Vantar móðurborð AMD Socket-939

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Skaribj
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 10. Okt 2007 19:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar móðurborð AMD Socket-939

Pósturaf Skaribj » Mán 01. Mar 2010 12:26

Sælir,

Ég er að leita að öðru móðurborði í tölvuna mína með 939 sökkli eða móðurborði með örgjörfa þokkalega öflugu.

Ég varð fyrir því að móðurborðið fór í vélinni minni eða svo held ég. Þannig er að skjákortið í vélinni er ekki að kveikja á skjánum og búið er að ganga úr skugga um að skjárinn og skjákortið sé í lagi. Ef einhver ykkar sem skoðar auglýsinguna mína telur að sjúkdómsgreining mín sé rögn þá þætti mér vænt um að fá leiðbeiningar þannig að ég geti mögulega sparað mér kaupin á móðurborðinu.

Kveðja,
Óskar




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Vantar móðurborð AMD Socket-939

Pósturaf Cikster » Mán 01. Mar 2010 16:57

Prófaðu að taka öll minni úr nema eitt ... prófa það í öllum raufum. Ef það virkar ekki prófaðu þá annan kubb í öllum raufum.

Var einmitt um helgina að koma í gang einu 939 móðurborði sem var eitthvað voðalega "shaky" með minnin og minnisraufarnar ...




Höfundur
Skaribj
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 10. Okt 2007 19:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar móðurborð AMD Socket-939

Pósturaf Skaribj » Mán 01. Mar 2010 17:41

Takk fyrir.

prufa þetta



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar móðurborð AMD Socket-939

Pósturaf CendenZ » Mán 01. Mar 2010 19:48

hvernig fór?




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar móðurborð AMD Socket-939

Pósturaf mattiisak » Mán 01. Mar 2010 20:00

þegar ekkert kemur á skjáinn.þá eru það yfir leitt minnin eða aflgjafinn sem eru að klikka


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


Höfundur
Skaribj
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 10. Okt 2007 19:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar móðurborð AMD Socket-939

Pósturaf Skaribj » Þri 02. Mar 2010 11:10

Sælir,

Ég hef prufað að skipta út aflgjafanum og minni en án árangurs þannig að nýtt borð er líklega næsti möguleiki.

Ég þakka ykkur fyrir ábendingarnar og aðstoðina.




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar móðurborð AMD Socket-939

Pósturaf mattiisak » Þri 02. Mar 2010 14:29

svo er stundum rik í minnis raufunum eða skjákorts raufini sem getur valdið sambandsleysi


"Sleeping's for babies Gamers Play!"