daanielin skrifaði:starionturbo skrifaði:Hnykill skrifaði:Overclock er er ekki einusinni overclock fyrir mér nema það sé 100% stable. ég byrja alltaf á að keyra 3dmark 06 einusinni, og ef það sleppur þá læt ég prime95 ganga á meðan ég keyri 3dmark 06 aftur. ef það höndlar það tel ég þetta nokkuð stöðugt.
Er overclock ekki overclock nema það sé stable?
Hvað ertu að reyna segja, held þú ættir að kynna þér hugtakið overclocking, þar stendur hvergi stöðugleiki.
Já overclock er ekki overclock nema það sé stable! Myndiru segja að tölvan þín væri overclockuð í 5GHz ef þú gætir ekki oppnað notepad nema fá BSOD? Trúðu mér ég veit meira en þú veist um yfirklukkun og er t.d. núna að bjóða uppá yfirklukkunarþjónustu, og gæti það þótt erfitt að rukka fyrir þessa þjónustu ef tölvan getur rétt svo bootað og ekkert meira..
Overclock þýðir einfaldlega að láta örgjörvann ganga hraðar en hann á að gera. Sama hvort tölvan sé stöðug eður ey.