Öflugasti AMD örrinn á landinu?

Skjámynd

Höfundur
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Öflugasti AMD örrinn á landinu?

Pósturaf Bendill » Lau 01. Nóv 2003 02:46

Jæja, eftir farsælan yfirklukkunarleiðangur í nótt eru nýjustu tölur komnar í hús:
2405.8 Mhz!

Ég á alveg eftir að kíkja á hitann, en hún virðist vera "stable". Gæti þetta verið öflugasti AMD Thoroughbred örgjörvinn á landinu? :roll:
Piccies!

Mynd
Mynd
Mynd

Endilega commentið á þetta :D


OC fanboy

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Lau 01. Nóv 2003 11:56

tékkaðu á hitanum.. núna! :lol:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 01. Nóv 2003 13:10

þetta er vatnskæling.. ætli örrinn sé ekki undir 30


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Lau 01. Nóv 2003 13:20

Jæja, eftir 20 mín í "CPU Stabilty test" forritinu er ég kominn í 43°C úr 37°c í idle... sem er gott :8) ...miðað við að örrinn er á 2.125V hehe

*EDIT* Ég er nú búinn að láta hann ganga í rúmlega einn tíma og hann hefur mest farið í 47°C :oops: *EDIT*


OC fanboy


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 01. Nóv 2003 16:03

Helvíti eru menn nettir á því. Hvað er hann upprunalega mörg mhz. Og hvernig benchmarkaru í 3D Mark 2003 t.d. ?

Það væri gaman að sjá fleiri tölur, og kannski mynd af vélinni sjálfri. Og ég skrifa þetta bréf úr ferðatölvu sem ég var að fá mér. Asus M2400N

http://www.simnet.is/hlynzi/lappi.jpg

Þetta er alvöru maskína, DVD brennari og flott heit.


Hlynur


legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf legi » Lau 01. Nóv 2003 16:13

47° það er náttúrlega ekki baun...minn 2500 XP nálgast 80 ° eftir langan tíma í 100 % vinnslu þá á eithvað um 2,3 ghz :shock: mar ætti kannski að fara að íhuga alvöru kælingu :)


[ CP ] Legionaire


DrÔpi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 01. Jún 2003 15:49
Reputation: 0
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DrÔpi » Mán 03. Nóv 2003 04:57

hann er með 1700XP örgjörva þeir eru 1470 Mhz ég er með alveg eins örgjörva keyrandi á 1540 Mhz á venjulegri klæingu



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 03. Nóv 2003 09:05

Ég náði mínum gamla Barton í þetta

Mynd

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf legi » Mán 03. Nóv 2003 13:06

Var hann að keyra stöðugur í þessu fletch ? Og hvað var eiginlega hitastigið og voltage ?


[ CP ] Legionaire

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 03. Nóv 2003 13:08

keyrði hann í 2480 MHz yfirleitt, stable.

Þá var hann með 1.900V og hittinn var frá 18°C í 35°C á CPU

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 03. Nóv 2003 15:48

Fletch skrifaði:keyrði hann í 2480 MHz yfirleitt, stable.

Þá var hann með 1.900V og hittinn var frá 18°C í 35°C á CPU

Fletch

Hvaða móðurborð varstu með, hvernig kælingu og varstu að draga kalt loft inn um gluggann? :lol:


OC fanboy

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 03. Nóv 2003 17:49

Þetta er allt í gömlu þræði með honum