Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Lau 03. Jan 2009 03:52

Jæja, núna er svo að máli komið að ég er áskrifandi að 50Mbit ljósleiðara hjá Vodafone, en þeir, eins og önnur símafyrirtæki á Íslandi bjóða ekki upp á vélbúnað til að styðja þessar tengingar. (Selja þær auðvitað samt)
Ástæðan fyrir því að ég er að nota vélbúnaðinn frá þeim er að það þurfa allir á heimilinu að nota nettenginguna, og það er ekki hægt að gera það, án þess að nota routerinn í augnablikinu.

Speed.c.is skrifaði:Áætlaður hraði þinn er:
18.65 Mbps



Ég er ekki beint sáttur með þetta, og man eftir því að vinsamlegur starfsmaður hjá 1414 benti mér á eitt fyrir ekki svo löngu þegar að ég var með major netvandamál(hefur komið fyrir 3x :shock: ) :

Að það er bara eitt nettengi nýtanlegt í einu á Telsey boxinu, svo að 1 tengi fyrir routerinn og 1 tengi fyrir mig er ekki mögulegt.
Að það er 20Mb throughput(held ég að það heiti já) á ZyXEL P-335U.
Að það er bara ein leið sem að hann gat hugsað sér til þess að nýta tenginguna en leyfa fleiri en einni tölvu að vera nettengd, og hún er að:

Tengja borðtölvuna(í þessu tilviki, og þá mína) beint í Telsey boxið(yrði þá með ZAeldvegg) og routerinn í mína tölvu.

Og hér kem ég með spurningu:
Hvernig geri ég það, og hvaða snúrur og hvernig auka netkort þyrfti ég? Er með P35C-DS3R móðurborð með innbyggðu 1000Mbit netkorti (skv. þessöh)


Modus ponens


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Blackened » Lau 03. Jan 2009 04:16

Ef mér skjátlast ekki þá þarftu bara eitt 100mbit netkort sem þú færð í næstu tölvuverslun og cat5 snúru úr tölvunni þinni og í routerinn

síðan þarf bara að "bridgea" tenginguna á milli netkorta.. er bara gert í windows og ætti ekki að vera neitt mál

Gerði þetta alltaf svona þegar ég fékk ADSL fyrst og var ekki með router.. var bara með ADSL módem í einni tölvunni og hafði hana svo tengda við aðra tölvu með cat5
var ekki vesen þá og ætti ekki að vera vesen í dag



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Lau 03. Jan 2009 04:30

Eru þessi tvö svona ódýr fyrir einhverja spes ástæðu?

Myndu þau duga?


Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf urban » Lau 03. Jan 2009 05:28

Gúrú skrifaði:Eru þessi tvö svona ódýr fyrir einhverja spes ástæðu?

Myndu þau duga?


****ATH***** þetta er eftir því sem að ég man í augnablikinu, og tek það fram að ég er ekkert alveg edrú, þannig að það væri ekkert vitlaust að bíða eftir commenti frá einhverjum öðrum "alvöru vaktara"

já þau mundu duga.
þau eru svona ódýr, vegna þess að þetta basicly kostar ekki neitt.

ef að þú ert með móðurborð með 2x lan tengjum þá gætiru þess vegna notað þau, eða bara switch

EN !!!!
ekki gleyma því að router hefur alltaf eitt fram yfir þetta allt saman.
hann er með innbyggðan firewall.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Lau 03. Jan 2009 05:34

urban- skrifaði:
Gúrú skrifaði:Eru þessi tvö svona ódýr fyrir einhverja spes ástæðu?

Myndu þau duga?

EN !!!!
ekki gleyma því að router hefur alltaf eitt fram yfir þetta allt saman.
hann er með innbyggðan firewall.


Maður les fyrsta innleggið áður en að maður les það síðasta =D>

Það er bara 20Mb throughput, og depill.is benti mér á nokkra routera með throughput til að nýta tenginguna og þeir voru á 100k+ eða algjört drasl.

