Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Glazier » Þri 03. Mar 2009 20:59

Bara smá pæling veit ekkert hvort það sé eitthvað til í þessu en að setja á verðvaktina svona "verkstæðis verð" og þar getur maður séð hvar er ódýrast að fara með tölvuna sína í viðgerð t.d. í "x" verslun kostar 5 þús kall klukkutíminn og í "x" verslun kostar 3.900 kall klukku tíminn og í "x" verlsun kostar 4.500 kall klukkutíminn.

hvernig lýst ykkur á þetta ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf coldcut » Þri 03. Mar 2009 21:00

já þetta er reyndar mjög sniðugt held ég ;)



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Glazier » Þri 03. Mar 2009 21:05

coldcut skrifaði:já þetta er reyndar mjög sniðugt held ég ;)

mhm bara eina sem þyrfti að passa uppá væri að hafa þetta ekki of ýtarlegt eins og t.d. að láta skipta um þennan hlut kostar "x" mikið hjá þessari verslun og "x" mikið hjá þessari verslun bara hafa þetta einfalt 1 klukkutími á verkstæði kostar svona mikið þarna og svona mikið þarna

vonandi skiljiði mig en það er ekki auðvelt að útskýra þetta :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Gúrú » Þri 03. Mar 2009 21:11

En er það ekki mismunandi hve langan tíma fólk tekur til að rukka fyrir klukkustundina?

Ss. sumar rukka þig fyrir 1 klst fyrir hlut sem tók 15 mín, ólíkt t.d. Kísildal sem að lætur þig borga 15 mín, ss. Klst. verðið *0.25.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Glazier » Þri 03. Mar 2009 21:23

nú ?
ég hélt að það væri þannig alstaðar að verð væri reiknað út frá hvað tók langan tíma að gera við
en ég meina ef eitthver er á móti þessu endilega koma með "rök" fyrir því en annars lýst mér ágætlega á þetta :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf vesley » Þri 03. Mar 2009 21:24

ég segi bara koma með klukkutímaverðið á verkstæðunum ekkert flóknara en það ;)



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Glazier » Þri 03. Mar 2009 21:29

vesley skrifaði:ég segi bara koma með klukkutímaverðið á verkstæðunum ekkert flóknara en það ;)

Nákvæmlega :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf omare90 » Þri 03. Mar 2009 21:42

Glazier skrifaði:
coldcut skrifaði:já þetta er reyndar mjög sniðugt held ég ;)

mhm bara eina sem þyrfti að passa uppá væri að hafa þetta ekki of ýtarlegt eins og t.d. að láta skipta um þennan hlut kostar "x" mikið hjá þessari verslun og "x" mikið hjá þessari verslun bara hafa þetta einfalt 1 klukkutími á verkstæði kostar svona mikið þarna og svona mikið þarna

vonandi skiljiði mig en það er ekki auðvelt að útskýra þetta :/



Sumar verslanir rukka fyrir hvern byrjaðan klukkutima eða hálftíma og taka það fram í verðskrá.

Persónulega finnst mér Verðskráin í Tölvulistanum (allaveganna á AK , þekki hana ekki annarsstaðar) vera mesta krapp í heimi :=)


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Klemmi » Þri 03. Mar 2009 21:44

Erfitt mál samt, sum verkstæði rukka fyrir hverja hafna klukkustund á meðan aðrir rukka bara fyrir þann tíma sem fer í verkið.

Einnig eru sum verkstæði sem hafa lágt tímagjald en rukka svo bara meiri tíma í staðin....

Erfitt að finna út almennilegan samanburð á því hvar væri ódýrast að fara :(



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Glazier » Þri 03. Mar 2009 21:46

Klemmi skrifaði:Erfitt mál samt, sum verkstæði rukka fyrir hverja hafna klukkustund á meðan aðrir rukka bara fyrir þann tíma sem fer í verkið.

Einnig eru sum verkstæði sem hafa lágt tímagjald en rukka svo bara meiri tíma í staðin....

Erfitt að finna út almennilegan samanburð á því hvar væri ódýrast að fara :(

jaa hafa þetta bara simple.. 1 klukkutími á verkstæði hjá tiltekinni verslun kostar svona mikið og ekkert múður með það


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Gúrú » Þri 03. Mar 2009 22:16

Glazier skrifaði:jaa hafa þetta bara simple.. 1 klukkutími á verkstæði hjá tiltekinni verslun kostar svona mikið og ekkert múður með það


Já, en það er ALGJÖRLEGA gagnslaust, þar sem að verslanir rukka ekki allar eins...


Modus ponens


Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Starman » Þri 03. Mar 2009 23:14

Verkstæði eru fyrir common peoplez , ekki ofur-nörda og gúrua.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mið 04. Mar 2009 07:09

held að klukkutíminn hjá Tölvuvinnslunni sé 3 eða 6 þús kall....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf lukkuláki » Mið 04. Mar 2009 11:11

Hyper_Pinjata skrifaði:held að klukkutíminn hjá Tölvuvinnslunni sé 3 eða 6 þús kall....


Shit hvað þetta er asnalegt svar
það er nú þokkalegur munur á 3000 eða 6000 pr. klst.
Gastu ekki bara tékkað á þessu áður en þú settir þetta inn ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf wICE_man » Mið 11. Mar 2009 11:52

Það þarf að fara mjög varlega í þetta og hugsa sig vel um.

