Ég er óánægður með Tölvutek

Allt utan efnis
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Pandemic » Mán 15. Mar 2010 21:06

1Snorri skrifaði:Það þarf ekki meira en svona mál til að fá mig til að versla síður við búð.

Ég hef nú ekki miklar skoðanir á þessum búðum en ég man það nú oftast ef það koma upp mál þar sem búðin er með skít við viðskiptavininn. Er ekki alveg með þetta mál 100% á hreinu en ef búðin skildi vera í rétti hér þá þýðir það ekki að ef viðskiptavinurinn er með skít að búðin eigi að koma með skít á móti.

Eina búðin sem ég hef verið virkilega ánægður með að versla við er kísildalur og er það einfaldlega vegna þess að t.d. þá keypti ég hjá þeim skjá um daginn og var að forvitnast yfir hvað ábyrgðin næði, t.d. dauðir pixlar eða eitthvað slíkt. svarið sem ég fékk var eitthvað á þá leið að það skipti ekki öllu máli yfir hvað ábyrgðin næði bara að viðskiptavinurinn væri ánægður.

Svona hlutir fá mig til að koma aftur og aftur.


Ég vona að þú hafir ekki tekið þessu sem skítkasti en ég er að reyna að útskýra fyrir fólki sem er hér á vaktinni hvernig þessi mál standa frá mínum sjónarhóli. Ég skrifa í mínu nafni, ekki í nafni TT þó ég vinni þar. Ég bara sé hvergi hvað TT gerir rangt í þessu máli, Tölvutek hefur reynt að vera einstaklega hjálpsamt við hann. Vélin fór t.d strax til Svar tækni, við höfum verið í góðum samskiptum við þá síðan, að mér skilst. Tölvutek lét hann fá nýja lánsvél til að hann gæti sinnt náminu sínu. Er hægt að biðja um meira?

Fyrir utan kannski þau mistök að tölvan hafi átt að vera tilbúin um morgunin þegar hann ætlaði að sækja hana.




1Snorri
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 05. Jún 2009 00:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf 1Snorri » Mán 15. Mar 2010 21:15

Pandemic skrifaði:
1Snorri skrifaði:Það þarf ekki meira en svona mál til að fá mig til að versla síður við búð.

Ég hef nú ekki miklar skoðanir á þessum búðum en ég man það nú oftast ef það koma upp mál þar sem búðin er með skít við viðskiptavininn. Er ekki alveg með þetta mál 100% á hreinu en ef búðin skildi vera í rétti hér þá þýðir það ekki að ef viðskiptavinurinn er með skít að búðin eigi að koma með skít á móti.

Eina búðin sem ég hef verið virkilega ánægður með að versla við er kísildalur og er það einfaldlega vegna þess að t.d. þá keypti ég hjá þeim skjá um daginn og var að forvitnast yfir hvað ábyrgðin næði, t.d. dauðir pixlar eða eitthvað slíkt. svarið sem ég fékk var eitthvað á þá leið að það skipti ekki öllu máli yfir hvað ábyrgðin næði bara að viðskiptavinurinn væri ánægður.

Svona hlutir fá mig til að koma aftur og aftur.


Ég vona að þú hafir ekki tekið þessu sem skítkasti en ég er að reyna að útskýra fyrir fólki sem er hér á vaktinni hvernig þessi mál standa frá mínum sjónarhóli.


Sæll, þessu var engan vegin beint að þér eða einhverjum sérstaklega. Það er svo ergjandi að fara með kvörtun og þá sérstaklega galla í vöru sem maður keypti og fá t.d. þann skít tilbaka að það sé manni sjálfum að kenna og engu öðru.
En svona mál ættu að vera leyst milli viðskiptavins og söluaðila alveg upp að þeim punkti að viðskiptavinurinn þarf að fá aðra inn í málið eins og hér. Mér finnst hinsvegar að tölvutek hafi ekki 100% skýr og þjónustulundir í þessu máli. Persónulega finnst mér það pínu skrýtið að koma með gallaða vöru og þurfa að borga gjalda til þess að láta laga hana snöggt og síðan er ekki gert einmitt það.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Pandemic » Mán 15. Mar 2010 21:42

Sæll, þessu var engan vegin beint að þér eða einhverjum sérstaklega. Það er svo ergjandi að fara með kvörtun og þá sérstaklega galla í vöru sem maður keypti og fá t.d. þann skít tilbaka að það sé manni sjálfum að kenna og engu öðru.
En svona mál ættu að vera leyst milli viðskiptavins og söluaðila alveg upp að þeim punkti að viðskiptavinurinn þarf að fá aðra inn í málið eins og hér. Mér finnst hinsvegar að tölvutek hafi ekki 100% skýr og þjónustulundir í þessu máli. Persónulega finnst mér það pínu skrýtið að koma með gallaða vöru og þurfa að borga gjalda til þess að láta laga hana snöggt og síðan er ekki gert einmitt það.


Ef viðskiptavini finnst brotið á sér þá finnst mér persónulega ekkert að því að koma þeirri kvörtun á framfæri hér, enda er vaktin hugsuð til að vernda hagsmuni neytenda. En fyrirtæki hafa einnig rétt á að segja sína hlið á málinu og virðist það oftar en ekki vera nauðsynlegt þegar um einhliða árásir eru á söluaðila sem geta skaðað orðspor þeirra samanber þráð hér um buy.is.
Ég held að þetta tiltekna mál hafi verið útskýrt margoft fyrir viðskiptavininum og svo virðist sem hann sé núna í samskiptum sjálfur við Svar tækni. Ég heyri ekki annað frá mínu samstarfsfólki að það hafi allt verið reynt til að gera honum lífið bærilegra, koma til móts við hann og keyra þetta eins hratt í gegn og mögulegt er.

Flýtigjald er í raun hugsað til að koma tölvum fyrr uppá borð hjá tæknimanni. Eins og gefur að kynna eru margar tölvur sem þarf að þjónusta og þær eru í ákveðinni röð og flýtiþjónustan er borguð til að setja vélina fremst í þessa röð. Þetta er ekki hugsað sem hraðviðgerð þar sem gæði viðgerðarinnar gætu verið minni ef flýtt er um of. Þetta hefur viðgengist á öllum tölvuverkstæðum landsins og er í raun ekki skrítið að mínu mati enda þurfa sumir að láta líta á sínar vélar fyrr vegna náms eða starfs.

Ég lofa þér að ef þú kemur með tölvu til mín eða annarra sölumanna í Tölvutek þá skal ég aldrei henda neinum skít í þig og gefa þér 100% þjónustu. Enda finnst okkur ekkert skemmtilegra en að þjónusta fólk og gefa því ráðleggingar.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Klemmi » Mán 15. Mar 2010 22:18

Pandemic skrifaði:Flýtigjald er í raun hugsað til að koma tölvum fyrr uppá borð hjá tæknimanni. Eins og gefur að kynna eru margar tölvur sem þarf að þjónusta og þær eru í ákveðinni röð og flýtiþjónustan er borguð til að setja vélina fremst í þessa röð. Þetta er ekki hugsað sem hraðviðgerð þar sem gæði viðgerðarinnar gætu verið minni ef flýtt er um of. Þetta hefur viðgengist á öllum tölvuverkstæðum landsins og er í raun ekki skrítið að mínu mati enda þurfa sumir að láta líta á sínar vélar fyrr vegna náms eða starfs.


Við hjá Tölvutækni höfum aldrei og munum aldrei rukka fyrir flýtimeðferð. Ef um nýlega tölvu er að ræða finnst manni sjálfsagt að taka hana framfyrir viðgerðir á eldri tölvum og reynum að haga öllum viðgerðum þannig að allir fái þjónustu sem þeir eru sáttir við. Mér finnst fáranlegt að bjóða fólki að borga fyrir að fara framar í röðina, þetta er eins og að hafa tvær raðir þegar þú ert að kaupa miða í bíó, eina fyrir þá sem eru þolinmóðir og aðra þar sem þú getur borgað meira fyrir að fá afgreiðslu strax.
Ef menn geta komið með mjög góð rök fyrir því að þeir þurfi að fá tölvuna innan x tíma, þá er sjálfsagt að reyna að koma á móts við það, en að láta hann borga fyrir það finnst mér lélegt. Viðgerðin sjálf tekur jafn langan tíma og hún hefði annars gert og álagið er ekkert meira á starfsmanninn, lélegt að reyna að hagnast á því að einhver sé í neyð og tímaþröng.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf AntiTrust » Mán 15. Mar 2010 22:28

Klemmi skrifaði:Við hjá Tölvutækni höfum aldrei og munum aldrei rukka fyrir flýtimeðferð. Ef um nýlega tölvu er að ræða finnst manni sjálfsagt að taka hana framfyrir viðgerðir á eldri tölvum og reynum að haga öllum viðgerðum þannig að allir fái þjónustu sem þeir eru sáttir við. Mér finnst fáranlegt að bjóða fólki að borga fyrir að fara framar í röðina, þetta er eins og að hafa tvær raðir þegar þú ert að kaupa miða í bíó, eina fyrir þá sem eru þolinmóðir og aðra þar sem þú getur borgað meira fyrir að fá afgreiðslu strax.


Það er svosem eitt að taka við flýtigjaldi við tölvu sem er á leið í ábyrgðarviðgerð, en flýtimeðferð fyrir tölvu utan ábyrgðar er eftir minni reynslu þjónustuliður sem er nauðsynlegt að bjóða upp á.

Ég hef marg, margoft boðið fólki upp á þetta sem tekur slíkri þjónustu fagnandi - tala nú ekki um fyrirtæki.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Pandemic » Mán 15. Mar 2010 22:37

Klemmi skrifaði:
Pandemic skrifaði:Flýtigjald er í raun hugsað til að koma tölvum fyrr uppá borð hjá tæknimanni. Eins og gefur að kynna eru margar tölvur sem þarf að þjónusta og þær eru í ákveðinni röð og flýtiþjónustan er borguð til að setja vélina fremst í þessa röð. Þetta er ekki hugsað sem hraðviðgerð þar sem gæði viðgerðarinnar gætu verið minni ef flýtt er um of. Þetta hefur viðgengist á öllum tölvuverkstæðum landsins og er í raun ekki skrítið að mínu mati enda þurfa sumir að láta líta á sínar vélar fyrr vegna náms eða starfs.


Við hjá Tölvutækni höfum aldrei og munum aldrei rukka fyrir flýtimeðferð. Ef um nýlega tölvu er að ræða finnst manni sjálfsagt að taka hana framfyrir viðgerðir á eldri tölvum og reynum að haga öllum viðgerðum þannig að allir fái þjónustu sem þeir eru sáttir við. Mér finnst fáranlegt að bjóða fólki að borga fyrir að fara framar í röðina, þetta er eins og að hafa tvær raðir þegar þú ert að kaupa miða í bíó, eina fyrir þá sem eru þolinmóðir og aðra þar sem þú getur borgað meira fyrir að fá afgreiðslu strax.

Eins og þú segir þá eru rök með því og móti því. Ég persónulega tek þessu fagnandi, Þetta er í raun það sama og er á flugvöllum erlendis þar sem þú borgar fyrir að fara hraðar í gegnum öryggishlið og vegabréfsskoðun. Þetta er eins og allt í þessum heimi, maður borgar meira fyrir þægindi og hraða.

Nýjar vélar eru hinsvegar alltaf í ókeypis flýtimeðferð.



Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Elisvk » Mán 15. Mar 2010 22:50

BjarniTS skrifaði:
Elisvk skrifaði:
Vinnur þú ekki í Tölvutek? Samkvæmt Svar Tækni flytjið þið allt inn sjálfir.

Quote fail þarna.


haha satt.


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Elisvk » Mán 15. Mar 2010 22:55

Pandemic skrifaði:
1Snorri skrifaði:Það þarf ekki meira en svona mál til að fá mig til að versla síður við búð.

Ég hef nú ekki miklar skoðanir á þessum búðum en ég man það nú oftast ef það koma upp mál þar sem búðin er með skít við viðskiptavininn. Er ekki alveg með þetta mál 100% á hreinu en ef búðin skildi vera í rétti hér þá þýðir það ekki að ef viðskiptavinurinn er með skít að búðin eigi að koma með skít á móti.

Eina búðin sem ég hef verið virkilega ánægður með að versla við er kísildalur og er það einfaldlega vegna þess að t.d. þá keypti ég hjá þeim skjá um daginn og var að forvitnast yfir hvað ábyrgðin næði, t.d. dauðir pixlar eða eitthvað slíkt. svarið sem ég fékk var eitthvað á þá leið að það skipti ekki öllu máli yfir hvað ábyrgðin næði bara að viðskiptavinurinn væri ánægður.

Svona hlutir fá mig til að koma aftur og aftur.


Ég vona að þú hafir ekki tekið þessu sem skítkasti en ég er að reyna að útskýra fyrir fólki sem er hér á vaktinni hvernig þessi mál standa frá mínum sjónarhóli. Ég skrifa í mínu nafni, ekki í nafni TT þó ég vinni þar. Ég bara sé hvergi hvað TT gerir rangt í þessu máli, Tölvutek hefur reynt að vera einstaklega hjálpsamt við hann. Vélin fór t.d strax til Svar tækni, við höfum verið í góðum samskiptum við þá síðan, að mér skilst. Tölvutek lét hann fá nýja lánsvél til að hann gæti sinnt náminu sínu. Er hægt að biðja um meira?

Fyrir utan kannski þau mistök að tölvan hafi átt að vera tilbúin um morgunin þegar hann ætlaði að sækja hana.


þarf aðeins að leiðrétta hjá þetta hjá þér væni.
Ég fór með hana til ykkar og þið sögðuð að hún myndi fara strax á verkstæði og þetta myndi ekki taka langann tíma. ég hringdi 2 dögum síðar og hún var ekki farin heldur lá í sömu hillunni bakvið, ég kom og sótti hana og skutlaði henni sjálfur til svartækni. TAKK FYRIR!


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Pandemic » Mán 15. Mar 2010 22:58

Elisvk skrifaði:þarf aðeins að leiðrétta hjá þetta hjá þér væni.
Ég fór með hana til ykkar og þið sögðuð að hún myndi fara strax á verkstæði og þetta myndi ekki taka langann tíma. ég hringdi 2 dögum síðar og hún var ekki farin heldur lá í sömu hillunni bakvið, ég kom og sótti hana og skutlaði henni sjálfur til svartækni. TAKK FYRIR!


Afsakaðu, ég hef greinilega misheyrt þetta. Hélt að henni hafi verið skutlað af okkur, fékk bara að heyra söguna frá öðrum starfsmanni og hef misheyrt þetta. Enda vinn ég þarna í hlutastarfi svo ég þurfi að afla mér upplýsinga um málið.

Sé það núna að þú minnist á þetta í upprunalega póstinum
Hann bíður mér að skutla tölvunni á verkstæðið til að þetta taki styttri tíma. Þeir bjóða mér viku í bið eða 24 klst bið fyrir 6000 kr. Ég borga.

Gleymir hinsvegar að minnast á að þetta gjald er borgað til Svar.



Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Elisvk » Mán 15. Mar 2010 23:16

Pandemic skrifaði:
Elisvk skrifaði:þarf aðeins að leiðrétta hjá þetta hjá þér væni.
Ég fór með hana til ykkar og þið sögðuð að hún myndi fara strax á verkstæði og þetta myndi ekki taka langann tíma. ég hringdi 2 dögum síðar og hún var ekki farin heldur lá í sömu hillunni bakvið, ég kom og sótti hana og skutlaði henni sjálfur til svartækni. TAKK FYRIR!


Afsakaðu, ég hef greinilega misheyrt þetta. Hélt að henni hafi verið skutlað af okkur, fékk bara að heyra söguna frá öðrum starfsmanni og hef misheyrt þetta. Enda vinn ég þarna í hlutastarfi svo ég þurfi að afla mér upplýsinga um málið.


ég hef svosem ekkert á móti ykkur, starfsmönnum TT persónulega en mér finnst mjög lélegt þegar ég fékk ekkert að vita hvenær hún myndi verða tilbúin, ekki einu sinni eftir að það var búið að líta á hana. Og svo ofan á það var nokkrum sinnum sagt mér hvenær hún myndi verða tilbúin en það reyndist vera rangt.


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

4beez
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 18:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf 4beez » Mán 15. Mar 2010 23:18

Já staðan lýtur ekki vel út fyrir Acer, þetta er þriðji lappinn sem ég hef heyrt af að bráðni á einhvern hátt, sá einn með eigin augum. Ættir að fá þér Macca næst :wink:

Annars treysti ég lýtið á tölvuverkstæði, t.d. fékk pabbi harðan disk til baka frá Opnum kerfum, sagður ónýtur. Skellti honum af forvitni á flakkarabox og náði 99% af gögnum út.

Mæli persónulega með þjónustunni hjá tolvuvirkni.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Pandemic » Mán 15. Mar 2010 23:20

Elisvk skrifaði:
Pandemic skrifaði:
Elisvk skrifaði:þarf aðeins að leiðrétta hjá þetta hjá þér væni.
Ég fór með hana til ykkar og þið sögðuð að hún myndi fara strax á verkstæði og þetta myndi ekki taka langann tíma. ég hringdi 2 dögum síðar og hún var ekki farin heldur lá í sömu hillunni bakvið, ég kom og sótti hana og skutlaði henni sjálfur til svartækni. TAKK FYRIR!


Afsakaðu, ég hef greinilega misheyrt þetta. Hélt að henni hafi verið skutlað af okkur, fékk bara að heyra söguna frá öðrum starfsmanni og hef misheyrt þetta. Enda vinn ég þarna í hlutastarfi svo ég þurfi að afla mér upplýsinga um málið.


ég hef svosem ekkert á móti ykkur, starfsmönnum TT persónulega en mér finnst mjög lélegt þegar ég fékk ekkert að vita hvenær hún myndi verða tilbúin, ekki einu sinni eftir að það var búið að líta á hana. Og svo ofan á það var nokkrum sinnum sagt mér hvenær hún myndi verða tilbúin en það reyndist vera rangt.

Þetta er örruglega eitthvað sem við þurfum að bæta okkur í, að lofa ekki upp í ermina á með tíma.. Ég held að þú hafir alveg komið með sterkan punkt þar og þetta mun væntanlega verða til þess að yfirmenn munu fara yfir þessa verkferla og sérstaklega athuga hvað er hægt að gera til að fá nákvæmari tímasetningar hjá öðrum þjónustuaðilum.



Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Elisvk » Mán 15. Mar 2010 23:24

4beez skrifaði:Já staðan lýtur ekki vel út fyrir Acer, þetta er þriðji lappinn sem ég hef heyrt af að bráðni á einhvern hátt, sá einn með eigin augum. Ættir að fá þér Macca næst :wink:

Annars treysti ég lýtið á tölvuverkstæði, t.d. fékk pabbi harðan disk til baka frá Opnum kerfum, sagður ónýtur. Skellti honum af forvitni á flakkarabox og náði 99% af gögnum út.

Mæli persónulega með þjónustunni hjá tolvuvirkni.


ég mun klárlega aldrei fá mér macca. Aldrei.


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf rapport » Mán 15. Mar 2010 23:25

Meðal annars er einn varahlutur sem er hvorki til á verkstæðinu né hjá framleiðanda. Eins og allir þeir sem vinna við tölvur vita, ef framleiðandi á ekki tiltekin varahlut þarf annaðhvort að bíða eftir þessum hlut eða reyna að panta hann annarstaðar frá með krókaleiðum og tilheyrandi kostnaði.


Option = afhenda aðra tölvu...

Það er gjörsamlega út úr kú að líkja þessu við bílaviðgerðir sem eru tryggingamál en ekki ábyrgðarmál.

Tölvutek er farið að minna á Toyota og bensíngjafarvandamálið. :^o :^o

Það hefði verið ódýrara fyrir fyrirtækið að taka á vandanum strax í staðin fyrir að reyna lágmarka sinn tilkostnað á kostnað neytenda.

Einhver spurði mig afhverju ég er viss um að þessi tölva muni halda áfram að vera til vandræða...

Mín reynsla af fartölvum er einfaldlega þannig... að þegar þær byrja að bila þá hætta þær ekki svo auðveldlega að bila.


En ég vona innilega að Tölvutek sjái sóma sinn í að leiðrétta þetta mál og ljúka því á mannsæmandi máta.


Ég vil fá f´rettir af því hingað inn þegar þessu máli lýkur.



Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Elisvk » Mán 15. Mar 2010 23:29

rapport skrifaði:
Meðal annars er einn varahlutur sem er hvorki til á verkstæðinu né hjá framleiðanda. Eins og allir þeir sem vinna við tölvur vita, ef framleiðandi á ekki tiltekin varahlut þarf annaðhvort að bíða eftir þessum hlut eða reyna að panta hann annarstaðar frá með krókaleiðum og tilheyrandi kostnaði.


Option = afhenda aðra tölvu...

Það er gjörsamlega út úr kú að líkja þessu við bílaviðgerðir sem eru tryggingamál en ekki ábyrgðarmál.

Tölvutek er farið að minna á Toyota og bensíngjafarvandamálið. :^o :^o

Það hefði verið ódýrara fyrir fyrirtækið að taka á vandanum strax í staðin fyrir að reyna lágmarka sinn tilkostnað á kostnað neytenda.

Einhver spurði mig afhverju ég er viss um að þessi tölva muni halda áfram að vera til vandræða...

Mín reynsla af fartölvum er einfaldlega þannig... að þegar þær byrja að bila þá hætta þær ekki svo auðveldlega að bila.


En ég vona innilega að Tölvutek sjái sóma sinn í að leiðrétta þetta mál og ljúka því á mannsæmandi máta.


Ég vil fá f´rettir af því hingað inn þegar þessu máli lýkur.


ég mun klárlega pósta hér inn hvernig málinu lýkur og endurvekja hann ef hún bilar aftur innan ákveðins tíma, því þá mun ég fara fram á endurgreiðslu.


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf AntiTrust » Mán 15. Mar 2010 23:45

Elisvk skrifaði:
ég mun klárlega pósta hér inn hvernig málinu lýkur og endurvekja hann ef hún bilar aftur innan ákveðins tíma, því þá mun ég fara fram á endurgreiðslu.


Gerir þér samt grein fyrir því að lagalega séð áttu ekki rétt á nýrri vél (né endurgreiðslu held ég) nema sama bilunin komi upp 3svar, þeas að sami íhluturinn bili 3svar.

Bara svo þú gerir þér ekki of miklar vonir.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Pandemic » Mán 15. Mar 2010 23:52

AntiTrust skrifaði:
Elisvk skrifaði:
ég mun klárlega pósta hér inn hvernig málinu lýkur og endurvekja hann ef hún bilar aftur innan ákveðins tíma, því þá mun ég fara fram á endurgreiðslu.


Gerir þér samt grein fyrir því að lagalega séð áttu ekki rétt á nýrri vél (né endurgreiðslu held ég) nema sama bilunin komi upp 3svar, þeas að sami íhluturinn bili 3svar.

Bara svo þú gerir þér ekki of miklar vonir.


Held að við reynum bara að gera eitthvað gott úr þessu.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf rapport » Þri 16. Mar 2010 12:38

Þessi þráður er stofnaður 20.febrúar og þar segir hann "vélinbilaði seinustu helgi og ég fór með hana til Tölvutek" = 13.febrúar +/- 2-3 dagar.

Í dag er 16.mars.


Auðvitað á hann rétt á nýrri tölvu ef þetta heldur áfram.


Það er ekki leið fyrir fyrirtæki framhjá ábyrgðarskilmálum að hafa hlutina endalaust hjá sér í viðgerð...


Mundi telja að mánuður í tölvuviðgerð sé svolítið extreme dæmi.


Þetta er tölva... ódýr fartölva... 180.000kr. topps 100.000kr. sem Tölvutek þyrfti að punga út fyrir þessu (enginn VSK og án álagningar), þ.e.a.s ef þeir gætu svo ekki selt tölvuna sem svo kemur úr viðgerð, sem notaða/viðgerða(refurbished) og því losað sig undan því að bera ábyrgð á henni. (sem að mínu mati væri smart move hjá Tölvutek).


Þá vil ég líka benda á að ef sú tölva færi á 60þ (sem er 1/3 af verðinu sem hún var keypt á, gæti þess vegna farið á 120þ ) þá þyrfti ekki að greiða VSK af henni þar sem hún er notuð og búið að selja hana með VSK áður, seinni tölvan ber ekki VSK þar sem hún er ábyrgðarmál og ekki seld, að auki.


Tölvutek hefði því getað grætt á þessu ef þeir hefðu staðið rétt að málum, fyrir utan að gera kúnnann sinn 150% ánægðan og fiskað einn viðskiptavin inn til sín í viðbót með ódýru tilboði á refurbished tölvu.

Þetta er því klúður á klúður ofan... Ég vona bara innilega að Tölvutek taki þetta mál fyrir hjá sér og læri af reynslunni, hef trú á þeim.




Plextor
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Lau 21. Nóv 2009 23:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Plextor » Mið 17. Mar 2010 11:43

Ég held að þetta mál sýni svart á hvítu hversu bágborin fjárhagsstaða tölvuverslana og fyrirtækja er almennt í dag. Þeir hafa greinilega ekki efni á einni einustu krónu í einhver útlát utan daglegs reksturs. Svo er líka talsvert augljóst að þjónustustiginu er eitthvað ábótavant. Ég hefði haldið að menn í svona rekstri gerðu sér grein fyrir hversu gríðarlega mikilvægt er að hafa gott orðspor? Það er nú aðeins búið að höggva í það með þessu eina máli. Hafa þeir efni á því?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf AntiTrust » Mið 17. Mar 2010 11:56

rapport skrifaði:Þessi þráður er stofnaður 20.febrúar og þar segir hann "vélinbilaði seinustu helgi og ég fór með hana til Tölvutek" = 13.febrúar +/- 2-3 dagar.
Í dag er 16.mars.
Auðvitað á hann rétt á nýrri tölvu ef þetta heldur áfram.
Það er ekki leið fyrir fyrirtæki framhjá ábyrgðarskilmálum að hafa hlutina endalaust hjá sér í viðgerð...
Mundi telja að mánuður í tölvuviðgerð sé svolítið extreme dæmi.


Það er svo allt annað mál, og allt annar grundvöllur fyrir nýrri vél. Ég man þetta hreinlega ekki nógu vel til að leggja fram sem staðhæfingu, en mig minnir að ábyrgðaraðili hafi 3 EÐA 4 vikur til þess að gera við hlutinn, sé það ekki gert innan þess tímaramma á viðskiptavinur rétt á nýjum búnaði.

