Var að Overclocka


Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Var að Overclocka

Pósturaf KonzeR » Mið 09. Sep 2009 17:55

Var að OC e8500 í 3.8ghz og hitinn er í 70gráðum er það alltof heit eða má eg hækka meira er með svona örgjafaviftu http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 39da82b16b

Og ég er að reyna OC skjakortin finn engar stillingar til að gera það er einhvað forrit sem þarf að ná í sem maður getur líka séð hvað má OC það mikið?


Örgjafi e8500
Móbuborð Evga 680
SKjakort 8800gtx 768sli
Minni 2x 2gb 1066mhz


Með fyrirfram þökkum. -


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf vesley » Mið 09. Sep 2009 17:57

það er frekar heitt en hann á alveg að þrauka þarna . hvað ertu með há volt?



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf KrissiK » Mið 09. Sep 2009 18:02

Riva Tuner leysir öll þín vandamál varðandi skjákort.. ;)


:guy :guy


Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf KonzeR » Mið 09. Sep 2009 18:26

vesley skrifaði:það er frekar heitt en hann á alveg að þrauka þarna . hvað ertu með há volt?


kann ekkert á þessi volt þannig fiktaði ekkert í því á maður að hækka voltin eða?


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf SteiniP » Mið 09. Sep 2009 18:35

KonzeR skrifaði:
vesley skrifaði:það er frekar heitt en hann á alveg að þrauka þarna . hvað ertu með há volt?


kann ekkert á þessi volt þannig fiktaði ekkert í því á maður að hækka voltin eða?

Ekki ef hún er stöðug.
Ertu búinn að keyra stress test og er þetta idle eða load hiti?




Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf KonzeR » Mið 09. Sep 2009 18:39

SteiniP skrifaði:
KonzeR skrifaði:
vesley skrifaði:það er frekar heitt en hann á alveg að þrauka þarna . hvað ertu með há volt?


kann ekkert á þessi volt þannig fiktaði ekkert í því á maður að hækka voltin eða?

Ekki ef hún er stöðug.
Ertu búinn að keyra stress test og er þetta idle eða load hiti?



kann það ekki, Var bara að lesa mig smá um þetta og OC þetta er fysta skiptið mitt þannig veit voða lítið :S


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf SteiniP » Mið 09. Sep 2009 18:46

KonzeR skrifaði:kann það ekki, Var bara að lesa mig smá um þetta og OC þetta er fysta skiptið mitt þannig veit voða lítið :S

Náðu í Prime95 og keyrðu helst í nokkra klukkutíma.
Náðu í hardwaremonitor til að fylgjast með hitanum á meðan. Tékkaðu líka hvað vcore er, ef það er stillt á auto þá getur það farið óþarflega hátt => hærri hiti.

Ef 70°C er idle hiti hjá þér, þá er það fullhátt, því hann getur hækka um alveg 20°C+ gráður undir álagi.




Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf KonzeR » Mið 09. Sep 2009 18:50

SteiniP skrifaði:
KonzeR skrifaði:kann það ekki, Var bara að lesa mig smá um þetta og OC þetta er fysta skiptið mitt þannig veit voða lítið :S

Náðu í Prime95 og keyrðu helst í nokkra klukkutíma.
Náðu í hardwaremonitor til að fylgjast með hitanum á meðan. Tékkaðu líka hvað vcore er, ef það er stillt á auto þá getur það farið óþarflega hátt => hærri hiti.

Ef 70°C er idle hiti hjá þér, þá er það fullhátt, því hann getur hækka um alveg 20°C+ gráður undir álagi.



man það núna allt volt dæmið er stillt í auto hvað er best að stilla voltið í?


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf SteiniP » Mið 09. Sep 2009 18:58

KonzeR skrifaði:
SteiniP skrifaði:
KonzeR skrifaði:kann það ekki, Var bara að lesa mig smá um þetta og OC þetta er fysta skiptið mitt þannig veit voða lítið :S

Náðu í Prime95 og keyrðu helst í nokkra klukkutíma.
Náðu í hardwaremonitor til að fylgjast með hitanum á meðan. Tékkaðu líka hvað vcore er, ef það er stillt á auto þá getur það farið óþarflega hátt => hærri hiti.

Ef 70°C er idle hiti hjá þér, þá er það fullhátt, því hann getur hækka um alveg 20°C+ gráður undir álagi.



man það núna allt volt dæmið er stillt í auto hvað er best að stilla voltið í?

Hvað er vcore núna?
Sérð það í HWmonitor.
Það er misjafnt.

Best að setja hann aftur á stock stillingar og sjá hvað vcore er þá og reyna að komast eins hátt og þú getur án þess að breyta voltunum eitthvað.

Þetta er líka ágætis lesning.




Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf KonzeR » Fim 10. Sep 2009 15:58

Allt fór i fock tölvan vilti ekki kveikja á sér fann ekki skjákortin en er búinn að laga þetta næstum núna og var að kaupa mér 2 aðrar viftur en tölvan finnur bara 1 skjakort er með 2 þurti að setja nýjan driver hin datt út tjekkaði bæði kortin ekkert brunnið eða neit og hvernig finn eg hitt kortið viftan er i gangi og svona, en ætla fara OC örgjörva aftur :D V CORE er núna í 1.13v venjulegt og fer uppí 1.20 í keyrslu, ef ég ætla setja hana aftur i 3.8ghz hvað þar ég að hækka V core mikið?


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf SteiniP » Fim 10. Sep 2009 16:32

KonzeR skrifaði:Allt fór i fock tölvan vilti ekki kveikja á sér fann ekki skjákortin en er búinn að laga þetta næstum núna og var að kaupa mér 2 aðrar viftur en tölvan finnur bara 1 skjakort er með 2 þurti að setja nýjan driver hin datt út tjekkaði bæði kortin ekkert brunnið eða neit og hvernig finn eg hitt kortið viftan er i gangi og svona, en ætla fara OC örgjörva aftur :D V CORE er núna í 1.13v venjulegt og fer uppí 1.20 í keyrslu, ef ég ætla setja hana aftur i 3.8ghz hvað þar ég að hækka V core mikið?

Prufaðu að hækka um svona 0.05 til að byrja með og keyrðu prime í 1-2klst, ef þú færð villur eða BSOD/tölvan slekkur á sér/frýs , þá geturðu hækkað örlítið meira og reynt aftur. FSB DRAM hlutfallið ætti að vera 1:1
Passaðu líka að það sé örugglega slökkt á öllum power saving stillingum í BIOS: Thermal throttling, enchanged halt state, CPU EIST function og svo framvegis.
Fylgstu vel með hitanum.




Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf KonzeR » Fim 10. Sep 2009 16:58

ok Takk :D


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Var að Overclocka

Pósturaf chaplin » Fös 11. Sep 2009 16:13

FSB Dram þarf ekki endilega að vera 1:1, væri slæmt að keyra minnið undir +2v ef hraðinn er ekki nema 500MHz.. ;) - Ef þú ert með t.d. 1066MHz minni, og með FSB:DRAM 1:1 keyrir minnið á 800MHz, prufaðu þá 1:1.2, ef það er enþá og hægt þá prufaðu 1:1.3 ect..

En já örgjafinn þinn ræður við ca. 70-71°C, þegar komið er í 75°C skaltu íhuga að slökkva á vélinni. Og þú mælir hvort hitinn sé of mikill ef tölvan er að vinna.

Othos, Prime 95, IntelBurnTest, OTTH ofl. forrit láta reyna á örgjörvan, ef hann stenst 2klst próf þá er hann "semi"-stöðugur. Ef hann stenst 12klst próf þá er hann stöðugur. Hinsvegar skaltu alltaf fylgjast með hitanum, ef hann er 70°c á engri keyrslu þá skaltu SLÖKKVA á vélinni!

Til að fá sem nákvæmasta hitann þá notaru forrit sem heitir Everest, það kostar eitthvað smotterí en alveg þess virði.

Varðandi kælingu þá skaltu fá þér http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1207 og kaupa tvær viftur með +50CFM blæstri, besta örgjörvakælingin sem þú færð á markaðinum. Mundu bara að setja kælikrem þegar þú skiptir!