Það er ekkert mál að auglýsa segjum 2.000kr á tímann en rukka svo 3 tíma fyrir klukkutíma verk.

Svo er líka spurning um skilgreiningar. Tölvutek t.d. rukkar 2.999kr fyrir hvern hafinn klukkutíma. Hvað er þá raunverulegt tímagjald?

Ég hélt um tíma úti ráðleggingarþræði þar sem ég fór "down and dirty" yfir þá kosti sem voru til staðar á markaðnum og handvaldi út bestu "dílana". Þetta gerði ég af því að verslanir voru að misnota vaktina í annarlegum erindagjörðum. Lýtum t.d. á netverslanirnar sem eru eingöngu starfræktar til að halda aftur af grasrótar fyrirtækjum.

Hvernig er hægt að tryggja að sömu verslanir og hafa nauðgað vaktinni hingað til muni ekki ganga á lagið og auglýsa lág verð á klukkustundina en rukka svo gríðarlegan tíma fyrir hvert verk fyrir sig?


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf ManiO » Mið 11. Mar 2009 13:38

wICE_man skrifaði:...



Mjög góður punktur. Held að þetta sé ekki raunhæft.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Mar 2009 15:18

wICE_man skrifaði:Hvernig er hægt að tryggja að sömu verslanir og hafa nauðgað vaktinni hingað til muni ekki ganga á lagið og auglýsa lág verð á klukkustundina en rukka svo gríðarlegan tíma fyrir hvert verk fyrir sig?

Gaman að sjá þig aftur!

Ég verð að vera sammála þessu sem þú segir...
Vil kannski ekki taka það sterkt til orða að ásaka einn eða neinn um nauðgun, en það er alveg ljóst að ef menn eru óheiðarlegir og vilja spila þannig þá gera þeir það.
En ég held samt að svoleiðis vinnubrögð komi á endanum í bakið á þeim sem það gera.

En þetta á við um allt, hvernig heldurðu að þetta sé á bílaverkstæðunum? Þar sem kannski 5 menn vinna en þeir skila 15 dagsverkum á DAG. :shock:
Hvað á maður að gera þegar bíllinn bilar og maður getur ekki lagað hann sjálfur?




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 23. Mar 2009 15:23

man það allavega að þegar ég var hjá tölvuvinnslunni að það var næstum því sama hvað verkið var, kostnaðurinn var næstum oftast yfir 12þús krónunum....

hálf klukkustund: 3þús kall
heil klukkustund: 6þús kall
tvær stundir: 12þús kall

Straujun á tölvu: hálf,til 1 klst
gagnabjörgun: hálf til 1klst
uppsetning stýrikerfis og rekla: hálf til 1klst...

ekki viss um að þetta hafi alltaf verið svona dýrt,en venjuleg tölva sem þurfti að framkvæma gagnabjörgun á,strauja & setja upp aftur var í kringum 12þús kallinn...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Mar 2009 08:58

Hyper_Pinjata skrifaði:man það allavega að þegar ég var hjá tölvuvinnslunni að það var næstum því sama hvað verkið var, kostnaðurinn var næstum oftast yfir 12þús krónunum....

hálf klukkustund: 3þús kall
heil klukkustund: 6þús kall
tvær stundir: 12þús kall

Straujun á tölvu: hálf,til 1 klst
gagnabjörgun: hálf til 1klst
uppsetning stýrikerfis og rekla: hálf til 1klst...

ekki viss um að þetta hafi alltaf verið svona dýrt,en venjuleg tölva sem þurfti að framkvæma gagnabjörgun á,strauja & setja upp aftur var í kringum 12þús kallinn...


En ef þið voruð að setja upp stýrikerfi á 10 tölvur í einu og það kláraðist fyrir morgunkaffi, voru þá skrifaðir 10 tímar?
My point, það er hægt að vera að vinna í mörgum hlutum í einu, menn þurfa ekki að sitja og horfa á setupskjáinn.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Pósturaf urban » Þri 07. Apr 2009 17:03

GuðjónR skrifaði:
Hyper_Pinjata skrifaði:man það allavega að þegar ég var hjá tölvuvinnslunni að það var næstum því sama hvað verkið var, kostnaðurinn var næstum oftast yfir 12þús krónunum....

hálf klukkustund: 3þús kall
heil klukkustund: 6þús kall
tvær stundir: 12þús kall

Straujun á tölvu: hálf,til 1 klst
gagnabjörgun: hálf til 1klst
uppsetning stýrikerfis og rekla: hálf til 1klst...

ekki viss um að þetta hafi alltaf verið svona dýrt,en venjuleg tölva sem þurfti að framkvæma gagnabjörgun á,strauja & setja upp aftur var í kringum 12þús kallinn...


En ef þið voruð að setja upp stýrikerfi á 10 tölvur í einu og það kláraðist fyrir morgunkaffi, voru þá skrifaðir 10 tímar?
My point, það er hægt að vera að vinna í mörgum hlutum í einu, menn þurfa ekki að sitja og horfa á setupskjáinn.


Nei og það sem að meira er, að taka hálfa til eina klukkustund að c/p úr mydocs og yfir á flakkara er bull.
það þarf ekki að horfa á þetta gerast.

vinnan við þetta verkefni er ekki nema ca 20 - 40 mín, og þá meina ég taka til gögn, strauja og setja upp stýrikerfi og drivera.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !