Tollflokkun GSM síma

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Þri 23. Mar 2010 12:51

Hvernig er tollflokkun GSM síma háttað?

Er það þannig að ef síminn getur hringt og tengst GSM kerfi er hann í öllum tilfellum flokkaður sem GSM sími eða er hann flokkaður sem myndavél ef hann getur tekið myndir eða flokkaður sem hljópupptökutæki ef hann getur tekið upp hljóð, eða flokkaður sem iPod eða tónlistarspilari ef hann getur spilað tónlist.

Ég er að fara að kaupa mér svokallaðan snjallsíma (sem er með öllu þessu) og langar að sjá hvort hann sleppi í GSM síma flokknum eða hvort hann verði tollaður eitthvað fáránlega.

Þeir hjá Tollstjóra gátu ekki gefið mér nægilega gott svar (sjá fyrir neðan):

Mynd

Hlægilegt svar alveg.

Vitið þið eitthvað um þetta?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf Oak » Þri 23. Mar 2010 13:02

iPhone fellur allavega undir GSM síma...sem sagt enginn tollur.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Benz
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf Benz » Þri 23. Mar 2010 15:03

Þetta er bara dæmigert "tollaflokkabull".

Ef þetta er "að grunni til" símtæki þá er það ekki tollað (þetta telst reyndar sími svo að ekki hafa áhyggjur af þessu :wink: ).
Skiptir engu máli hvað annað er í "tækinu".
Gott dæmi um hvað "skattmann" er vitlaus er vitlaust er MP3 spilarar og símsvarar.
Símsvarar hafa alltaf verið "lúxustollaðir" sem hljóðupptökutæki á meðan sími með símsvara var ekki tollaður.
Þetta leiddi til þess að símsvarar urðu aldrei vinsælir á Íslandi enda hefði varla nokkrum "heilvita manni" dottið í hug að kaupa sér símsvara á t.d. 10.000,- kr. þegar hann gat fengið sama símsvara innbyggðann í síma á kr. 8.000,- #-o

Svo byrja menn á því að tolla iPod og aðra MP3 spilara ásamt því að setja skatt á óskrifaða geisladiska vegna "þjófnaðar á tónlist og hugbúnaði".
Af hverju "snillingarnir" settu þá ekki samskonar toll á USB lykla, harða diska og minniskort skil ég ekki (og e.t.v. ætti ég ekki að skrifa um það hérna :oops: því að vegir "tollinnheimtumanna" eru órannsakanlegir - kannski þeir lesi þetta :evil: , ADMIN kannski eyðir þessu bara út :roll: ).
En viti menn, ef símtæklið þitt er með innbyggðan MP3 spilara þá er ekkert tollað....
Hvað í andsk... er iPhone annað en handtölva með símamöguleika? Reyndar eru tölvur ekki tollflokkaðar en merkilegt að ríkið skyldi skattleggja þetta til helvítis eins og lenskan er þessa dagana :shock:



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf einarhr » Þri 23. Mar 2010 15:19

Oak skrifaði:iPhone fellur allavega undir GSM síma...sem sagt enginn tollur.


ekki svo viss um að Iphone flokkist undir GSM síma því það er IPOD í honum en aðrir Símar td HTC sem eru með Windows Mediaplayer flokkast undir venjulega síma.

Tollurinn er svo skemmtilegur að vera með sérstakann Ipod tollaflokk og kæmi mér ekki á óvart að Iphone falli undir þann flokk. Allir aðrir MP3 spilara eins og td Creative eru ekki í þessu sérstaka tollaflokk og flokkast undir tölvuvörur.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Þri 23. Mar 2010 15:35

Djöfull er þetta fáránlegt.

En ég fékk þó eitt svarbréf frá einum:

"Þegar tæki getur gert fleira en eitthvað eitt, þá er horft á hvað er helst
einnkennandi fyrir hlutinn og hvað telst vera megin hlutverk tækisins,

Flestir þessir gsm símar í dag eru sem sími sem aðalatriði, þó svo þeir geti
tekið mynd og eitthvað fleira"


Er helst einkennandi við iPhone eitthvað annað en sími? Ég yrði brjálaður ef ég væri að flytja inn iPhone og hann yrði tollaður sem iPod. :lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf starionturbo » Þri 23. Mar 2010 21:11

8517.1200 = "Símar fyrir farsímanet eða önnur þráðlaus net"

Kóði: Velja allt

Tollar      Krónur   %
A   Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1)      0,00
 
Gjöld         Taxti
Ö4   Virðisaukaskattur 25,5% VSK      25,50 %
BV   Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 7,00 kr/kg.      7,00 Kr
BX   Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 3,00 kr/kg.      3,00 Kr


Þannig við erum að tala um ( FOB * 1.255 * CUR ) + 7 + 3

Þar sem FOB er verð á hlut með sendingarkostnað og CUR gengi gjaldmiðils í íslenskum krónum.

(529 + 60) * 1.255 * 127.47 = 92.235 ISK

Bara skella sér á þetta


Foobar

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Þri 23. Mar 2010 22:27

starionturbo skrifaði:8517.1200 = "Símar fyrir farsímanet eða önnur þráðlaus net"

Kóði: Velja allt

Tollar      Krónur   %
A   Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1)      0,00
 
Gjöld         Taxti
Ö4   Virðisaukaskattur 25,5% VSK      25,50 %
BV   Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 7,00 kr/kg.      7,00 Kr
BX   Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 3,00 kr/kg.      3,00 Kr


Þannig við erum að tala um ( FOB * 1.255 * CUR ) + 7 + 3

Þar sem FOB er verð á hlut með sendingarkostnað og CUR gengi gjaldmiðils í íslenskum krónum.

(529 + 60) * 1.255 * 127.47 = 92.235 ISK

Bara skella sér á þetta

Jamm, er að spá í því. Maður er samt að heyra að fólk hafi lent í tollflokkaveseni með svona snjallsíma.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf Oak » Þri 23. Mar 2010 22:55

einarhr skrifaði:
Oak skrifaði:iPhone fellur allavega undir GSM síma...sem sagt enginn tollur.


ekki svo viss um að Iphone flokkist undir GSM síma því það er IPOD í honum en aðrir Símar td HTC sem eru með Windows Mediaplayer flokkast undir venjulega síma.

Tollurinn er svo skemmtilegur að vera með sérstakann Ipod tollaflokk og kæmi mér ekki á óvart að Iphone falli undir þann flokk. Allir aðrir MP3 spilara eins og td Creative eru ekki í þessu sérstaka tollaflokk og flokkast undir tölvuvörur.


allavega síðast þegar að ég hringdi í þá þá er hann flokkaður sem venjulegur sími.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf svensven » Þri 23. Mar 2010 23:20

Bara fá það skriflegt frá þeim að þetta sé flokkað sem GSM sími, þá ertu pottþéttur ;)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf einarhr » Þri 23. Mar 2010 23:52

svensven skrifaði:Bara fá það skriflegt frá þeim að þetta sé flokkað sem GSM sími, þá ertu pottþéttur ;)


Sammála síðasta ræðumanni


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Mið 24. Mar 2010 01:31

svensven skrifaði:Bara fá það skriflegt frá þeim að þetta sé flokkað sem GSM sími, þá ertu pottþéttur ;)

Jamm, ég er að hugsa um að gera það. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Mið 24. Mar 2010 01:32

Hvor virkar hér á landi? 3G Nova t.d.

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf svensven » Mið 24. Mar 2010 01:37

Á íslandi er 3G á 900mhz tíðninni

EDIT:
Reyndar meira notað af 2100mhz, en sendingar á 900mhz tíðninni eru að aukast. Þannig þú færð þér klárlega 900/2100 en ekki 850/2100



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Mið 24. Mar 2010 01:51

svensven skrifaði:Á íslandi er 3G á 900mhz tíðninni

EDIT:
Reyndar meira notað af 2100mhz, en sendingar á 900mhz tíðninni eru að aukast. Þannig þú færð þér klárlega 900/2100 en ekki 850/2100

Takk fyrir þetta! :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf svensven » Mið 24. Mar 2010 01:58

Ekki málið, en endilega sendu á tollinn og biddu þá að senda þér til baka staðfestingu á að þetta sé flokkað sem GSM. Ef þeir eru með vesen þegar þetta er komið heim geturðu hent því í andlitið á þeim :twisted:



