Það sem Snuddi kom með þá frábæru hugmynd að gera F@H lið fyrir vaktina, hef ég ákveðið að þýða mjög einfaldar leiðbeiningar fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum. Áður en þið farið að spyrja "Hvað er F@H?" þá ætla ég að vitna í hann Snudda okkar..
Folding @ home er verkefni sem Stanford Háskóli í Californi er með og er í raun verið að nota heimilistölvur um allan heim og nýta örgjörvana þeirra þegar þeir eru idle. Verið að vinna í því að folda próteinmyndun, aðal ástæða helstu sjúkdóma (Alzheimer, krabbamein ofl ofl) er þegar Protein brjóta sig á rangan hátt. Þarna er verið að vinna í því að framkvæma í tölvu hvernig prótein brjóta sig til að reyna að skilja og koma í veg fyrir þessa sjúkdóma.
Folding@Home er stærsta distributed computing cluster sem til er og er rúmlega 8000 TFLOPS og til gamans má geta er öflugasta ofurtölvan er með í kringum 1700 TFLOPS http://top500.org/system/10184.
Hér er hægt að sjá hvernig Team Vaktin er að standa sig.
SMP Leiðbeiningar:
1) Windows SMP Client. Sjötti clientinn í listanum, undir "6.29 beta for MPICH".
(Beinn tengill)
2) HFM.NET. Undir "Featured Downloads".
(Beinn tengill)
3) TrayIt! - valmöguleiki, notað til að setja SMP gluggan í system tray.
(Beinn tengill)
Mikilvægt að gera áður en F@H er sett upp:
1) Vertu viss um að UAC sé óvirkt. Opnaðu Start Menu, ýttu á display myndina þína. Smellið á "Change User Account Control Settings" og dragðu stikuna alveg niður.
2) Rifjaðu upp hvað lykilorðið er á stýrikerfið þitt.
3) Fáðu þinn eigin aðgangslykil (passkey) - http://fah-web.stanford.edu/cgi-bin/getpasskey.py
- Slærð inn notenda nafn þitt á vaktinni og vefpóst. Færð lykilinn sendann í póstinn.
Uppsetning:
1) Settu upp SMP client.
2) Farðu í skránna þar sem hann er uppsettur (C> Program Files (x86)> Folding@Home Windows SMP Client V1.01 - nema þú hafir valið annan stað)
- Leitaðu af skrá sem heitir install.bat. Keyrðu hana.
- Sláðu inn notendanafnið þitt á stýrikerfinu
- Sláðu inn lykilorðið x2 (þú sérð ekki lykilorðið þitt vera slegið inn).
Ef þú gerðir þetta rétt ættiru að sjá glugga eins og þennan:
3) Gerðu shortcut af Folding@home-Win32-x86.exe í "Startup" skránna þína í Start Menu. Hægri smelltu á shortcutið og veldu Properties. Í endanum á "Target" glugganum, geriru bil og skrifar -smp, semsagt. [ -smp]
Stillingar:
4) Nú þarftu að slá inn ákveðnar upplýsingar. Ýtið á "Enter" nema annað sé feitletrað.
* User name [Anonymous]? [daanielin] (Slærð inn þitt notendanafn)
* Team Number [0]? 184739
* Passkey []? [Þinn "Passkey" - er í vefpóstinum þínum] (*****************************************)
* Ask before fetching/sending work <no/yes> [no]?
* Use proxy <yes/no> [no]?
* Acceptable size of work assignment and work result packets <bigger units may have large memory demands> -- 'small' is <5MB, 'normal' is <10MB, and 'big' is >10MB <small/normal/big> [normal]? big
* Change advaned options <yes/no> [no]? yes
* Core Priority <idle/low> [idle]?
* CPU usage requested <5-100> [100]?
* Disable highly optimized assembly code <no/yes> [no]?
* Pause if better power is being used <useful for laptops> <no/yes> [no]?
* Interval, in minutes, between checkpoints <3-30> [15]? 5
* Memory, in MB, to indicate <xxxx available> [xxxx]?
* Set -advmethods flag always, requesting new advanced scientific cores and/or work units if available <no/yes> [no]? yes
* Ignore any deadline information <mainly useful if system clock frequently has errors> <no/yes> [no]?
* Machine ID <1-16> [1]?
* Launch automatically, install as a service in this directory <yes/no> [no]?
* *The following options require you to restart the client before they take effect
* Disable CPU affinity lock <no/yes> [no]?
* Additional client parameters []?
* IP address to bind core to <for viewer> []?
5) Þú ert núna tilbúinn að fara folda!
6) Ef þú þarft að breyta stillingunum tekuru " -smp" sem var sýnt fyrir ofan og setur " -configonly" í staðinn, þegar þú hefur breytt því sem þú þurftir að breyta, tekuru " -configonly" út og setur " -smp" aftur.
Upplýsingar hvernig á að setja inn HFM.NET og TrayIt! eru hér fyrir neðan.