hvort AMD eða Intel

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf chaplin » Lau 17. Apr 2010 17:19

Klemmi skrifaði:Af hverju færirðu í AMD965? Hér má sjá samanburð á honum og t.d. Intel i3-530 örgjörvanum, verðmunurinn ca. 22þús á móti 31þús, afkastamunurinn í kringum 3-4% í leikjum, auk þess sem AMD965 örgjörvinn er TÖLUVERT orkufrekari sem gerir það að verkum að þú þarft að íhuga kaup á öflugri/dýrari aflgjafa en ella.
Svo er það auðvitað reglan um: minni orkunotkun = minni hiti = minni hávaði :)

Ég verð að vera ósammála þessu, Intel all the way, má vera að AMD eigi vinninginn í örgjörvum undir 15þús, en í öflugri þá myndi ég alltaf taka Intel framyfir, af MINNI reynslu á verkstæðinu þá eru einnig AMD örgjörvarnir og AMD móðurborðin líklegri til að bila heldur en sambærilegt Intel setup.

Já en Quad vs. Dual. Uppá framtíðina held ég að fleiri leikir fari að gefa betri stuðning við 4 kjarna og þá mun þetta chart líklegast breytast. Annars er líka fínt að hafa segjum, 2 kjarna að vinna í leik, 2 kjarna að gera what ever you want ef maður vill multitaksa örlítið. :)

Held að orkunýtingarmunurinn sé ekki það mikill, segjum 30w +/- 20w? Hef þó ekki hugmynd..

Varðandi hita að þá er nú AMD þekkt fyrir það að keyra mun kaldari en Intel kjarnar.. :wink:




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Klemmi » Lau 17. Apr 2010 20:05

daanielin skrifaði:Já en Quad vs. Dual. Uppá framtíðina held ég að fleiri leikir fari að gefa betri stuðning við 4 kjarna og þá mun þetta chart líklegast breytast. Annars er líka fínt að hafa segjum, 2 kjarna að vinna í leik, 2 kjarna að gera what ever you want ef maður vill multitaksa örlítið. :)

Held að orkunýtingarmunurinn sé ekki það mikill, segjum 30w +/- 20w? Hef þó ekki hugmynd..

Varðandi hita að þá er nú AMD þekkt fyrir það að keyra mun kaldari en Intel kjarnar.. :wink:


Í linknum geturðu séð Power and efficiency milli örgjörvana :) Koma svo strákar, skoða það sem maður bendir á ;)
http://www.tomshardware.com/reviews/cor ... 88-12.html

Þar er AMD 965 að taka 205W óyfirklukkaður undir full load en i3-530 96W :) Svo við erum að tala um rúmlega tvöfalt, þyrftir að taka um 100W öflugra powersupply fyrir AMD örgjörvann :)

Ef þú vilt vera futureproof þá að sjálfsögðu geturðu skoðað i5-750, fer allt eftir reynslunni eins og ég nefndi í svari mínu til Oak :)
Klemmi skrifaði:þó það geti auðvitað skipt sköpum í þeim forritum sem eru almennilega multi-threaded, og þá myndi maður kannski fara að skoða i5-750 sbr. við X4 965, fer allt eftir vinnslunni sem maður er að hugsa þetta í.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf chaplin » Lau 17. Apr 2010 21:10

Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:Já en Quad vs. Dual. Uppá framtíðina held ég að fleiri leikir fari að gefa betri stuðning við 4 kjarna og þá mun þetta chart líklegast breytast. Annars er líka fínt að hafa segjum, 2 kjarna að vinna í leik, 2 kjarna að gera what ever you want ef maður vill multitaksa örlítið. :)

Held að orkunýtingarmunurinn sé ekki það mikill, segjum 30w +/- 20w? Hef þó ekki hugmynd..

Varðandi hita að þá er nú AMD þekkt fyrir það að keyra mun kaldari en Intel kjarnar.. :wink:


Í linknum geturðu séð Power and efficiency milli örgjörvana :) Koma svo strákar, skoða það sem maður bendir á ;)
http://www.tomshardware.com/reviews/cor ... 88-12.html

Þar er AMD 965 að taka 205W óyfirklukkaður undir full load en i3-530 96W :) Svo við erum að tala um rúmlega tvöfalt, þyrftir að taka um 100W öflugra powersupply fyrir AMD örgjörvann :)

Ef þú vilt vera futureproof þá að sjálfsögðu geturðu skoðað i5-750, fer allt eftir reynslunni eins og ég nefndi í svari mínu til Oak :)
Klemmi skrifaði:þó það geti auðvitað skipt sköpum í þeim forritum sem eru almennilega multi-threaded, og þá myndi maður kannski fara að skoða i5-750 sbr. við X4 965, fer allt eftir vinnslunni sem maður er að hugsa þetta í.

Uss uss ég fór bara snöggt yfir þetta :twisted:

Við verðum samt að taka tillit til þess að AMD kjarinn er líka tvöfalt fleiri kjarnar, Quad intel td. 870 er að nota svipað og 965, eða um 20w minna. :wink:

Ég hefði vilja sjá 555 á listanum, kostar minna en 530 og gæti ég vel trúað að hann performi ekkert ósvipað. Þá erum við líka byrjar að bera saman tvíkjarna vs. tvíkjarna. :)

En það sem gerir AMD að því ultimate price vice, er ef þú er "heppinn" að þá geturu keypt Dual core kjarna á undir 20þkr og aflæst 2 auka kjarna, semsagt Quad fyrir -20k, ég keypti 3 x 550 (var alltaf að reyna finna kjarna sem hægt var að gera stöðugan í 4.0 GHz Quad) og 3 af þeim aflæstust. Í raun aflæsast þeir flest allir(ef ekki allir), eingöngu örfá stykki sem ekki er hægt að stabílera sem Quad. :twisted:

Verður samt að gera þér grein fyrir því að ég hef ekkert á móti Intel og eins og ég tók fram fyrr að þá er að frábær kjarni í alla staði, ef ég væri að fara versla mér vél í dag fyrir hljóð- og videovinnslu, "risk calculation" og slíka ofurþunga vinnslu á kjarnann að þá myndi ég án efa fá mér Intel útaf HT, hands down. En eins og er er ég bara í leikjum og léttri photoshop vinnslu, hef ekkert við HT að gera og læt því AMD duga mér meira en nóg. :wink:

Setupin sem ég er að keyra núna eru:

AMD 965 - 4.0 GHz @ 1.488v - Mugen 2
Gigabyte 790FXTA-UD5
GeiL 2133 CL 9 @ '1333 CL7'

4 klst Prime: 44°c
Folding: man ekki, aðeins minna.

Intel i7 920 - 4.0 GHz @ 1.264 - Megahalems
Asus P6X58 Premium
Kingston Hyper X 1600 MHz CL8

4 klst Prime: 73°c
Folding: 64°c

Bæði Intel og AMD eru awesome..
/thread (aftur) :)



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Nördaklessa » Sun 18. Apr 2010 18:09

AMD 965 125W er klárlega málið.. gefur Intel 920 lítið eftir í ýmsu...


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf dragonis » Mán 19. Apr 2010 02:38

þá eru einnig AMD örgjörvarnir og AMD móðurborðin líklegri til að bila heldur en sambærilegt Intel setup.


LOL ,þú ert að grínast ?

Er búin að eiga mörg setup í gegnum tíðina ,aldrei heyrt eins mikið kjaftæði og þetta,bara sorry.

(Umsjónarmaður segir svona crap segir sitt)

Mæli méð Intel all the way ef þú átt peninginn.

Annars er AMD að gera fína hluti fyrir enthusiast budget.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Apr 2010 10:02

Ég er búinn að eiga 2x amd tölvur. Þær biluðu báðar!
Einu tölvurnar sem hafa ekki virkað 100%, önnur var með AMD-K5 drasli og hin hét AMD-XP'eitthvað...
Báðar handónýtar.

Myndi ekki vilja AMD setup þó ég fengi það gefins.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Oak » Mán 19. Apr 2010 10:29

er búinn að vera með AMD 6000+ gangandi nánast stanslaust í að ganga í þriðja árið án nokkurra bilanna. eina það er þetta helvítis windows sem er búið að verað bögga mig en ekki eftir að win7 kom :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Klemmi » Mán 19. Apr 2010 11:05

dragonis skrifaði:þá eru einnig AMD örgjörvarnir og AMD móðurborðin líklegri til að bila heldur en sambærilegt Intel setup.


LOL ,þú ert að grínast ?

Er búin að eiga mörg setup í gegnum tíðina ,aldrei heyrt eins mikið kjaftæði og þetta,bara sorry.

(Umsjónarmaður segir svona crap segir sitt)


Hvernig væri að lesa það sem ég skrifa? Ég lagði áherslu á að þetta væri MÍN reynsla sem starfsmaður á verkstæði. Sagði ekkert til um hvort þetta væri eitthvað sem mætti hengja sig upp á, en samt sem áður, út frá MINNI reynslu, þá er AMD líklegra til að bila heldur en sambærilegt Intel setup. Þó svo að þú hafir átt mörg setup í gegnum tíðina þá get ég lofað þér því að það bliknar í samanburði við fjölda setupa sem ég hef selt og þurft að þjónusta í gegnum tíðina.

Mæli með að þú lesir almennilega það sem fólk skrifar áður en þú ferð að kalla það crap og einhver leiðindi :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf chaplin » Mán 19. Apr 2010 13:23

Hey, heey! Eigum við ekki að fara rólega í þetta strákar? Sumir vilja Benz aðrir BMW, sumir vilja bæði.. Báðir framleiðendur hafa kosti og galla.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Apr 2010 14:00

daanielin skrifaði:Báðir framleiðendur hafa kosti og galla.

Annar framleiðandinn hefur bara meiri galla en hinn...er það ekki?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf chaplin » Mán 19. Apr 2010 14:23

GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:Báðir framleiðendur hafa kosti og galla.

Annar framleiðandinn hefur bara meiri galla en hinn...er það ekki?

Er það ekki alltaf þannig? Ekki geta báðir haft fleiri galla.. :wink:



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf beatmaster » Mán 19. Apr 2010 14:45

GuðjónR hvað ætlarðu að gera við þessu? :lol:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Apr 2010 14:53

beatmaster skrifaði:GuðjónR hvað ætlarðu að gera við þessu? :lol:

Síðbúið aprílgabb...þetta verður aldrei!



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf beatmaster » Mán 19. Apr 2010 17:08

Það er bara staðreynd að meira að segja Steve Jobs og félagar eru að gefast upp á Intel :8)


En burtséð frá öllum fanboy-isma, eru til staðfestar tölur fyrir þeim yfirlýsingum að AMD vélar bili meira en Intel?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf biturk » Mán 19. Apr 2010 17:23

GuðjónR skrifaði:
beatmaster skrifaði:GuðjónR hvað ætlarðu að gera við þessu? :lol:

Síðbúið aprílgabb...þetta verður aldrei!



afneitun í kallinum :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Padrone
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 08:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Padrone » Mán 19. Apr 2010 19:24

Fyrir leikjavél... bara fá sér 3 GHz sama hvort þú vilt intel eða amd.... amd er bara ódýrari


AMD 250 Regor - GA-MA770-UD3 - ATI HD5850 - 8GB 800 MHz - 500GB Seagate - Win7-HP
*Hef ekkert á móti neinni verslun, versla bara ekki við fífl

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf dragonis » Þri 20. Apr 2010 02:00

Klemmi skrifaði:
dragonis skrifaði:þá eru einnig AMD örgjörvarnir og AMD móðurborðin líklegri til að bila heldur en sambærilegt Intel setup.


