Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir


Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir

Pósturaf svanur » Þri 28. Apr 2009 22:42

Nú hef ekki lengi verslað frá Amazon og vil fá nokkur atriði á hreint

Sendingarkostir Amazon á next-gen leikjatölvum, leikjum og aukahlutum hingað til lands

- Amazon.co.uk (UK) sendir PS3 og Wii vörur hingað en ekki lengur Xbox360 vörur til landsins.
- Amazon.com (USA) býður ekki upp á og sendir engann varning tengdan tölvuleikjum (nema með krókaleiðum)

Spurning: Hvað erlendu netverslunum mæliði með tengdum next-gen leikjatölvum, leikjum og aukahlutum ?

Með tilliti til:

1. Þjónustu
2. Öryggis
3. Kostnaðar



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3834
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 151
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir

Pósturaf Daz » Þri 28. Apr 2009 22:49

Ég pantaði Wii leiki og aukahluti frá http://www.amazon.de þegar evran var viðráðanleg, sendingarkostnaður frá amazon (bæði eu og uk) er mjög viðráðanlegur og held að báðir felli líka af vsk þegar við á. Svo má líka skoða http://www.play.com , ef þú stillir síðuna á Euro verð þá eru verðin bara lokaverð, sendingarkostnaður innifalinn. Finnst samt svolítið há verð þar.




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir

Pósturaf Ic4ruz » Mið 29. Apr 2009 14:10

Ég hef lika mikið verið í að kaupa PC leiki frá bretlandi. http://www.Play.com bæta við sendingarkostnað þegar þú skiptir myntinni i euro( sem þú verður að gera).

Amazon.co.uk eru hættir að senda allar tegundir af tölvuleikjum til íslands.

dvd.co.uk, blahdvd.com, game.co.uk, gameplay.co.uk og shopto.net Þessar vefverslanir segja að sendingartiminn þeirra er á milli 2-3 daga í evrópu (:

Siðan eru þessar vefverslanir með 15 daga sendingartima sendit.com , thehut.com , zavvi.co.uk,

Hef samt ekki reynt á það en, ætlaði að kaupa Riddick: assault on dark athena frá þeim en hann var uppseldur í öllum þessum vefverslunum ! svo ég keypti hann frá elko.is

( BT er lika komin með glænýja vefverslun) bt.is


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W


Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir

Pósturaf svanur » Mið 29. Apr 2009 16:02

Hvaðan eru menn þá að panta PS3 og Wii (EU) leiki ef amazon.co.uk senda ekki lengur hingað ?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir

Pósturaf ZoRzEr » Mið 29. Apr 2009 16:32

Ég var núna rétt í þessu að versla við play.com. Leit út fyrir að vera mjög Pro síða, mikið af leikjum og fínt verð. Nú er bara að sjá hvort þeir sendi þetta yfir höfuð :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini