Utanlandshraði cappaður

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Utanlandshraði cappaður

Pósturaf CendenZ » Sun 25. Jan 2009 11:29

akarnid skrifaði:Vildi bara skjóta inn í þessa umræðu - since I know how it works - hvernig cappið er reiknað hjá Símanum.

Það er ekki miðað við 28 daga og 40 Gb. Það er bara miðað við 7 daga og 10 Gb. OG þetta er ekki reiknað einu sinni á dag heldur er það reiknað einu sinni á klukkutíma. Ég hef sjálfur verið cappaður í 1024 kbps og farið svo úr því 5 tímum seinna þegar cappkerfið reiknaði út að ég væri ekki yfir 7 Gb þegar það var reiknað at the time.

Hversu fair þetta er svo aftur á móti er svo annað mál. Ég veit að Síminn hefur verið ekki vinsæll fyrir þetta, en mér finnst þetta meira fair en að cappa þig bara út mánuðinn eins og aðrir gera. En svo á móti gerir þetta viðskiptavinum erfitt að nota sér þessi 40 GB sem eru innifalin í áskriftinni. Svo það er spurning hvort að það væri ekki betra að cappa við 40 gigin ef það á á annað borð að vera að stunda þessa viðskiptahætti - að takmarka nethraða áskrifenda.


Reyndar er innifalið ótakmarkað niðurhal, alveg að því marki að það hefur ekki áhrif á netsamband annara.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utanlandshraði cappaður

Pósturaf GuðjónR » Sun 25. Jan 2009 11:47

Svo er eitt sem þeir mættu skoða, það er að álagsdreifa traffíkini. Þ.e. hafa frítt á ákveðnum tímum, t.d þegar umferð er í lagmarki og lítlar líkur á því að það trufli aðra notendur.
T.d. frá kl 00:00 til 06:00 þá gæti það gefið þeim séns sem eru að sæka stóra pakka að gera það á nóttunni þegar fæstir eru að nota netið og því engin truflun.

Það var nákvæmlega þetta sem ég gerði, sótti 18GB pakka að utan að nóttu til og var refsað fyrir það með 256 ~26kbs hraða í viku! og fyrir vikið var útilokað að ég næði kvótanum mínum.
Ég var cappaður allan sólarhringinn, líka á nóttunni! En rök Símans eru þau að þetta sé gert til að trufla ekki aðra notendur, halló hvern er ég að trufla á nóttunni þegar notkunin er í lágmarki??



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Utanlandshraði cappaður

Pósturaf CendenZ » Sun 25. Jan 2009 12:04

GuðjónR skrifaði:Svo er eitt sem þeir mættu skoða, það er að álagsdreifa traffíkini. Þ.e. hafa frítt á ákveðnum tímum, t.d þegar umferð er í lagmarki og lítlar líkur á því að það trufli aðra notendur.
T.d. frá kl 00:00 til 06:00 þá gæti það gefið þeim séns sem eru að sæka stóra pakka að gera það á nóttunni þegar fæstir eru að nota netið og því engin truflun.

Það var nákvæmlega þetta sem ég gerði, sótti 18GB pakka að utan að nóttu til og var refsað fyrir það með 256 ~26kbs hraða í viku! og fyrir vikið var útilokað að ég næði kvótanum mínum.
Ég var cappaður allan sólarhringinn, líka á nóttunni! En rök Símans eru þau að þetta sé gert til að trufla ekki aðra notendur, halló hvern er ég að trufla á nóttunni þegar notkunin er í lágmarki??



Exista eru í vandræðum, þ.a.l. eru þeir að reyna græða meir í gegnum símann/skipti.

Hrikalega ömurlega að þessu staðið, orðspor símans er ónýtt það sem eftir er.



Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utanlandshraði cappaður

Pósturaf nighthawk » Sun 25. Jan 2009 12:09

það liggur við að maður segi upp netinu, betra heldur en að borga fyrir ekki neitt!


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Utanlandshraði cappaður

Pósturaf depill » Sun 25. Jan 2009 13:02

akarnid skrifaði:Vildi bara skjóta inn í þessa umræðu - since I know how it works - hvernig cappið er reiknað hjá Símanum.

Það er ekki miðað við 28 daga og 40 Gb. Það er bara miðað við 7 daga og 10 Gb. OG þetta er ekki reiknað einu sinni á dag heldur er það reiknað einu sinni á klukkutíma. Ég hef sjálfur verið cappaður í 1024 kbps og farið svo úr því 5 tímum seinna þegar cappkerfið reiknaði út að ég væri ekki yfir 7 Gb þegar það var reiknað at the time.

Hversu fair þetta er svo aftur á móti er svo annað mál. Ég veit að Síminn hefur verið ekki vinsæll fyrir þetta, en mér finnst þetta meira fair en að cappa þig bara út mánuðinn eins og aðrir gera. En svo á móti gerir þetta viðskiptavinum erfitt að nota sér þessi 40 GB sem eru innifalin í áskriftinni. Svo það er spurning hvort að það væri ekki betra að cappa við 40 gigin ef það á á annað borð að vera að stunda þessa viðskiptahætti - að takmarka nethraða áskrifenda.


Jamm ég veit að þetta er reiknað á klukkutímafresti, og er miðað við 7 daga tímabil og/eða 28 daga tímabil. Allavega hef ég lent í bæði :(, þetta fékk ég allavega sent frá Símanum ( sé þetta reyndar ekki í skilmálunum þeirra á netinu ). Og jamm hef lent í því líka, lenti í Cappi 01:28 og úr cappi 03:29 samkv Símanum.

8007000@siminn.is skrifaði:Síminn áskilur sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar, verði hann uppvís að síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali sem hefur áhrif á tengingar annarra viðskiptavina. Í þessum efnum skal miðað við að niður- eða upphal viðskiptavinar fari ekki umfram 10 gígabæti á 7 daga tímabili eða 40 gígabæti á 28 daga tímabili óháð áskriftar- og þjónustuleið hans. Fari notkun viðskiptavinar umfram nefnd mörk mun Síminn takmarka þjónustu hans tímabundið og lækka hraða tengingar hans. Síminn mun tilkynna viðskiptavini samstundis um slíkar þjónustutakmarkanir með tölvupósti. Bregðist viðskiptavinur ekki við þeim takmörkunum áskilur Síminn sér rétt á því að takmarka þjónustu til viðskiptavinarins enn frekar.


Og ótakmarkað og ekki ótakmarkað, Síminn auglýsir 40 GB niðurhal á mánuði en með verðþaki þannig ekki er hægt að greiða meira en þetta.

Ég reyndar er að spá í að senda kvörtun út af þessu, vegna þess að Síminn í raun og veru gerir niðurhal og/eða upphal. Þ.e.a.s reiknar niðurhal og upphal saman og tekur það saman, ef maður fer yfir 10 GB í niður- og/eða upphali þá er maður cappaður, ekki bara ef maður fer yfir 10 GB í niður eða upphali.



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utanlandshraði cappaður

Pósturaf Climbatiz » Þri 27. Jan 2009 11:28

Síminn hljómar mun verr en TAL (hive er), dla oft yfir 10gb á dag og ekkert gerist, en hive eru núna byrjaðir að cappa, hringdi í þá í gær því útlandanetið var í hönki, gat ekki loadað neitt nema google t.d. (sem var samt mjög hægt), gaurinn sagði að það væri búið að cappa tenginguna mína niðrí 512kbit og ég sagði bara "ha? tengingin er núna mun hægari en það" en svo leiðrétti hann sig og sagðist meina "56kbit" !!! omg, ekki hægt að gera neitt á netinu með þessum hraða (einsog áður sagði að það var kannski hægt fyrir 10-15 árum en nú er flest allt gert fyrir háhraða DSL línur), man nú eftir þegar í gamla daga þegar DSL var nýtt þá var alltaf hægt að dla af microsoft frítt, en nú er svo ekki, anyways, það sem ég lærði svo meira af hive seinna var að ef þú ferð yfir 80gb á mánuði 2svar í röð og svo aftur eftir það þá munu þeir loka á tengingu þína (eða hætta með þíg (hvernig sem maður orðar það)), og sama hvað maður kvartar mikið yfir hvað þetta er unfair hraði þá er víst ekkert hægt að gera til að breyta honum.

anyways, þá allavega fyrir þá sem eru hjá símanum þá býðst Hive þó allavega uppá þann möguleika að dla eins miklu og þú getur uppí 80gb, og svo CAP

annars, veit ég um einn gaur hjá hive sem dlar jafn mikið og ég og hann er ekki ennþá cappaður, svo var ég líka kominn uppí 105gb þegar ég tók eftir cappinu (sem er frekar venjulegt dl á mánuði)
finnst að "stór" (þó svo að þetta er nú afar lítið) notendur netsins á íslandi ættu að koma saman og kvarta undan þessu bulli, virðist einsog allar netveitur landsins séu í einni sæng með hvað varðar utanlands dl


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Utanlandshraði cappaður

Pósturaf CendenZ » Þri 27. Jan 2009 11:46

Viðskiptatækifæri í gangi.

Nýr ISP með aðgang að Farice ? :wink:

you just wait a moment..



Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utanlandshraði cappaður

Pósturaf nighthawk » Þri 27. Jan 2009 18:49

ætli NOVA taki það að sér, það verður að vera einhver samkeppni,
annars er þetta bara mafíuskapur eins og er alltof alltof alltof algengt á íslandi, króa fólk inni með hræðilega takmarkaða möguleika
og svo þarf fólk að borga meira og meira, því þeir vita að maður getur ekki farið neitt annað. Svei
enda fer ég bráðum að flytja úr landi


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður