Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 12. Okt 2008 13:04

Nothing skrifaði:demonoid boðslykill anyone get gefir lykil á rtorrent í staðinn :)


dagger skrifaði:Vantar boðslykil á rtorrent
Get gefið invite á demonoid í staðinn :D


hvernig hefði verið að senda gæjanum fyrir ofan PM??




McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf McArnar » Þri 14. Okt 2008 18:12

Vantar Boðslykill á Rtorrent.net. Get látið Demonoid í staðinn :)
Get seedað eins og vindurinn....(er að fá 30Mbit ljós eftir 2 vikur) Víííííí

addibig@internet.is


Giddiabb

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf noizer » Þri 14. Okt 2008 18:44

Einhver til í að láta mig hafa boðslykil a rTorrent? Sá fær Demonoid invite í staðinn :wink:



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf sikki » Þri 14. Okt 2008 19:08

er til í rtorrent invite, get ekki boðið neitt nema hugarumhyggju

á sikki.vaktari@gmail.com ..
takk




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf benregn » Fim 16. Okt 2008 14:12

Er með 4 rTorrent.net invite handa ykkur.
Eina sem þarf að gera er setja screenshot inn af einu góðu ratio af einhverri torrent síðu!
Ég sendi svo pm á þá sem fá invite.




Cam
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 12. Jan 2008 13:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Cam » Fim 16. Okt 2008 21:14

Myndi þiggja boð á rTorrent.

thethorsteinn[at]gmail.com




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf benregn » Fim 16. Okt 2008 22:01

benregn skrifaði:.............Eina sem þarf að gera er setja screenshot inn af einu góðu ratio af einhverri torrent síðu!...................

Langar bara að reyna að halda uppi gæðum rTorrent.... Vonadi er það ekki of mikil tilættlunarsemi :)




CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf CCR » Lau 18. Okt 2008 00:29

Vantar boðslykil á rTorrent. Einn rauður í boði fyrir lykilin.




Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Ordos » Lau 18. Okt 2008 01:07

Mundi gjarnan vilja fá boðslykil á http://www.torrent-damage.net/

kv. Ordos



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf AngryMachine » Lau 18. Okt 2008 10:50

benregn skrifaði:
benregn skrifaði:.............Eina sem þarf að gera er setja screenshot inn af einu góðu ratio af einhverri torrent síðu!...................

Langar bara að reyna að halda uppi gæðum rTorrent.... Vonadi er það ekki of mikil tilættlunarsemi :)


Fyrir forvitnis sakir, hvað telst vera gott ratio?


____________________
Starfsmaður @ hvergi


benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf benregn » Lau 18. Okt 2008 13:19

AngryMachine skrifaði:
benregn skrifaði:
benregn skrifaði:.............Eina sem þarf að gera er setja screenshot inn af einu góðu ratio af einhverri torrent síðu!...................

Langar bara að reyna að halda uppi gæðum rTorrent.... Vonadi er það ekki of mikil tilættlunarsemi :)


Fyrir forvitnis sakir, hvað telst vera gott ratio?

Ekki undir 1.5 finnst mér... En auðvitað helst meira! :D




hjortur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 09. Maí 2008 12:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf hjortur » Lau 18. Okt 2008 16:37

Ég er með 4 boðslykla á rtorrent ég er tilbuinnað skipta þeim fyrir eitthvað hjollii@visir.is uppá að addamer a msn(ATH: bara þeir sem hafa áhuga á þessum lyklum) / hjollii@gmail.com uppá að senda mér email


nýja draslið: force3d radeon hd5850 1gb - phenom II X4 3.2ghz - geil 4gb
thad gamla: ati radeon x800 xt - amd 3400+ 2.25ghz - 1gb -

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf beatmaster » Lau 18. Okt 2008 17:52

Ég á 4 boðslykla á rTorrent ef einhver getur gefið eittthvað gott í staðinn :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf appel » Lau 18. Okt 2008 22:03

Vantar einn boðslykil á rtorrent.

edit: búið að redda mér


*-*

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf beatmaster » Lau 18. Okt 2008 22:28

Ég vil taka það fram (vegna mikillar endurspurnar) að ég sel ekki boðslyklana mína, það er einfaldlega rangt og ekki það sem P2P snýst um.- ég þarf ekki invite á demonoid.

Ég er líka til í að láta hvern þann sem að getur bent mér á íslenksan DC höbb hafa invite á rTorrent :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf benregn » Lau 18. Okt 2008 23:20

beatmaster skrifaði:Ég vil taka það fram (vegna mikillar endurspurnar) að ég sel ekki boðslyklana mína, það er einfaldlega rangt og ekki það sem P2P snýst um.- ég þarf ekki invite á demonoid.

Ég er líka til í að láta hvern þann sem að getur bent mér á íslenksan DC höbb hafa invite á rTorrent :)

Bara af forvitni... Hvað er eiginlega verið að bjóða í boðslyklanna?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Gúrú » Sun 19. Okt 2008 00:17

benregn skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég vil taka það fram (vegna mikillar endurspurnar) að ég sel ekki boðslyklana mína, það er einfaldlega rangt og ekki það sem P2P snýst um.- ég þarf ekki invite á demonoid.