Og já, ég er ekki með 2x lan tengi á tölvunni, en ég bíð eftir einhverjum edrú til að confirma þetta með kortin :P


Modus ponens

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1557
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 230
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf depill » Lau 03. Jan 2009 10:29

Gúrú skrifaði:Eru þessi tvö svona ódýr fyrir einhverja spes ástæðu?

Myndu þau duga?


Já! þau eru bæði 10/100 Mbps og það er einfaldlega viðbjóðslega ódýrt að framleiða þau ( og já þau styðja akkurat ekkert ofan á TCP/IP, sem í þínu tilfelli virðist vera bara OK ) :). Mér reyndar skyldist ( en þar sem ég bý í skíta Kópavogi get ég ekki fullyrt ) að bæði Telsey portin væru virk og þú myndir fá IP address númer 2.

En til þess allavega að gera það sem þig langar þá ertu ekki að fara bridga connectioið ( það væri basicly eins og að nota tölvuna þína sem framlengingarstykki ), heldur ertu að fara nota eithvað eins og t.d. ICS sem er innbyggt í Win XP, eða gætir jafnvel notað utanaðkomandi lausn eins og Kerio WinRoute. Og gallinn við þetta er sá að tölvan þín mun suffera af smá álagi þar sem að hún þarf núna að fara NATa og opna allar tengingar fyrir allar vélar sem eru á heimilinu.

Best held ég einhvern megin ef þú gætir hreinlega verið með dedicated vél í þessu á Win 2003/2008 eða ef þú leggur í það til dæmis m0n0wall. Aðalmálið er meira innra minnið heldur en processorinn ( ég er samt ekki að gera ráð fyrir einhverjum processor úr Jurassic Park ), þar værirðu að gera góða hluti. Er drasl vél keypt einhverstaðar, með ekki minna en 512 MB RAM ( verður að gera þér grein fyrir því að flest allir routerar eru með kannski 16 / 32 MB RAM og mjög lítið cpu afl ) og kannski min 1 Ghz örgjörva og m0n0wall, 2 x ethernet. Þá ertu að dansa.




Starman
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Starman » Lau 03. Jan 2009 14:13

Það eru 3 tengi á ljósleiðaraboxinu. Ef þú tekur sjónvarpið yfir ljósið þá er 1 port frátekið fyrir það, þá hefur þú 2 port laus. Það er hægt að tengja switch við ljósleiðaraboxið, þannig að þú getur tengt 3 vélar við netið. Þú getur fengið 3 löglegar IP tölur með því að fara inn á þjónustusíður Gagnaveitunnar http://front01.4v.is/SELFCARE/index.do og skrá þar inn MAC addressu tækjanna sem eiga að fá löglega IP tölu. Hver port á ljósleiðaraboxinu er í raun sér Vlan, þ.e.a.s. tölva á port 1 fær t.d. úthlutað 89.150.130.55/24 en tölva á porti 2 fær úthlutað úr öðru subneti t.d 89.150.143.64/24. Hraðinn er ekki full duplex, heldur half duplex, sem þýðir að ekki er hægt að vera með download og upload á fullum hraða samtímis á sama VLANI. Hins vegar ef þú ert með 2 vélar tengdar við sitthvort portið geta báðir downloadað á fullum hraða t.d. 2 x 50Mbps.
Zyxel routerinn P-335U nær max througput um 30Mbps með því að slökkva á innbyggða eldveggnum.
Ef þú ert að spá í router sem gæti flutt þetta gagnamagn þá er hér ágætis tafla http://www.smallnetbuilder.com/component/option,com_chart/Itemid,189/
Yfirlit um erlent gagnamagn hjá t.d. Vodafone virðist vera bundið við IP tölu , þannig að það er spurning hvort að kerfið hjá þeim sé það snjallt að það leggji saman downloadið frá þessum 3 IP tölum sem þú færð úthlutað.



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Lau 03. Jan 2009 15:10

Eru þetta alveg verified upplýsingar Starman?
Man svo mjög mjög vel eftir því að hann 'útskýrði' fyrir mér að þá vissi ekki telsey boxið hvert það ætti að láta internetið rsom :?

Port 3 er fyrir sjónvarpið og hin 2 eru fyrir internetið, svo að þetta makear alveg sens, nema hvað að ég sé ekki frammá hvernig að báðir geti downloadað á fullum hraða? Ekki þá á sama tíma er það?