Það er örugglega hægt að finna klausu um þetta í kaupalögum, nenni bara ekki að blaða í gegnum það akkúrat núna.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf chaplin » Mið 17. Mar 2010 12:02

Ef ég man rétt átt þú rétt á endurgreiðslu ef raftæki bila oftar en x mörg skipti á 6 mánuðum. Ég amk. fór með símann minn sjálfsagt 8x í viðgerð til Nova á hálfu ári, gafst upp á endanum, heimtaði endurgreiðslu en þeir neituðu að borga, ég fór til NS og komst einmitt að því að ég átti rétt á endurgreiðslu vegna þess sem ég tók fram hér að ofan. Getur sjálfsagt fundið þetta á ns.is


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf AntiTrust » Mið 17. Mar 2010 12:07

daanielin skrifaði:Ef ég man rétt átt þú rétt á endurgreiðslu ef raftæki bila oftar en x mörg skipti á 6 mánuðum. Ég amk. fór með símann minn sjálfsagt 8x í viðgerð til Nova á hálfu ári, gafst upp á endanum, heimtaði endurgreiðslu en þeir neituðu að borga, ég fór til NS og komst einmitt að því að ég átti rétt á endurgreiðslu vegna þess sem ég tók fram hér að ofan. Getur sjálfsagt fundið þetta á ns.is


Hm, ég hef aldrei persónulega heyrt þessa klausu, þeas m.v. 6 mánuðina. Það eina sem ég hef fengið að heyra frá neytendastofu er að sami íhluturinn þegar um tölvu er að ræða verður að bila 3x til að eiga rétt á nýrri vél.

Væri samt gaman að fá þetta á hreint, með þessa 6 mánuði.




Plextor
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Lau 21. Nóv 2009 23:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Plextor » Mið 17. Mar 2010 13:01

Mér finnst það frekar glötuð þjónusta að maður verði að sækja lagalegan rétt sinn til þess að fá úrbætur í svona litlu máli. Gerir það ákaflega marklaust sem að ofan hefur verið sagt að þjónustan sé í hávegum höfð hjá þessu fyrirtæki.




Elvar96
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 14. Mar 2010 19:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Elvar96 » Mið 17. Mar 2010 15:08

það væri eða er sanngjarnt að þú myndir bara fá endrugreitt og meira frá þeim þetta er bara slæm þjónusta , ætlaði að fara kaupa borðtölvu frá þeim en veit ekki um það nuna.. :? og ég er sammala overclock fartölvur bráðna bara ekki :D



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf chaplin » Mið 17. Mar 2010 15:34

AntiTrust skrifaði:
daanielin skrifaði:Ef ég man rétt átt þú rétt á endurgreiðslu ef raftæki bila oftar en x mörg skipti á 6 mánuðum. Ég amk. fór með símann minn sjálfsagt 8x í viðgerð til Nova á hálfu ári, gafst upp á endanum, heimtaði endurgreiðslu en þeir neituðu að borga, ég fór til NS og komst einmitt að því að ég átti rétt á endurgreiðslu vegna þess sem ég tók fram hér að ofan. Getur sjálfsagt fundið þetta á ns.is


Hm, ég hef aldrei persónulega heyrt þessa klausu, þeas m.v. 6 mánuðina. Það eina sem ég hef fengið að heyra frá neytendastofu er að sami íhluturinn þegar um tölvu er að ræða verður að bila 3x til að eiga rétt á nýrri vél.

Væri samt gaman að fá þetta á hreint, með þessa 6 mánuði.

Já það er rétt, en ég fékk sömu bilunina ítrekað, gæti verið að það hafi verið ástæðan fyrir því að ég fékk endurgreitt, verð að skoða þetta aðeins betur.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS