munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Gunnar » Þri 10. Feb 2009 00:07

er að fara að fá mér nýtt stýrikerfi. er með windows xp home sp3 32-bit. er að reyna að setja upp vista 64-bita.

mál með vexti að eg hef ekki hugmynd hver er munurinn. er buinn að google-a en skil þetta ekki á ensku. einhver sem gæti reynt að útskýra þetta fyrir mér á íslensku? :roll: :wink: :oops:




andri16
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 07. Feb 2009 23:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf andri16 » Þri 10. Feb 2009 10:19

vista les meira ram með 64 bit



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf depill » Þri 10. Feb 2009 11:06

64-bita kerfi geta unnið með 64-bita strengi í einu Grein á Wikipedia um munin
afleiðingin er að kerfið getur lesið meira vinnsluminni og unnið með.

Það er ekki til neitt sem heitir 86 bit, þú ert væntanlega að ruglast við x86 sem er arkitítekúrinn á örgjörvanum sem við notum flest öll. Kemur frá Intel 8086 örgjörvanum :)

Ég myndi basicly segja þar sem 64-bit er backwards compatible í 32-bit að ef vélin þín sé með 64-bita arkitektúr að þá ættirðu að setja inn Windows 64-bit



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf methylman » Þri 10. Feb 2009 11:24

depill.is skrifaði:64-bita kerfi geta unnið með 64-bita strengi í einu Grein á Wikipedia um munin
afleiðingin er að kerfið getur lesið meira vinnsluminni og unnið með.

Það er ekki til neitt sem heitir 86 bit, þú ert væntanlega að ruglast við x86 sem er arkitítekúrinn á örgjörvanum sem við notum flest öll. Kemur frá Intel 8086 örgjörvanum :)

Ég myndi basicly segja þar sem 64-bit er backwards compatible í 32-bit að ef vélin þín sé með 64-bita arkitektúr að þá ættirðu að setja inn Windows 64-bit


Og passaðu þig á því ef þú notar 64bita að vera viss um að forritin sem þú notar mest keyri normalt í 64bita umhverfi og að til séu reklar (driverar )64bita fyrir vélbúnaðinn þinn. :)
Síðast breytt af methylman á Þri 10. Feb 2009 11:27, breytt samtals 1 sinni.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 10. Feb 2009 11:25

En virkar allt eins í 32 0g 64bit?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Gunnar » Þri 10. Feb 2009 11:56

ok var nefnilega að downloada vista og þegar ég er að reyna að runna það þá kemur alltaf ... is not a valid Win32 application
veit einhver afhverju það kemur?
file-inn ónýtur eða?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf coldcut » Þri 10. Feb 2009 12:23

runnar ekkert vista bara inni í xp :shock:

Verður að brenna .iso fileinn á dvd disk með PowerIso eða öðru sambærilegu forriti. Svo er bara að hafa diskinn í, restart, boot from CD, restart, format og uppsetning á vista ;)

eða er ég að misskilja eitthvað?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Gunnar » Þri 10. Feb 2009 12:25

coldcut skrifaði:runnar ekkert vista bara inni í xp :shock:

Verður að brenna .iso fileinn á dvd disk með PowerIso eða öðru sambærilegu forriti. Svo er bara að hafa diskinn í, restart, boot from CD, restart, format og uppsetning á vista ;)

eða er ég að misskilja eitthvað?

ég hlít nú að gera runnað settupið inní stýrikefinu. líka buinn að skrifa á disk og það er ekki að virka hjá mér. :oops:



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 10. Feb 2009 12:34

Þú getur keyrt setupið upp inní XP og installað þannig.

En er 32bit vs 64bit bara eins og 1kex vs 2kex?? Semsagt ekkert sem maður saknar úr 32bit. Sérstök forrit sem virka bara með 32bit eða slíkt?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Gunnar » Þri 10. Feb 2009 12:37

ja en þegar ég ýti á SETUP þá kemur:
Mynd



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 10. Feb 2009 12:42

Skrifaðu þetta á disk eða mountaðu .iso með Daemon tools



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Gunnar » Þri 10. Feb 2009 19:36

KermitTheFrog skrifaði:Skrifaðu þetta á disk eða mountaðu .iso með Daemon tools

ef ég get ekki runnað settupið af tölvunni þá get ég það líklega ekki af disk því það er nánast sami hluturinn...