EDIT:

Ég á gamlan DELL(og Medion) turn, held 512MB minni, svona 2.0GHz örgjörva eða eitthvað, gæti ég notað hann til að opna allar heimilisins Nat something og svo... geri ég hvað? Framlengi það í turninn minn og routerinn úr honum?


Modus ponens

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf mind » Lau 03. Jan 2009 15:19

Amm þetta er rétt hjá Starman.

Ég veit samt ekki alveg hvort að selfcare dótið hjá gagnaveitunni virkar fyrir Vodafone núna.

Það gerði það ekki hjá mér þegar ég fór yfir til Vodafone og þurfti ég að hringja sjálfur inn allar MAC addressur sem ég vildi að fengu útgefnar IP tölur.
En ég er með 3x IP tölur budnar við MAC address + Sjónvarpsbox.

Ég er með minn eigin router.
Næ fullum hraðan í download.
Virðist hinsvegar aldrei ná hærra en 50% hraða í upload einhverra hluta vegna, hef ekki prufað það ítarlega samt.

Það er líka nokkuð skemmtileg pæling að með rétta dótinu gæti maður mögulega bundið allar 3 línurnar saman til að búa til 150Mbps tengingu... veit samt ekki hvað maður myndi nota hana í nema maður ætlaði bókstaflega búa til VOD klámsíðu.



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Lau 03. Jan 2009 15:23

mind skrifaði:Það er líka nokkuð skemmtileg pæling að með rétta dótinu gæti maður mögulega bundið allar 3 línurnar saman til að búa til 150Mbps tengingu... veit samt ekki hvað maður myndi nota hana í nema maður ætlaði bókstaflega búa til VOD klámsíðu.


U*hóst*fulltafserverumafýmisskonardraslitildæmisCS'n'shit*hóst


Modus ponens

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf mind » Lau 03. Jan 2009 15:28

[quote="Gúrú"]Eru þetta alveg verified upplýsingar Starman?
Man svo mjög mjög vel eftir því að hann 'útskýrði' fyrir mér að þá vissi ekki telsey boxið hvert það ætti að láta internetið rsom :?

Port 3 er fyrir sjónvarpið og hin 2 eru fyrir internetið, svo að þetta makear alveg sens, nema hvað að ég sé ekki frammá hvernig að báðir geti downloadað á fullum hraða? Ekki þá á sama tíma er það?

EDIT:

Ég á gamlan DELL(og Medion) turn, held 512MB minni, svona 2.0GHz örgjörva eða eitthvað, gæti ég notað hann til að opna allar heimilisins Nat something og svo... geri ég hvað? Framlengi það í turninn minn og routerinn úr honum?[/quote]

Þetta eru í raun 3x internet tengingar sem þú ert að fá. Allar eru með fullum hraða alltaf þar til þú ferð í hámarks gagnamagn þá breytast þær í liggur við 56k módem tengingar.

Þær virka allar stakar eina sem þú þarft er router eða tölvu fyrir hverja þeirra.

Með þennan gamlan Dell og Medion turn þá er alltaf hægt að nota tölvur til að gera þetta allt en það er bara "opening up a whole can of worms" ef þú ert ekki vanur að setja svoleiðis upp.

Myndi kaupa mér bara alminnilegan routera og nota hann. Mjög ólíklegt þú þurfir meira en 1x 50Mbps tengingu sérstaklega þegar er búið að throttla allt og utanlandsdownload orðið hægara en allt.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1557
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 230
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf depill » Lau 03. Jan 2009 15:32

Gúrú skrifaði:Ég á gamlan DELL(og Medion) turn, held 512MB minni, svona 2.0GHz örgjörva eða eitthvað, gæti ég notað hann til að opna allar heimilisins Nat something og svo... geri ég hvað? Framlengi það í turninn minn og routerinn úr honum?


Ég myndi henda uppá hann m0n0wall ( frítt og ekki nema 16 MB ) og þá verður vélin þín alveg helmagnaður router sem ætti ekki að geta verið með throughput uppá nálægt 100 Mbps...., bara hefur tvö netkort í vélinni :)

Gúru skrifaði:
mind skrifaði: Það er líka nokkuð skemmtileg pæling að með rétta dótinu gæti maður mögulega bundið allar 3 línurnar saman til að búa til 150Mbps tengingu... veit samt ekki hvað maður myndi nota hana í nema maður ætlaði bókstaflega búa til VOD klámsíðu.

U*hóst*fulltafserverumafýmisskonardraslitildæmisCS'n'shit*hóst


Væri nokkuð töff ( reyndar bara 2 port á Telsey sem ég vissi að væri hægt að nota fyrir internet og mig minnir endilega ( ætla aftur ekki að fullyrða ) að það sé hreinlega Internet vlanið sem séu cappað ekki port based semsagt. En vandinn hérna væri að þú værir með tvær public tölur ( og engan routing protocol sem þú gætir notað ) og þú þyrftir að gera alveg ógeðslegt load-balancing til að fá þetta til að virka :) Að keyra server þarna fyrir aftan sem ætti að gera eithvað vitrænt væri ennfremur mjög ja illmögulegt ( single server 2 external IP's :P ). En allt er möguleiki :)

Og já ég myndi frekar nota vélina heldur en "almennilegan" router, vegna þess að þá ertu kominn í góð merki ( eins og t.d. Juniper og Cisco ), router sem þú kaupir út í búð er basicly bara rebranded open-source verkefni copyað ( eins og m0n0wall ) mjög ódýr processor ( ~200 Mhz ) og svona 16/32 MB RAM, flýtt sér of mikið = ekki góður router.

m0n0wall er eðal open-source (BSD licensað) routing verkefni, með þessari vél ættirðu að ná eins og ég segi 100 Mbps troughput ( og minni fjárfesting en í nýjum router ). Getur svo notað gamla P335U routerinn þinn sem bara WiFi AP ( slekkur bara á NAT og eldveggnum í honum og setur hann á sama subnet og innra interfaceið á m0n0wallinum ).




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf corflame » Sun 04. Jan 2009 20:00

Er ekki hægt að nota switch á milli, þ.e. tengja allar tölvur í switch og svo úr switch í router?

Eða er ég að misskilja eitthvað?



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Mán 05. Jan 2009 01:16

corflame skrifaði:Er ekki hægt að nota switch á milli, þ.e. tengja allar tölvur í switch og svo úr switch í router?

Eða er ég að misskilja eitthvað?


Vibbí hugmynd sem að er ekki fáránlega flókin :D

Verifia einhver?

Væri hægt að gera þetta svona með 10/100Mbps Switch, 8 porta? Sé að hann er uppseldur samt, myndi Net - Switch - Edimax 8 Porta 10/100Mbps Ethernet Switch replaca hann?

Missti mig í paint:
Mynd
Á myndinni eru:
Telsey box (provided, obvius)
Infosmart switchinn(fyrrnefndur&linkur)
ZyXEl P-335U (provided, link)
Turninn minn(Undirskrift, fyrrnefnt 1000Mbps netkort innbyggt í móðurborðið)
Cat5 snúrur (bláa draslið)

Einhverjar uppástungur eða betrumbætur?


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf ManiO » Mið 15. Apr 2009 14:59

Smá necromancing hérna. En hvað kom út úr þessu hjá þér?

Er sjálfur með ljós hjá Vodafone og er ekki að fá nema um 2.5 Mbps niður og 4.6 Mbps upp á Speedtest.com, hvað ert þú að fá þaðan?

En er að velta því fyrir mér að setja upp fileserver/seedbox/eldvegg upp beint í telsey boxið og tengja það svo beint við sviss. Langar að heyra hvernig þetta gekk hjá þér.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf emmi » Mið 15. Apr 2009 15:06

Ertu þá að nota Íslenska http://www.speedtest.net serverinn? Gætir prófað þetta líka, http://speedtest.nwc.is/

Erum að vinna í að fá linkinn okkar til Vodafone stækkaðan í 1Gb/s, það gengur samt treglega. Þeir sem eru tengdir hjá Símanum eiga að fá topphraða til okkar enda 1Gb/s tenging þar á milli. ;)

Þeir sem eru hjá Vodafone geta prófað þetta, http://speed.c.is/



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Mið 15. Apr 2009 16:44

ManiO skrifaði:Smá necromancing hérna. En hvað kom út úr þessu hjá þér?

