ekki að overclock'a eða þá ætlar að gera tölvuna eins hljóðláta og þú getur.
Winner og Dragon kost alveg jafn mikið....... Eini munurinn sem að ég hef tekið eftir er sá að framaná Dragon kössunum er mynstrið framaná "línótt" en á Winner er það "kössótt".
Allir örgjörvar koma í "Retail" og "OEM" pakkningum. Ef að það fylgir ekki vifta með örranum þínum þá geturru bara keypt eina einfalda sem að dugar. Þ.e.a.s. ef að þú ætlar ekki að overclock'a eða þá ætlar að gera tölvuna eins hljóðláta og þú getur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Varðandi viftur, þá er hægt að vinna heimavinnu líka
http://www6.tomshardware.com/cpu/20030113/index.html - Þetta eru reviews um AMD XP kæliviftur...
http://www6.tomshardware.com/cpu/20010521/index.html - Fleiri cooler reviews... svoldið gömul grein en ætti að gefa þér hints um hvernig kæliviftur þú átt að eltast við..
http://www6.tomshardware.com/cpu/20030113/index.html - Þetta eru reviews um AMD XP kæliviftur...
http://www6.tomshardware.com/cpu/20010521/index.html - Fleiri cooler reviews... svoldið gömul grein en ætti að gefa þér hints um hvernig kæliviftur þú átt að eltast við..
-
- spjallið.is
- Póstar: 435
- Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skil ekki afhverju fólk er svona rosalega á móti AMD. segjandi að það séu alltaf einhver vandamál, og að hann ofhitni og einhvað. Ég hef átt 3 Amd núna í gegnum seinustu 4 ár og þeir hafa allir staðið svo sannarlega fyrir sínu, engin hitavandamál ekkert rugl og ég er með VIAKT333 chipsett, og þeir eru nú ekki frægir fyrir að vera með stabíl chipsett allavega hafa nokkur chipsett verið hörmung hjá Via. Öll þessi vandamál er gömul tíð. Nýja Nforce2 er gjörsamlega frábært chipsett. Vinur minn með Nforce2 og AMD 2000xp og hann hefur ekki hixtað hjá honum tölvan engin vandamál what so ever. Svo með það að með amd fylgi hávaði að þá er það allt einstaklingsbundið ég er núna með 3 80mm viftur í tölvunni minni heyrist einhvað pínu í henni ekkert til að kvarta undan. Svo eru alltaf að koma nýjar og hljóðlátari viftur fyrir AMDinn.
kv,
Castrate
Castrate
Er AMD 2000XP með Thoroughbred 0.13 micron? Borgar það sig að fara upp í AMD 2200XP ef hann kostar ekki nema 14.863kr? [url=http://www.arena-chieftec.com/?page=products_big&id=62&k_id=1&language=uk]
Svarti Winner kassinn[/url] er á 12.900kr í Tölvulistanum sem er 2000kr minna en aðrir Winner og Dragon kassar þar. En hvort á ég að taka hann eða t.d. Antler kassa sem er helmingi ódýrari, ég á ekki allt of mikinn pening en hvað er ég að græða á því að Winner kassann? Fyrir utan útlit.
Kiddi: Það er fínt að geta séð þessar reviews, en málið er þó ég sjái einhverjar góðar viftur þarna hef ég ekki hugmynd um hvar þær fást á Íslandi, eða hvort þær fáist hér yfirleitt En með Samsung comboið, ég var upphaflega að hugsa um að taka það en einhver var að tala um meiri bilanatíðni í svona comboum, en það er kannski bara rugl? Það er varla hægt að skrifa beint af CD þegar þetta er bara eitt drif?
Castrate: Veistu frá hvaða framleiðanda móðurborð vinar þíns er? Hvernig viftur ert þú með? Mæliru með þeim eða kannski einhverjum öðrum sem þú hefur heyrt um?
Ég þakka öll svör sem ég hef fengið, þið megið samt alveg hætta að rífast um AMD
Svarti Winner kassinn[/url] er á 12.900kr í Tölvulistanum sem er 2000kr minna en aðrir Winner og Dragon kassar þar. En hvort á ég að taka hann eða t.d. Antler kassa sem er helmingi ódýrari, ég á ekki allt of mikinn pening en hvað er ég að græða á því að Winner kassann? Fyrir utan útlit.
Kiddi: Það er fínt að geta séð þessar reviews, en málið er þó ég sjái einhverjar góðar viftur þarna hef ég ekki hugmynd um hvar þær fást á Íslandi, eða hvort þær fáist hér yfirleitt En með Samsung comboið, ég var upphaflega að hugsa um að taka það en einhver var að tala um meiri bilanatíðni í svona comboum, en það er kannski bara rugl? Það er varla hægt að skrifa beint af CD þegar þetta er bara eitt drif?
Castrate: Veistu frá hvaða framleiðanda móðurborð vinar þíns er? Hvernig viftur ert þú með? Mæliru með þeim eða kannski einhverjum öðrum sem þú hefur heyrt um?
Ég þakka öll svör sem ég hef fengið, þið megið samt alveg hætta að rífast um AMD
Ég endurtek: "Winner og Dragon kost alveg jafn mikið"
Tekið af hugver.is: Turn, 360W, AMD samþ. Vinnustöð/ miðlari. ''Dragon'', svartur eða silfur 12.900
Tekið af tolvulistinn.isSvartur Chieftec Winner MiddleTurnkassi, 360W+P4, með hurð á framhlið, WX-01B-D 12.900
Tekið af hugver.is: Turn, 360W, AMD samþ. Vinnustöð/ miðlari. ''Dragon'', svartur eða silfur 12.900
Tekið af tolvulistinn.isSvartur Chieftec Winner MiddleTurnkassi, 360W+P4, með hurð á framhlið, WX-01B-D 12.900
-
- spjallið.is
- Póstar: 435
- Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hann er með ASUS A7N8X. Verslaði sér þetta allt úti held að þetta fáist á http://www.bodeind.is Svo eru vifturnar mínar 1 panflo og 2 sunon viftur. Annars ef þú áttpening að þá mæli ég með pabst viftunum sem fást í miðbæjarradíó í rvk. Það eru hörku viftur eða svo var mér sagt og þær kostar um það bil 4k stykkið. Annars fást sunon í íhlutum skipholti. biður um hljóðlátustu vifturnar kosta 2000 og einhvað man ekki alveg. En þetta er auðvitað allt einstaklingsbundið með hávaðan. Svo á maður eftir að kíkja á þessar stealth viftur sem http://www.start.is er með þær eru cheap as hell en veit ekkert hvort þetta sé hljóðlátt eða ekki.
kv,
Castrate
Castrate