starionturbo skrifaði:Strákar, það verður einfaldlega aldrei...
Menn væru ekki lengi að skipta öllu http yfir í https...
feitann secure layer og málið dautt...
Ég hef séð þessa ábendingu á nokkum torrent síðum og ég skil ekki afhverju fólki finnst þetta sniðugt. Ég meina það eina sem er dulkóðað eru samskiptin milli vefþjóns og vélar..... Þannig okei, þeir gætu ekki "hlerað" samskiptin milli notanda og vefsíðu og séð hvaða torrent fila þeir eru að sækja.
En hins vegar gætu þeir ennþá joina swarmið og listað niður allar IP tölur sem eru í swarminu sem er það sem þeir eru sífellt að leita eftir og hafa verið að gera og ég held að sé ástæðan fyrir því að fæstar stærstu "skráðu" erlendu torrent síðunar hafi ekki farið í HTTPS.
Hins vegar finnst mér kannski fróðlegast að búa í samfélagi þar sem það er næstum orðið eðlilegt að áhrifafólk og pólitíkusar meigi gera hvað sem þeir vilja. Hlera án þess að láta viðkomandi vita af því ( veit að þetta gæti defiað purposinn en mér finnst þetta invasion of privacy ), random fíkniefnaleitir í skólum án rökstuddsgruns. Og dómarar sem virðast túlka lögin í stað þess að framfylgja þeim.....
Æi mér finnst Íslensk samfélag vera fara í saurinn og er það ekki sorglegt þegar maður er að horfa á öfga menn eins og Glenn Beck á Fox og maður er bara "JÁ"......
Hann hefur einmitt talað um að það hreinlega þurfi að vera oftar byltingar til þess að áhrifafólk/pólitíkusar þurfa sífellt að vera á tánum..... ( hann er reyndar voða steiktur í hugsun, en sumt meikar mjög mikið sens )