[SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

[SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf chaplin » Sun 04. Apr 2010 19:48

Vill byrja á því að þakka Zodac frá Overclock.net fyrir leiðbeiningarnar og fær hann allan heiður á þeim!

Það sem Snuddi kom með þá frábæru hugmynd að gera F@H lið fyrir vaktina, hef ég ákveðið að þýða mjög einfaldar leiðbeiningar fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum. Áður en þið farið að spyrja "Hvað er F@H?" þá ætla ég að vitna í hann Snudda okkar.. :wink:

Folding @ home er verkefni sem Stanford Háskóli í Californi er með og er í raun verið að nota heimilistölvur um allan heim og nýta örgjörvana þeirra þegar þeir eru idle. Verið að vinna í því að folda próteinmyndun, aðal ástæða helstu sjúkdóma (Alzheimer, krabbamein ofl ofl) er þegar Protein brjóta sig á rangan hátt. Þarna er verið að vinna í því að framkvæma í tölvu hvernig prótein brjóta sig til að reyna að skilja og koma í veg fyrir þessa sjúkdóma.

Folding@Home er stærsta distributed computing cluster sem til er og er rúmlega 8000 TFLOPS og til gamans má geta er öflugasta ofurtölvan er með í kringum 1700 TFLOPS http://top500.org/system/10184.


Hér er hægt að sjá hvernig Team Vaktin er að standa sig.

SMP Leiðbeiningar:

1) Windows SMP Client. Sjötti clientinn í listanum, undir "6.29 beta for MPICH".
(Beinn tengill)

2) HFM.NET. Undir "Featured Downloads".
(Beinn tengill)

3) TrayIt! - valmöguleiki, notað til að setja SMP gluggan í system tray.
(Beinn tengill)

Mikilvægt að gera áður en F@H er sett upp:

1) Vertu viss um að UAC sé óvirkt. Opnaðu Start Menu, ýttu á display myndina þína. Smellið á "Change User Account Control Settings" og dragðu stikuna alveg niður.

2) Rifjaðu upp hvað lykilorðið er á stýrikerfið þitt.

3) Fáðu þinn eigin aðgangslykil (passkey) - http://fah-web.stanford.edu/cgi-bin/getpasskey.py
- Slærð inn notenda nafn þitt á vaktinni og vefpóst. Færð lykilinn sendann í póstinn.

Uppsetning:

1) Settu upp SMP client.

2) Farðu í skránna þar sem hann er uppsettur (C> Program Files (x86)> Folding@Home Windows SMP Client V1.01 - nema þú hafir valið annan stað)
- Leitaðu af skrá sem heitir install.bat. Keyrðu hana.
- Sláðu inn notendanafnið þitt á stýrikerfinu
- Sláðu inn lykilorðið x2 (þú sérð ekki lykilorðið þitt vera slegið inn).

Ef þú gerðir þetta rétt ættiru að sjá glugga eins og þennan:

Mynd

3) Gerðu shortcut af Folding@home-Win32-x86.exe í "Startup" skránna þína í Start Menu. Hægri smelltu á shortcutið og veldu Properties. Í endanum á "Target" glugganum, geriru bil og skrifar -smp, semsagt. [ -smp]

Mynd

Stillingar:

4) Nú þarftu að slá inn ákveðnar upplýsingar. Ýtið á "Enter" nema annað sé feitletrað.

* User name [Anonymous]? [daanielin] (Slærð inn þitt notendanafn)
* Team Number [0]? 184739
* Passkey []? [Þinn "Passkey" - er í vefpóstinum þínum] (*****************************************)
* Ask before fetching/sending work <no/yes> [no]?
* Use proxy <yes/no> [no]?
* Acceptable size of work assignment and work result packets <bigger units may have large memory demands> -- 'small' is <5MB, 'normal' is <10MB, and 'big' is >10MB <small/normal/big> [normal]? big
* Change advaned options <yes/no> [no]? yes
* Core Priority <idle/low> [idle]?
* CPU usage requested <5-100> [100]?
* Disable highly optimized assembly code <no/yes> [no]?
* Pause if better power is being used <useful for laptops> <no/yes> [no]?
* Interval, in minutes, between checkpoints <3-30> [15]? 5
* Memory, in MB, to indicate <xxxx available> [xxxx]?
* Set -advmethods flag always, requesting new advanced scientific cores and/or work units if available <no/yes> [no]? yes
* Ignore any deadline information <mainly useful if system clock frequently has errors> <no/yes> [no]?
* Machine ID <1-16> [1]?
* Launch automatically, install as a service in this directory <yes/no> [no]?
* *The following options require you to restart the client before they take effect
* Disable CPU affinity lock <no/yes> [no]?
* Additional client parameters []?
* IP address to bind core to <for viewer> []?

5) Þú ert núna tilbúinn að fara folda!

6) Ef þú þarft að breyta stillingunum tekuru " -smp" sem var sýnt fyrir ofan og setur " -configonly" í staðinn, þegar þú hefur breytt því sem þú þurftir að breyta, tekuru " -configonly" út og setur " -smp" aftur.

Upplýsingar hvernig á að setja inn HFM.NET og TrayIt! eru hér fyrir neðan.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf chaplin » Sun 04. Apr 2010 19:49

HFM.NET leiðbeiningar:

1) Settu upp HFM.NET.

2) Þessi skjámynd ætti að koma hjá þér:

Mynd

Smelltu á Clients > Add Client. Filltu út eftirfarandi upplýsingar.

