Nú hef ekki lengi verslað frá Amazon og vil fá nokkur atriði á hreint
Sendingarkostir Amazon á next-gen leikjatölvum, leikjum og aukahlutum hingað til lands
- Amazon.co.uk (UK) sendir PS3 og Wii vörur hingað en ekki lengur Xbox360 vörur til landsins.
- Amazon.com (USA) býður ekki upp á og sendir engann varning tengdan tölvuleikjum (nema með krókaleiðum)
Spurning: Hvað erlendu netverslunum mæliði með tengdum next-gen leikjatölvum, leikjum og aukahlutum ?
Með tilliti til:
1. Þjónustu
2. Öryggis
3. Kostnaðar
Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir
Ég pantaði Wii leiki og aukahluti frá http://www.amazon.de þegar evran var viðráðanleg, sendingarkostnaður frá amazon (bæði eu og uk) er mjög viðráðanlegur og held að báðir felli líka af vsk þegar við á. Svo má líka skoða http://www.play.com , ef þú stillir síðuna á Euro verð þá eru verðin bara lokaverð, sendingarkostnaður innifalinn. Finnst samt svolítið há verð þar.
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir
Ég hef lika mikið verið í að kaupa PC leiki frá bretlandi. http://www.Play.com bæta við sendingarkostnað þegar þú skiptir myntinni i euro( sem þú verður að gera).
Amazon.co.uk eru hættir að senda allar tegundir af tölvuleikjum til íslands.
dvd.co.uk, blahdvd.com, game.co.uk, gameplay.co.uk og shopto.net Þessar vefverslanir segja að sendingartiminn þeirra er á milli 2-3 daga í evrópu (:
Siðan eru þessar vefverslanir með 15 daga sendingartima sendit.com , thehut.com , zavvi.co.uk,
Hef samt ekki reynt á það en, ætlaði að kaupa Riddick: assault on dark athena frá þeim en hann var uppseldur í öllum þessum vefverslunum ! svo ég keypti hann frá elko.is
( BT er lika komin með glænýja vefverslun) bt.is
Amazon.co.uk eru hættir að senda allar tegundir af tölvuleikjum til íslands.
dvd.co.uk, blahdvd.com, game.co.uk, gameplay.co.uk og shopto.net Þessar vefverslanir segja að sendingartiminn þeirra er á milli 2-3 daga í evrópu (:
Siðan eru þessar vefverslanir með 15 daga sendingartima sendit.com , thehut.com , zavvi.co.uk,
Hef samt ekki reynt á það en, ætlaði að kaupa Riddick: assault on dark athena frá þeim en hann var uppseldur í öllum þessum vefverslunum ! svo ég keypti hann frá elko.is
( BT er lika komin með glænýja vefverslun) bt.is
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir
Hvaðan eru menn þá að panta PS3 og Wii (EU) leiki ef amazon.co.uk senda ekki lengur hingað ?
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir
Ég var núna rétt í þessu að versla við play.com. Leit út fyrir að vera mjög Pro síða, mikið af leikjum og fínt verð. Nú er bara að sjá hvort þeir sendi þetta yfir höfuð
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini