Backlight inverter board

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7658
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Backlight inverter board

Pósturaf rapport » Þri 16. Feb 2010 00:08

Sælir

Sárvantar svona:

http://cgi.ebay.com/LCD-Backlight-Inver ... 4010r25920

Part number(s): AS023170147 C2A, AS023170708 A1A, AS023170724 A1A, PWB-IV12129TFX/D3, IV12129/T

s.s. þetta stykki er að finna undir skjánnum en oftast inni skjáhluta fartölvunar, ekki hjá móðurborðinu.

Ef einhver á fartölvugrams, endilega tékka...

Dauðlangar að kanna hvort þetta sé málið eða hvort ansk onboard skjákortið sé farið...



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7658
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Backlight inverter board

Pósturaf rapport » Mið 17. Feb 2010 00:17

vantar s.s. hræ af gamalli fartölvu...




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Backlight inverter board

Pósturaf Klemmi » Mið 17. Feb 2010 00:39

Væri ekki einfaldara fyrir þig að prófa að tengja tölvuna við annan skjá, með VGA/DVI eða hvaða skjátengi sem þú ert með?
Þó svo spennustýringin sé biluð í skjánum þá ætti tölvan að virka að öðru leiti og meira að segja í mörgum tilfellum kemur MJÖG dauf mynd á skjáinn.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7658
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Backlight inverter board

Pósturaf rapport » Fös 26. Feb 2010 23:23

lol - þegar þú segir þetta þáman ég að ég var búinn að plögga henni í skjáinn minn... samam helv grænu línu kassa drasl.... = skjákortið...

Hún verður samt alltaf góð öðru hvoru... veit einhver hvort mögulegt sé að laga svona?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Backlight inverter board

Pósturaf Klemmi » Lau 27. Feb 2010 01:47

Getur prófað að niðurklukka skjástýringuna, eða rykhreinsa tölvuna ef þetta væri mögulega hitavandamál.

Erfitt að bilanagreina án nokkura mynda eða almennilegra lýsinga :)