* Instance Name: [Það sem þú vilt]
* CPU Frequency, in Mhz: [Hraðann á kjarnanum í MHZ! (td. 4000 ef hún er 4.0 GHz)]
* Log Folder: C:\Program Files (x86)\Folding@Home Windows SMP Client V1.01\

Glugginn ætti að lýta svona út:

Mynd

3) Til að vista F@H upplýsingarnar þínar, þarftu að vista stillingarnar.
Click File> Save Configuration:

Mynd

Mælt er með því að vista stillingarnar í skránna þar sem HFM.NET er uppsett. Þú þarft einnig að stilla HFM.NET svo að það hlaði stillingunum þínum þegar það er keyrt.

4) Næsta skref er að fara í, Edit> Preferences> Startup takkann> Haka í "Load Configuration File" og velja stillingarnar sem þú varst að vista.

Mynd

Þá er það komið! Næst er það TrayIt!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf chaplin » Sun 04. Apr 2010 19:49

TrayIt! leiðbeiningar:

1) Unzip-ið forritið og hendið því í C> Program Files >.

2) Keyrið TrayIt!.exe, hunsið Windows viðvaranir, smellið á "OK". Vertu viss um að SMP sé í gangi.

3) Hægrismellið á SMP og veljið "Place in System Tray":

Mynd

4) Til að vista þessa stillingu, farið í Edit> Options. Hakið í "Always start minimized" og "Load TrayIy! at Startup" boxin:

Mynd

Nú er þetta allt saman komið! Svo er hægt að minimise-a TrayIt og það mun aldrei nokkurntíman trufla ykkur. Til að oppna SMP aftur, tvísmelliði á Proteinið í System Tray. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf andrespaba » Mið 07. Apr 2010 17:17

daanielin skrifaði:2) Rifjaðu upp hvað lykilorðið er á stýrikerfið þitt.

...

Uppsetning:

1) Settu upp SMP client.

2) Farðu í skránna þar sem hann er uppsettur (C> Program Files (x86)> Folding@Home Windows SMP Client V1.01 - nema þú hafir valið annan stað)
- Leitaðu af skrá sem heitir install.bat. Keyrðu hana.
- Sláðu inn notendanafnið þitt á stýrikerfinu
- Sláðu inn lykilorðið x2 (þú sérð ekki lykilorðið þitt vera slegið inn).

Ef þú gerðir þetta rétt ættiru að sjá glugga eins og þennan:

Mynd


Ég er búinn að gera allt eins og þú segir hérna en þegar ég reyni að gera þetta password þá kemur:
Password encrypted into the Registry.
Credentials for Andres(notandinn minn) rejected connecting to Andres
Aborting:Unable to connect to Andres.
Er búinn að setja UAC í lægsta.
Hvaða lykilorð ertu að tala um, notanda lykilorðið eða activasion key-ið?


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf Tiger » Mið 07. Apr 2010 18:26

Setur inn notandanafnið þitt að tölvunni og lykilorðið svo, þú sérð ekki þegar þú slærð inn lykilorðið en það fer samt inn og þarft að gera það 2var.


Mynd


andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf andrespaba » Mið 07. Apr 2010 20:58

Ég átta mig á því, en þegar ég geri það kemur upp þessi texti sem ég vara að skrifa hér að ofan.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB


ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf ElbaRado » Mið 07. Apr 2010 21:57

Eru nokkuð með íslenska stafi í notendanafninu?



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf GrimurD » Fim 08. Apr 2010 00:08

Ég fæ bara

OpenSCManager failed:
Access is denied. (error 5)
Unable to remove the previous installation, install failed.
account (domain\user) [********]: ****
password:
confirm password:
Password encrypted into the Registry.
Unable to connect to '****:8676',
sock error: generic socket failure, error stack:
MPIDU_Sock_post_connect(1228): unable to connect to **** on port 8676, exhausted
all endpoints (errno -1)
MPIDU_Sock_post_connect(1275): unable to connect to **** on port 8676, No connec
tion could be made because the target machine actively refused it. (errno 10061)

Press any key to continue . . .


Þarf maður að opna port til þess að þetta virki ?


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf chaplin » Fim 08. Apr 2010 00:17

andrespaba: Ertu admin á accountinum?

GrimurD: Ertu VISS um að UAC sé disabled? Þetta kom hjá mér einusinni þegar ég gleymdi að disablea það.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf andrespaba » Fim 08. Apr 2010 18:00

ElbaRado skrifaði:Eru nokkuð með íslenska stafi í notendanafninu?


Nei, eins og stendur fyrir ofan er það Andres.

daanielin skrifaði:andrespaba: Ertu admin á accountinum?


Jebb, eini notandinn á tölvunnu og administrator.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf chaplin » Fim 08. Apr 2010 18:09

Disable UAC og restart, búinn að prufa það?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf andrespaba » Fim 08. Apr 2010 18:19

daanielin skrifaði:Disable UAC og restart, búinn að prufa það?

Búinn að restarta 2svar, endur'installa 2svar og breyta notenda nafninu og passwordinu þannig það sé ekki íslenskir stafir... Ekkert að ganga :cry: og smkv. Task manager er fahcore_79 bara að nota 25% af örgjörvanum þó svo ég sé með stillt allt í botn. :x
Hef líka alltaf verið með UAC Disabled, frekar pirrandi stuff þetta UAC!


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [SMP] Hvernig á að setja upp F@H - Windows 7

Pósturaf vesley » Lau 10. Apr 2010 18:36

fór alveg 100% eftir þessu og Traylt! lest 1 working client en samt fæ ég alltaf 0,0 ppd. þrátt fyrir að ég er að folda.

og les þetta ekki bara CPU foldið ?