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Mið 24. Mar 2010 21:23

svensven skrifaði:Ekki málið, en endilega sendu á tollinn og biddu þá að senda þér til baka staðfestingu á að þetta sé flokkað sem GSM. Ef þeir eru með vesen þegar þetta er komið heim geturðu hent því í andlitið á þeim :twisted:

Já, ég mun gera það. En tollfulltrúinn sem ég talaði við sagði að síminn yrði að vera CE-merktur svo hann kæmist inn í landið. Ég efast um að hann sé það. Eða hvað?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf Gúrú » Mið 24. Mar 2010 21:29

intenz skrifaði:
svensven skrifaði:Ekki málið, en endilega sendu á tollinn og biddu þá að senda þér til baka staðfestingu á að þetta sé flokkað sem GSM. Ef þeir eru með vesen þegar þetta er komið heim geturðu hent því í andlitið á þeim :twisted:

Já, ég mun gera það. En tollfulltrúinn sem ég talaði við sagði að síminn yrði að vera CE-merktur svo hann kæmist inn í landið. Ég efast um að hann sé það. Eða hvað?


Ef síminn er seldur nokkurnveginn hvar sem er í Evrópu(EEA) þá er hann CE merktur. :)


Modus ponens


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf starionturbo » Mið 24. Mar 2010 23:25

Ég ætla að bíða fram með vorinu með að taka hann, en sakvæmt google munu þeir gefa út Vodafone útgáfu af símanum fyrir evrópskan markað.

Hann er ekki til sölu í neinu landi í evrópu nema bretlandi.

Líka bara fínt að fá nýja útgáfu sem er hönnuð fyrir evrópskan markað, og allir user reported gallar fixaðir.

Þannig við erum að tala um jafnvel nokkra daga allt að 2 mánuðir þangað til þeir segjast ætla selja hann hérlendis.


Foobar

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Mið 24. Mar 2010 23:46

starionturbo skrifaði:Ég ætla að bíða fram með vorinu með að taka hann, en sakvæmt google munu þeir gefa út Vodafone útgáfu af símanum fyrir evrópskan markað.

Hann er ekki til sölu í neinu landi í evrópu nema bretlandi.

Líka bara fínt að fá nýja útgáfu sem er hönnuð fyrir evrópskan markað, og allir user reported gallar fixaðir.

Þannig við erum að tala um jafnvel nokkra daga allt að 2 mánuðir þangað til þeir segjast ætla selja hann hérlendis.

Vodafone Evrópu útgáfu? Ég skil ekki.

En þessi sími er CE merktur, þannig ég skil ekki hvað verður svona öðruvísi?

Ætti ég að bíða með að panta hann og eiga í hættu að krónan veikist eða dollarinn fljúgi upp?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf starionturbo » Mið 24. Mar 2010 23:48

Úbs, lágmark að gefa link.

Þetta er það sem ég var að lesa, gæti verið misskilningur, ég veit það ekki for sure.

http://en.wikipedia.org/wiki/Nexus_One

Ctrl+f "worldwide"


Foobar

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Fim 25. Mar 2010 00:16

starionturbo skrifaði:Úbs, lágmark að gefa link.

Þetta er það sem ég var að lesa, gæti verið misskilningur, ég veit það ekki for sure.

http://en.wikipedia.org/wiki/Nexus_One

Ctrl+f "worldwide"

Hér fyrir neðan er búið að rífa símann í sundur, og þarna sérðu "CE"

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Þri 30. Mar 2010 23:22

Smá mont...

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf razrosk » Þri 30. Mar 2010 23:43

intenz skrifaði:Smá mont...

Mynd



Býrðu í USA? eða ertu að nota einhvað service eins og http://www.myus.com ?


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf intenz » Þri 30. Mar 2010 23:54

razrosk skrifaði:
intenz skrifaði:Smá mont...

http://gaui.is/img/nexusone_order.jpg



Býrðu í USA? eða ertu að nota einhvað service eins og http://www.myus.com ?

Jamm, er einmitt að nota MyUS.com

Miklu ódýrara en ShopUSA


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Tollflokkun GSM síma

Pósturaf blitz » Mið 31. Mar 2010 08:28

Hvað er áætlað lokaverð?


PS4