Flottasti kassi ever?

Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flottasti kassi ever?

Pósturaf BjarkiMTB » Mið 09. Des 2009 20:02

Mynd
http://www.ibuypower.com/Store/Configurators.aspx?mid=518
Mig langar!!!

Ef það er til flottari kassi þá megið þið endilega pósta mynd.

Ég slefa... 8-[


I <3 Forritun

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf Lallistori » Mið 09. Des 2009 20:18

nice


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf urban » Mið 09. Des 2009 20:19

http://www.guru3d.com/article/corsair-o ... iew-test/1

annars bara flest allir plain kassar eru flottari en þetta.

ég mundi meirað segja vilja lokaða hlið í corsair kassann


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf BjarkiMTB » Mið 09. Des 2009 20:22

urban skrifaði:http://www.guru3d.com/article/corsair-obsidian-800d-review-test/1

annars bara flest allir plain kassar eru flottari en þetta.

ég mundi meirað segja vilja lokaða hlið í corsair kassann


Þú hefur rétt á að hafa þína skoðun... En ég er ekki alls ekki sammála! [-X


I <3 Forritun

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf Viktor » Mið 09. Des 2009 20:27

Geypilega sniðug hugmynd hjá TT, langar samt að sjá þetta með snúrum, hvernig þetta er leyst.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf TwiiztedAcer » Mið 09. Des 2009 21:27

nettuuur, pant einn svona takk



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf Hvati » Mið 09. Des 2009 21:28

Fáránlega flottur kassi, virkilega dýr samt, 850 dollarar á Newegg.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf BjarkiMTB » Mið 09. Des 2009 21:28

Sallarólegur skrifaði:Geypilega sniðug hugmynd hjá TT, langar samt að sjá þetta með snúrum, hvernig þetta er leyst.

http://www.youtube.com/watch?v=z9HGfGicpFk


I <3 Forritun


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf Sphinx » Mið 09. Des 2009 21:33

BjarkiMTB skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Geypilega sniðug hugmynd hjá TT, langar samt að sjá þetta með snúrum, hvernig þetta er leyst.

http://www.youtube.com/watch?v=z9HGfGicpFk



er svo sammála þer þetta er flottasti kassi sem eg hef litið á :shock: :D


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf Hnykill » Mið 09. Des 2009 21:36

Hehe smá Abstrakt í þessu kvikindi.. en óneitanlega töff :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf chaplin » Mið 09. Des 2009 21:42

Haha þegar ég sá titilinn ætlaði ég einmitt að linka á þennan kassa, var pínu hissa þegar ég sá þig linka hann þar sem fáir vita um þessa kassa..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf bixer » Mið 09. Des 2009 21:53

mér finnst venjulegir kassar flottar. finnst ekki flott að hafa svona inn/út dæmi. þið skiljið mig örugglega ekki en mér finnst eins og t.d. minn flottari



Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf BjarkiMTB » Mið 09. Des 2009 22:13

daanielin skrifaði:Haha þegar ég sá titilinn ætlaði ég einmitt að linka á þennan kassa, var pínu hissa þegar ég sá þig linka hann þar sem fáir vita um þessa kassa..



Var bara að sjá hann áðan á Gizmodo í gegnum rss.

http://gizmodo.com/5422633/thermaltakes-bmw+designed-level-10-supercase-now-available-pre+constructed-for-2499?utm_source=feedburner&utm_medium=feed&utm_campaign=Feed%3A+gizmodo%2Ffull+%28Gizmodo%29


I <3 Forritun

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf Frost » Fim 10. Des 2009 17:04

Vel hannaður kassi en ég væri ekki til í að eiga svona. Forljótur kassi, flottara að hafa bara plain kassa eins og Corsair Obsidian 800 :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf vesley » Fim 10. Des 2009 17:58

mjög flottur kassi en mér myndi aldrei detta í hug að kaupa hann. sé ekki að hann sé hagkvæmur eða kæli vel. í rauninni bara útlitið sem heillar mig.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf urban » Fim 10. Des 2009 18:02

vesley skrifaði:mjög flottur kassi en mér myndi aldrei detta í hug að kaupa hann. sé ekki að hann sé hagkvæmur eða kæli vel. í rauninni bara útlitið sem heillar mig.



reyndar gæti ég trúað því að hann kæli mjög vel.
þar sem að hann heldur hverju hólfi alveg útaf fyrir sig, og ekkert mál að skella inn aukaviftum á t.d. móðurborðshlutann.

hugsa að þetta sé alveg snilldar kassi nefnilega, en mér einmitt dytti ekki ti hugar að kaupa hann vegna þess að mér finnst hann svo óhemju ljótur :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf Einarr » Fim 10. Des 2009 18:05

veit eitthver verðið á krílinu án innihalds




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf vesley » Fim 10. Des 2009 18:07

urban skrifaði:
vesley skrifaði:mjög flottur kassi en mér myndi aldrei detta í hug að kaupa hann. sé ekki að hann sé hagkvæmur eða kæli vel. í rauninni bara útlitið sem heillar mig.



reyndar gæti ég trúað því að hann kæli mjög vel.
þar sem að hann heldur hverju hólfi alveg útaf fyrir sig, og ekkert mál að skella inn aukaviftum á t.d. móðurborðshlutann.

hugsa að þetta sé alveg snilldar kassi nefnilega, en mér einmitt dytti ekki ti hugar að kaupa hann vegna þess að mér finnst hann svo óhemju ljótur :)



hinsvegar er mjög takmarkað pláss í honum ;) ferð ekki að skella stórum kælingum á örgjörvann eða vatnskæla þetta( ekki eins og hann hafi verið hannaður fyrir vatnskælingu) og skjákort ætli 5800-5900 serían passi í þetta ?



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flottasti kassi ever?

Pósturaf Hvati » Fim 10. Des 2009 18:14

vesley skrifaði:hinsvegar er mjög takmarkað pláss í honum ;) ferð ekki að skella stórum kælingum á örgjörvann eða vatnskæla þetta( ekki eins og hann hafi verið hannaður fyrir vatnskælingu) og skjákort ætli 5800-5900 serían passi í þetta ?

þú sérð alveg á myndbandinu sem BjarkiMTB setti link á að kortin eigi alveg eftir að passa, ef ekki geturu fjarlægt eina af viftunum. Þú getur alveg notað stórar kælingar, svæðið í kringum örgjörvan stendur meira út en hinum pörtum hólfsins