Jæja, eftir farsælan yfirklukkunarleiðangur í nótt eru nýjustu tölur komnar í hús:
2405.8 Mhz!
Ég á alveg eftir að kíkja á hitann, en hún virðist vera "stable". Gæti þetta verið öflugasti AMD Thoroughbred örgjörvinn á landinu?
Piccies!
Endilega commentið á þetta
Öflugasti AMD örrinn á landinu?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Helvíti eru menn nettir á því. Hvað er hann upprunalega mörg mhz. Og hvernig benchmarkaru í 3D Mark 2003 t.d. ?
Það væri gaman að sjá fleiri tölur, og kannski mynd af vélinni sjálfri. Og ég skrifa þetta bréf úr ferðatölvu sem ég var að fá mér. Asus M2400N
http://www.simnet.is/hlynzi/lappi.jpg
Þetta er alvöru maskína, DVD brennari og flott heit.
Það væri gaman að sjá fleiri tölur, og kannski mynd af vélinni sjálfri. Og ég skrifa þetta bréf úr ferðatölvu sem ég var að fá mér. Asus M2400N
http://www.simnet.is/hlynzi/lappi.jpg
Þetta er alvöru maskína, DVD brennari og flott heit.
Hlynur