mind skrifaði:Þetta hef ég sannreynt oftar en einusinni og hjá mörgum þjónustuaðilum.
Nú ef þú eða einhver annar vinnur hjá Vodafone og þetta er ekki svona þá endalega kannaðu málið og fræddu okkur um það.
Jamm mind, púff ég er búinn að lesa nokkur comment hjá þér og við erum svo rosalega ósammála að það er ekki fyndið. Stundum finnst mér þú ekki búa í heimi takmarkaðra auðlinda.
Allavega hér ert þú að tala um 95% percentile reikningin að ég giska, sem akkurat er eins og þú talar um, þú getur keypt t.d. 100 Mbps samband og svo borgar þú fyrir 95% meðaltals notkun á tengingunni. Þetta virkar eiginlega bara á rútuð L3 sambönd til að mæla bandvídd og er mikið notað sérstaklega í Bandaríkjunum og jú líka í Evrópu. Þetta er ekki algilt, þú getur líka keypt þér fasta bandvídd.
Hins vegar er málið að á sæstrengjunum DANICE-1 FARICE-1 Greenland Connect og það er einhver bandvídd að flæða yfir CANTAT-3 ennþá líka kaupir þú föst STM sambönd, svona eiginlega mixtureú af L1 og L2, mér finnst það vegna þess hvernig ég hugsa um L1 þetta ekki vera L1, en networklega séð er þetta L1 þar sem að netkerfin sem fjarskiptafyrirtækin reka myndu ekki virka á L2 samböndum. ANYHOW.... fjarskiptafyrirtækin kaupa föst samband frá Íslandi yfir til London, guð má svo vita hvað þau kaupa úti. Yfirleitt sér maður það ( bæði með Vodafone og Símann ( sérstaklega Símann ) ) eiga þau meira en nóg af bandvídd út í London, miklu meira en þau geta borið heim ( vegna takmarkaðra getu þangað hingað heim ).
Eins og flest allir hafa kannski séð fram á að þegar þú reynir að troða hlut sem er stærri en rörið í gegnum rör ( samlíkingin ) að þá fer slatti mikið framhjá og nettenginga upplifun hjá öllum Íslendingum yrði ömurleg ef þeir myndu bara hleypa öllu í gegn óbreyttu, þess vegna nota netfyrirtækin traffic shapera áður en bandvíddin fer yfir strenginn góða til þess að takmarka bandvíddina til þess að skapa sem besta netupplifun fyrir alla. Þeir segja við traffic shaperinn hvað þau eiga mikla bandvídd og þannig er það takmarkað niður. Það getur vel verið ( þótt vegna þess hvað þau þurfa í sjálfu sér að kaupa lítil og ódýr sambönd úti ( miðað við sæstrengja leigu ) ) að þau séu 95% percentile samningum við erlenda peera, en miðað við magnið af peerum sem þau eru með ( sérstaklega Síminn ) áð þá finnst mér það ólíklegt að þau þurfi á því að halda.
En já án þess að einu sinni að vinna fyrir Vodafone ( þótt ég sé fyrrv. ) get ég sagt þér að það eru ekki meðaltalsmælingar á bandvídd yfir sæstrengi, vegna þess að þetta er L1 samband yrði það mjög illmögulegt. ( L1 sambönd eru aldrei "gagna"mæld heldur alltaf hraðamæld ennfremur, hins vegar er hægt að mæla "STM" sambönd ef að aðilinn sem selur þér STM sambandið er líka að veita þér L3 þjónustu og þá gætum við verið að tala um 95% percentile þjónstu, en FARICE býður bara uppá L1 flutning á milli staða og gerir það þess vegna ekki ).
Þess vegna er þetta í raun og veru satt hjá Pétur Rúnari, þótt að satt hjá þér mind ef að Vodafone væri með shitti 95% percentile samning við ALLA peeranna sína út þá kannski, en þar sem það er svo lítið hlutfall af kostnaðinum finnst mér það MJÖG ósennilegt og fyndist líklegra að ISParnir myndu frekar set hærra priority á minnst notuðu peerana í enda mánaðarins til að jafna út notkun á bandvídd.