Er sjálfur með ljós hjá Vodafone og er ekki að fá nema um 2.5 Mbps niður og 4.6 Mbps upp á Speedtest.com, hvað ert þú að fá þaðan?

En er að velta því fyrir mér að setja upp fileserver/seedbox/eldvegg upp beint í telsey boxið og tengja það svo beint við sviss. Langar að heyra hvernig þetta gekk hjá þér.


Ég reyndi semsagt þá leið fyrst að kaupa annað netkort í turninn minn, og ætlaði að láta þetta vera Telsey>Borðtölva>Router>3 tölvur í gegnum þráðlaust, en eftir að hafa settu upp allar snúrur og slíkt lenti ég í endalausu veseni með það að OR kerfið hleypti mér ekki inn á netið hinum tölvunum ef að ég leyfði Mac addressu routersins (en þær komust inn á 192.168.1.1), en hleypti mér inn á hinum tölvunum ef að ég beintengdi þær með snúrum í portið sem að snúra routersins átti að vera í (í borðtölvunni), sem að var hreinlega ekki möguleiki þó að ég notaði sviss þar sem að tölvurnar áttu að vera þráðlaust tengdar. Svo að ég hringdi í Vodafone og einhver kona(eða stelpa, max tvítug) sagði mér þetta með að maður fengi bara úthlutað þrem Mac addressum hjá OR, og ætlaði að láta mig segja sér hver fjórða Mac addressan sem að virkaði ekki væri, og ég var bara =D> , enda var það augljóslega ekki vandamálið að bara ein tölvanna í einu kæmist ekki á netið... svo að ég gafst upp á þessu það kvöldið og hringdi daginn eftir, og ætlaði einfaldlega að segja þeim að ég myndi enganveginn borga enn einn mánuðinn af 50Mb hraða með einungis 20Mb hraða, og hún einhvernveginn fattaði ekki að ég væri með ljósleiðara, þrátt fyrir að hafa sagt tölurnar 50 og 20 Mbit sennilega yfir tuttugu sinnum í stutta samtalinu, og sagði svo loks "Ha, ertu með ljósleiðara?" og ég sagði já, og þá sagði hún "Já ókei, þá er ég með nýja sendingu af routerum sem að við fengum fyrir einni og hálfri viku sem að þú getur notað, eitthvað N dæmi." Og ég spurði bara hvar þeir væru og í stað þess að brjálast -fannst ég vera í fullum rétti til að brjálast yfir upplýsingaleysinu- spurði ég bara hvar og sótti hann daginn eftir.

Svo að nú er þetta Telsey>Router (A.m.k. 50Mb throughput)>Tölvur

Býst ekki við því að neinn nenni að lesa þessa sögu en beisiklí eyddi ég 4500 kr í netkort og snúru sem að ég þurfti ekki, vegna þess að tveimur vikum fyrir það höfðu þeir fengið routera, og þeim datt greinilega ekki í hug að segja neytendunum það.

Og ég fæ 40k/20k hjá ykkur nwc.is mönnum. Fæ alltaf 8.9MB/s þarna hjá speed.c.is enda er c.is sennilega með hraðann frá Vodafone... fæ bara 6.4-6.9MB/s þegar að ég sækji frá static.huga.is, en það er verst hvað það er ekkert sem að gagnast mér þar.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf ManiO » Mið 15. Apr 2009 18:43

Er þá hægt að þramma niðrí Vodafone með gamla ruslið og fá nýjan í staðinn endurgjaldslaust?

Þó kannski sniðugt að hringja fyrst.


Á íslenska Speedtest servernum fæ ég 6.5 Mbps sem ætti að vera ca 800 KB/s (niður) og hjá vodafone fæ ég hins vegar 22 Mbps ca.

En rúsínan í pylsuendanum að frá símanum fæ ég 28 Mbps.