Ég er líka til í að láta hvern þann sem að getur bent mér á íslenksan DC höbb hafa invite á rTorrent :)

Bara af forvitni... Hvað er eiginlega verið að bjóða í boðslyklanna?


CCR bauð nú 500 kall í boðslykil á rTorrent hér að ofan.


Modus ponens


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Xyron » Sun 19. Okt 2008 02:34

Fyrst allt .is torrent er sama sem dautt hérna þá væri ég til í að fá invite á rtorrent ef einhver vill vera góðhjartur hérna og hjálpa fellow pirate. Sharing is careing.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf urban » Sun 19. Okt 2008 05:12

beatmaster skrifaði:Ég vil taka það fram (vegna mikillar endurspurnar) að ég sel ekki boðslyklana mína, það er einfaldlega rangt og ekki það sem P2P snýst um.- ég þarf ekki invite á demonoid.

Ég er líka til í að láta hvern þann sem að getur bent mér á íslenksan DC höbb hafa invite á rTorrent :)


nákvælega !!!

P2P snýst ekki um gróða, eða peninga, og á einmitt alls ekkert að tengjast peningum.

enda var það einmitt ástæðan fyrir því að dc samfélagið sem að ég tók þátt í að stofna (tengill.is) lifði ekki lengur en það gerði, við vorum á móti því að taka ivð peningum, og þar sem að við höðum ekki efni á þessu lengur sjálfir, þá ákváðum við að hætta.

og það að menn séu að selja invite á torrent síður...
það á hrinlega að banna þá menn að þeim síðum (ég er OFBOÐSLEGA nálægt því að banna þann mann hérna, en þar sem að ég hreinlega veit ekki hvort að ég hafi rest af stjórnnendum á bakvið mig í því, þá geri ég það ekki)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf benregn » Sun 19. Okt 2008 10:19

Sammála bæði beatmaster og urban-. Það er ekki cool að selja boðslykla. Ef fólk "þarf" að komast inn þá verður það
bara að sína það með gjörðum sínum. T.d. vera actívur á private tracker-unum sem eru með opið fyrir skráningu, þá
getur þú sýnt fram á það að þú ert að standa þig og maður getur verið öruggur um að gefa þér aðgang.
Mín skoðun



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 19. Okt 2008 11:33

vantar á rtorrent

get gefið á Demonoid og Tv-torrents




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Blackened » Sun 19. Okt 2008 13:59

Mig vantar invite á rTorrent.. ég hef svosem mest lítið að gefa til baka því miður.. á TorrentLeech aðgang en ég hef ekki haft invite í einhverja mánuði samt..
get gefið gríðarlegt þakklæti og vilyrði um TL invite ef það kemur einhverntímann :lol:




hjortur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 09. Maí 2008 12:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf hjortur » Sun 19. Okt 2008 14:50

ER MEÐ 10 boðslykla á rtorrent 500kr fyrstir pma fyrstir fá!!!!!


nýja draslið: force3d radeon hd5850 1gb - phenom II X4 3.2ghz - geil 4gb
thad gamla: ati radeon x800 xt - amd 3400+ 2.25ghz - 1gb -

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf zedro » Sun 19. Okt 2008 15:19

urban- skrifaði:og það að menn séu að selja invite á torrent síður...
það á hrinlega að banna þá menn að þeim síðum (ég er OFBOÐSLEGA nálægt því að banna þann mann hérna, en þar sem að ég hreinlega veit ekki hvort að ég hafi rest af stjórnnendum á bakvið mig í því, þá geri ég það ekki)

hjortur skrifaði:ER MEÐ 10 boðslykla á rtorrent 500kr fyrstir pma fyrstir fá!!!!!

[-X

@urban-: u got my support :twisted:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


hjortur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 09. Maí 2008 12:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf hjortur » Sun 19. Okt 2008 15:20

Zedro skrifaði:
urban- skrifaði:og það að menn séu að selja invite á torrent síður...
það á hrinlega að banna þá menn að þeim síðum (ég er OFBOÐSLEGA nálægt því að banna þann mann hérna, en þar sem að ég hreinlega veit ekki hvort að ég hafi rest af stjórnnendum á bakvið mig í því, þá geri ég það ekki)

hjortur skrifaði:ER MEÐ 10 boðslykla á rtorrent 500kr fyrstir pma fyrstir fá!!!!!

[-X

@urban-: u got my support :twisted:



sry marh - en herna ég sé engan tilgang með að banna að selja boðslykla, hvað er svona að því?:I
Síðast breytt af hjortur á Sun 19. Okt 2008 15:30, breytt samtals 1 sinni.


nýja draslið: force3d radeon hd5850 1gb - phenom II X4 3.2ghz - geil 4gb
thad gamla: ati radeon x800 xt - amd 3400+ 2.25ghz - 1gb -