LOL ,þú ert að grínast ?

Er búin að eiga mörg setup í gegnum tíðina ,aldrei heyrt eins mikið kjaftæði og þetta,bara sorry.

(Umsjónarmaður segir svona crap segir sitt)


Hvernig væri að lesa það sem ég skrifa? Ég lagði áherslu á að þetta væri MÍN reynsla sem starfsmaður á verkstæði. Sagði ekkert til um hvort þetta væri eitthvað sem mætti hengja sig upp á, en samt sem áður, út frá MINNI reynslu, þá er AMD líklegra til að bila heldur en sambærilegt Intel setup. Þó svo að þú hafir átt mörg setup í gegnum tíðina þá get ég lofað þér því að það bliknar í samanburði við fjölda setupa sem ég hef selt og þurft að þjónusta í gegnum tíðina.

Mæli með að þú lesir almennilega það sem fólk skrifar áður en þú ferð að kalla það crap og einhver leiðindi :)


Já las loksins allt commentið , ég bliknaði við þennan lestur áttu annan ?

lol :)

Peace......




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf ColdIce » Þri 20. Apr 2010 09:43

Amd klàrlega. Hef àtt marga örgjörva frá bádum. Og alltaf hefur amd stadid uppúr. Er med 965 og hann fékk mig til ad krema.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf AntiTrust » Þri 20. Apr 2010 10:06

dragonis skrifaði:Já las loksins allt commentið , ég bliknaði við þennan lestur áttu annan ?

lol :)

Peace......


Hvaða djöfuls núbbabesserwissermikilmennskubrjálæðisbarnastælar eru þetta?

Þú ert að tala við mann sem ég þori að hengja mig uppá að hefur meiri reynslu en þú í þessum málum. Ef það er ekki nóg, skal ég henda minni 10 ára reynslu ofaná og þar af nokkrum árum sem tæknimaður á mörgum verkstæðum og taka undir það sem Klemmi segir, í gegnum tíðina hef ég lent í persónulega mikið fleiri bilunum á AMD en Intel, bæði örgjörvum sem og chipsets, og tölur síðustu ára, þótt bilið fari minnkandi, bakka það upp.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf beatmaster » Þri 20. Apr 2010 10:53

beatmaster skrifaði:En burtséð frá öllum fanboy-isma, eru til staðfestar tölur fyrir þeim yfirlýsingum að AMD vélar bili meira en Intel?
:?:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf dragonis » Fim 22. Apr 2010 04:02

AntiTrust skrifaði:
dragonis skrifaði:Já las loksins allt commentið , ég bliknaði við þennan lestur áttu annan ?

lol :)

Peace......


Hvaða djöfuls núbbabesserwissermikilmennskubrjálæðisbarnastælar eru þetta?

Þú ert að tala við mann sem ég þori að hengja mig uppá að hefur meiri reynslu en þú í þessum málum. Ef það er ekki nóg, skal ég henda minni 10 ára reynslu ofaná og þar af nokkrum árum sem tæknimaður á mörgum verkstæðum og taka undir það sem Klemmi segir, í gegnum tíðina hef ég lent í persónulega mikið fleiri bilunum á AMD en Intel, bæði örgjörvum sem og chipsets, og tölur síðustu ára, þótt bilið fari minnkandi, bakka það upp.


Hef ekki áhuga að svara þessu ,(núbbabesserwissermikilmennskubrjálæðisbarnastælar eru þetta)

New WORD in my cabulary ,keep em coming !!! .

Og hver ert þú ? þarftu að svara fyrir einhvern annan en sjálfan þig ?

Það sem skiptir máli er hvað hann ætlar að kaupa! Gerðu smá research hvað hentar fyrir þig, ekki nota þennan þráð þetta er komið út í leiðindi.