En samt sem áður hef ég aldrei séð hraðann á tengingunni minni í raun notkun fara yfir 650 KB/s (stöðugt), af og til náð spike upp í 1 MB/S en það er í mesta lagi innan við sekúndu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Mið 15. Apr 2009 20:43

Ég átti held ég að borga en ég sagði ,,Ég gerði samning við ykkur um frían router, af hverju fæ ég ekki nýrri gerðina ykkar?" og hann þagði og sló einhvað inní tölvuna og ég fékk routerinn.

Maður fær EKKERT hjá þessum fyrirtækjum án þess að vera þreytandi.


Modus ponens

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Tiger » Mið 15. Apr 2009 20:47

Gúrú skrifaði:Maður fær EKKERT hjá þessum fyrirtækjum án þess að vera þreytandi.


Ég hélt maður fengi bara EKKERT hjá þeim punktur...hvort sem maður vælir eða ekki. Jú helst sár á rassinn fyrir að láta taka mann ósmurt ár eftir ár


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Mið 15. Apr 2009 20:49

Snuddi skrifaði:
Gúrú skrifaði:Maður fær EKKERT hjá þessum fyrirtækjum án þess að vera þreytandi.


Ég hélt maður fengi bara EKKERT hjá þeim punktur...hvort sem maður vælir eða ekki. Jú helst sár á rassinn fyrir að láta taka mann ósmurt ár eftir ár


Verður að mæta til þeirra sko, það er erfitt fyrir þá að hundsa þig þegar að þú situr talandi hátt inni hjá þeim.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf ManiO » Mið 15. Apr 2009 21:00

Gúrú skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Gúrú skrifaði:Maður fær EKKERT hjá þessum fyrirtækjum án þess að vera þreytandi.


Ég hélt maður fengi bara EKKERT hjá þeim punktur...hvort sem maður vælir eða ekki. Jú helst sár á rassinn fyrir að láta taka mann ósmurt ár eftir ár


Verður að mæta til þeirra sko, það er erfitt fyrir þá að hundsa þig þegar að þú situr talandi hátt inni hjá þeim.


Spurning um að senda pabba bara, hann hefur einstaklega gott lag á svona fólki :lol:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf hagur » Fim 07. Maí 2009 18:21

Úff hvað ég er að fíla nýju 50mbit tenginguna mína. Skv. speedtest.net er ég með 50mbit/s í download og 25mbit/s í upload og 2ms í ping þegar ég prófa á móti servernum í Keflavík.

Prufaði svo áðan að VPN-a mig heim úr vinnunni og ég gat streamað 720p blue-ray rippi heiman frá mér í VLC =D> Prufaði líka 1080p og það munaði litlu að það gengi líka.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf ZoRzEr » Fim 07. Maí 2009 18:57

Ég er með 50mbits hjá vodafone. Búið að vera tengt í um 2 mánuði. Ég næ 15-25mbits á fartölvunum með 802.11n draft kortum. Svo er ég með borðtölvu þráðlaust tengda líka og það er verri hraði þar. Netið er alltaf að detta út á fartölvunum. Apple tölvur er gjörsamlega ónóthæfar á þessu neti líka. Ég sé svo eftir því að hafa ekki tengt borðtölvuna með snúru og látið gæjana bora í gegnum vegginn fyrir mig.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Pósturaf Gúrú » Fim 07. Maí 2009 19:07

ZoRzEr skrifaði:Ég er með 50mbits hjá vodafone. Búið að vera tengt í um 2 mánuði. Ég næ 15-25mbits á fartölvunum með 802.11n draft kortum. Svo er ég með borðtölvu þráðlaust tengda líka og það er verri hraði þar. Netið er alltaf að detta út á fartölvunum. Apple tölvur er gjörsamlega ónóthæfar á þessu neti líka. Ég sé svo eftir því að hafa ekki tengt borðtölvuna með snúru og látið gæjana bora í gegnum vegginn fyrir mig.


Ertu með P335-u routerinn eða þann nýja?
Og já, ég man líka eftir þessu vandamáli á Apple tölvu bróður míns en það leystist einhvernveginn..


Modus ponens