Klemmi skrifaði:daanielin skrifaði:Já en Quad vs. Dual. Uppá framtíðina held ég að fleiri leikir fari að gefa betri stuðning við 4 kjarna og þá mun þetta chart líklegast breytast. Annars er líka fínt að hafa segjum, 2 kjarna að vinna í leik, 2 kjarna að gera what ever you want ef maður vill multitaksa örlítið.
Held að orkunýtingarmunurinn sé ekki það mikill, segjum 30w +/- 20w? Hef þó ekki hugmynd..
Varðandi hita að þá er nú AMD þekkt fyrir það að keyra mun kaldari en Intel kjarnar..
Í linknum geturðu séð Power and efficiency milli örgjörvana
Koma svo strákar, skoða það sem maður bendir á
http://www.tomshardware.com/reviews/cor ... 88-12.htmlÞar er AMD 965 að taka 205W óyfirklukkaður undir full load en i3-530 96W
Svo við erum að tala um rúmlega tvöfalt, þyrftir að taka um 100W öflugra powersupply fyrir AMD örgjörvann
Ef þú vilt vera futureproof þá að sjálfsögðu geturðu skoðað i5-750, fer allt eftir reynslunni eins og ég nefndi í svari mínu til Oak
Klemmi skrifaði:þó það geti auðvitað skipt sköpum í þeim forritum sem eru almennilega multi-threaded, og þá myndi maður kannski fara að skoða i5-750 sbr. við X4 965, fer allt eftir vinnslunni sem maður er að hugsa þetta í.
Uss uss ég fór bara snöggt yfir þetta
Við verðum samt að taka tillit til þess að AMD kjarinn er líka tvöfalt fleiri kjarnar, Quad intel td. 870 er að nota svipað og 965, eða um 20w minna.
Ég hefði vilja sjá 555 á listanum, kostar minna en 530 og gæti ég vel trúað að hann performi ekkert ósvipað. Þá erum við líka byrjar að bera saman tvíkjarna vs. tvíkjarna.
En það sem gerir AMD að því ultimate price vice, er ef þú er "heppinn" að þá geturu keypt Dual core kjarna á undir 20þkr og aflæst 2 auka kjarna, semsagt Quad fyrir -20k, ég keypti 3 x 550 (var alltaf að reyna finna kjarna sem hægt var að gera stöðugan í 4.0 GHz Quad) og 3 af þeim aflæstust. Í raun aflæsast þeir flest allir(ef ekki allir), eingöngu örfá stykki sem ekki er hægt að stabílera sem Quad.
Verður samt að gera þér grein fyrir því að ég hef ekkert á móti Intel og eins og ég tók fram fyrr að þá er að frábær kjarni í alla staði, ef ég væri að fara versla mér vél í dag fyrir hljóð- og videovinnslu, "risk calculation" og slíka ofurþunga vinnslu á kjarnann að þá myndi ég án efa fá mér Intel útaf HT, hands down. En eins og er er ég bara í leikjum og léttri photoshop vinnslu, hef ekkert við HT að gera og læt því AMD duga mér meira en nóg.
Setupin sem ég er að keyra núna eru:
AMD 965 - 4.0 GHz @ 1.488v - Mugen 2
Gigabyte 790FXTA-UD5
GeiL 2133 CL 9 @ '1333 CL7'
4 klst Prime: 44°c
Folding: man ekki, aðeins minna.
Intel i7 920 - 4.0 GHz @ 1.264 - Megahalems
Asus P6X58 Premium
Kingston Hyper X 1600 MHz CL8
4 klst Prime: 73°c
Folding: 64°c
Bæði Intel og AMD eru awesome..
/thread (aftur)