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 10. Feb 2009 19:49

Tjah, ótrúlegri hlutir hafa gerst. En ef þú vilt ekki þiggja ráðgjöf, þá bara þú um það.




Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Turtleblob » Þri 10. Feb 2009 20:05

Gunnar skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Skrifaðu þetta á disk eða mountaðu .iso með Daemon tools

ef ég get ekki runnað settupið af tölvunni þá get ég það líklega ekki af disk því það er nánast sami hluturinn...


Það er stór (STÓR) munur á því að keyra hluti innan úr stýrikerfi og að keyra þá á tölvunni. Þegar þú keyrir hluti af t.d. XP install disk ertu í raun að keyra upp lítið stýrikerfi sem keyrir fyrir utan allt annað.

Ef þú þyrftir stýrikerfi til þess að setja upp XP væri náttúrulega örlítið erfitt að setja upp nýja tölvu


"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM


omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf omare90 » Þri 10. Feb 2009 20:14

er ekki rétt hjá mér að munurinn felst í því að 64 bita kerfi ræður við stærri tölur (0 to 18,446,744,073,709,551,615) á meðan 32 ræður við minni tölur , 0 til 4,294,967,290 , sem eru samkvæmt mínum litla heila bara um það bil 4 gigabyte og þess vegna ráða 32bita kerfin bara við 4g minni. Lögmálið er semsagt að ef þú hefur stærri tölur (64bit) þá getur tölvan runnað hraðar , reiknað fleiri aðgerðir í einu og ráðið við miklu meira minni .

Ef þetta hefur hjálpað þér eitthvað þá myndi ég endilega þiggja feed back

Kv Ómar Eyjólfsson , rafvirkjanemi og áhugamaður um tölvur .


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Blamus1 » Þri 10. Feb 2009 21:51

Var með vista 32-bit og skifti því út fyrir vista 64-bit og verð að segja að vélin varð allt önnur. Mikið hraðvirkari. :)

Hefur samt eflaust e-h með vélbúnað að gera líka.


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Gunnar » Mið 11. Feb 2009 12:57

KermitTheFrog skrifaði:Tjah, ótrúlegri hlutir hafa gerst. En ef þú vilt ekki þiggja ráðgjöf, þá bara þú um það.

ég vil allveg aðstoð annars hefði ég líklega ekki gert þennan þráð... en er buinn að skrifa þetta 2x á disk og það virkar ekki.
fyrsta skiptið unraraði ég filenum eins og var líst að eiga að gera og skrifaði sem data DVD á disk. en þá gáði ég ekki að því en það var aftur rar sem kom útur því rari :S (unraraði file-ana og kom 1 rar file.)
annað skipti unraraði ég þessum seinni rar file og þá komu einhverjir file'ar og skrifaði það á disk og það virkar heldur ekki að runna það i gegnum bios.
verð líklega að ná í aðra útgáfu. :S
ef enginn skilur hvað ég er að tala um þá skal ég "reyna" að útskýra þetta betur. :roll:




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf coldcut » Mið 11. Feb 2009 14:08

það verður að vera .iso file sem þú ert að unrara og skrifa á diskinn :!:



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 11. Feb 2009 15:11

Geturðu ekki bara skrifað þennan .iso file á disk í staðinn fyrir að unrara og skrifa svo?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Gunnar » Mið 11. Feb 2009 20:41

coldcut skrifaði:það verður að vera .iso file sem þú ert að unrara og skrifa á diskinn :!:

vá déskotans heimski náungi sem sett inn þetta. gaurinn skýrir raraðann file .iso og segir svo að þetta sé iso file þegar þetta er rar file :S
downloada öðru #-o




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf coldcut » Mið 11. Feb 2009 20:55

Gunnar skrifaði:
coldcut skrifaði:það verður að vera .iso file sem þú ert að unrara og skrifa á diskinn :!:

vá déskotans heimski náungi sem sett inn þetta. gaurinn skýrir raraðann file .iso og segir svo að þetta sé iso file þegar þetta er rar file :S
downloada öðru #-o


er það bara ég eða meikaði þetta engann sens? :shock:

og hvaða gaur ertu að tala um?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Selurinn » Mið 11. Feb 2009 20:56

Gunnar skrifaði:ja en þegar ég ýti á SETUP þá kemur:
Mynd


Ástæðan fyrir þessari villu er sú að þú getur ekki uppfært úr 32-bit í 64-bitta kerfi.
Ef þú værir að keyra af 32-bit Imagei, þá myndi þetta virka.
Annars ef þú villt 64-bitta neyðistu til að setja kerfið uppá nýtt.

Gunnar skrifaði:
coldcut skrifaði:það verður að vera .iso file sem þú ert að unrara og skrifa á diskinn :!:

vá déskotans heimski náungi sem sett inn þetta. gaurinn skýrir raraðann file .iso og segir svo að þetta sé iso file þegar þetta er rar file :S
downloada öðru #-o


Þarna skaustu þig í fótinn.
Fileinn er ISO, en WinRar er associated fyrir "open with" .iso skrár. (Líklega gert þegar hann setti upp WinRar)
Þannig það er mjög heimskulegt að unrara eitthvað sem er þegar á ISO formati. Þú notar bara nero eða eitthvað álíka og brennir beint á disk án þess að afþjappa öllum skránum og velja allt saman og skrifa það á diskinn.
Gerir það sama í rauninni en það er algjörlega tilgangslaust.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Gunnar » Mið 11. Feb 2009 21:19

Selurinn skrifaði:Þarna skaustu þig í fótinn.
Fileinn er ISO, en WinRar er associated fyrir "open with" .iso skrár. (Líklega gert þegar hann setti upp WinRar)
Þannig það er mjög heimskulegt að unrara eitthvað sem er þegar á ISO formati. Þú notar bara nero eða eitthvað álíka og brennir beint á disk án þess að afþjappa öllum skránum og velja allt saman og skrifa það á diskinn.
Gerir það sama í rauninni en það er algjörlega tilgangslaust.


http://tinyurl.com/3p744e
hérna er lýsingin sem hann setti inn
HowTo:
1 Extract Files
2 Burn Image to DVD
3 Boot from DVD
og því sem ég downloadaði vorum margir file-ar. unraraði því og þá kemur annar rar file með .iso fyrir aftan nafnið á möppunni.
það sem er buinn að skrifa á disk er þessi möppu með .iso fyrir aftan og það virkar ekki. því það sýnist sem rar file og það runnar ekki inní stýrikefinu né við boot.
og er buin að unrara þeirri möppu og skrifa þá möppu (sem er með setup og fullt af möppum líklega fyrir setupið á stýrikefinu) á disk og það virkar heldur ekki að runna það af stýrikerf né boot.

coldcut skrifaði:
Gunnar skrifaði:
coldcut skrifaði:það verður að vera .iso file sem þú ert að unrara og skrifa á diskinn :!:

vá déskotans heimski náungi sem sett inn þetta. gaurinn skýrir raraðann file .iso og segir svo að þetta sé iso file þegar þetta er rar file :S
downloada öðru #-o


er það bara ég eða meikaði þetta engann sens? :shock:

og hvaða gaur ertu að tala um?


líklega gaurinn sem sendi þetta inn? #-o




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf Selurinn » Mið 11. Feb 2009 21:30

Þú hendir ekki .iso skrána á disk sem einn file :|
Ef þú notar t.d. Nero og ferð í Open og velur þessa tilteknu ISO skrá, þá á forritið að henda þér beint í gluggan sem spyr hvernig þú viljir brenna, þ.e.a.s write speed, simulate og verify written data dótið, svo gerirðu bara "Burn" allt of sumt.

Aftur, "Open" velur skrána, og Burn! :wink:




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: munur á 32-bit 64-bit og 86-bit?

Pósturaf coldcut » Mið 11. Feb 2009 21:47

sorrý ef þú ert að gera þetta rétt en...

- downloadar InfraRecorder
- hægri smell á rar-fileinn og fara í extract here
- installa InfraRedorder
- opna InfraRecorder, síðan Write image > mappan þar sem .iso fileinn er og velja .iso fileinn > svo bara "Ok" og voila!

;)