Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Góðan daginn, nú er tími til kominn fyrir mig að fá mér sjónvarpsflakkara og ég er búinn að vera að svipast um og reyna að finna þann besta fyrir peninginn.
Ég ætla að reyna að halda peningnum við svona 25-30 þús fyrir bæði flakkarann+harður diskur. Ég er búinn að finna tvo flakkara sem eru líklegir:
Fyrst er það Media Player sjónvarpsflakkari frá König 17.500 kr :
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=6834
Ég hef heyrt góða hluti um hann frá manni sem á hann og er tækjagaur og hefur hann ekkert nema gott um hann að segja.
Eina sem ég er að pæla í með hann er að hann tekur að mér sýnist bara IDE harðadiska, er það mikill ókostur?
Með þessum flakkara myndi ég taka þennan harða disk:
http://www.computer.is/vorur/6674
Og þar sem tæknibær afgreiða diskana frá computer.is þá sagði hann að það væri ekkert mál fyrir þá að láta diskinn í frítt.
Þessi pakki væri - 27.500kr
Hinn flakkarinn sem éger að pæla í er Flakkari Unicorn 3,5" Mvix - 19.990kr : http://ejs.is/Pages/1034/itemno/MV6000R-COMBO
og myndi ég væntanlega taka þennan harða disk: http://www.computer.is/vorur/5867
og láta diskinn í sjálfur (getur varla verið svo mikið mál er það nokkuð?) þessi pakki væri á 27.490kr samtals.
Ég er alveg á báðum áttum með hvorn ég eigi að velja og ég vona að þið getið bent mér á hvorn af þessum þið mynduð velja og afhverju,
eða hvort þið mynduð fara í allt annan pakka á þessu verðbili.
Takk fyrir ef þið nenntuð að lesa í gegnum þennan texta
Með von um góða hjálp
Gogo
Ég ætla að reyna að halda peningnum við svona 25-30 þús fyrir bæði flakkarann+harður diskur. Ég er búinn að finna tvo flakkara sem eru líklegir:
Fyrst er það Media Player sjónvarpsflakkari frá König 17.500 kr :
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=6834
Ég hef heyrt góða hluti um hann frá manni sem á hann og er tækjagaur og hefur hann ekkert nema gott um hann að segja.
Eina sem ég er að pæla í með hann er að hann tekur að mér sýnist bara IDE harðadiska, er það mikill ókostur?
Með þessum flakkara myndi ég taka þennan harða disk:
http://www.computer.is/vorur/6674
Og þar sem tæknibær afgreiða diskana frá computer.is þá sagði hann að það væri ekkert mál fyrir þá að láta diskinn í frítt.
Þessi pakki væri - 27.500kr
Hinn flakkarinn sem éger að pæla í er Flakkari Unicorn 3,5" Mvix - 19.990kr : http://ejs.is/Pages/1034/itemno/MV6000R-COMBO
og myndi ég væntanlega taka þennan harða disk: http://www.computer.is/vorur/5867
og láta diskinn í sjálfur (getur varla verið svo mikið mál er það nokkuð?) þessi pakki væri á 27.490kr samtals.
Ég er alveg á báðum áttum með hvorn ég eigi að velja og ég vona að þið getið bent mér á hvorn af þessum þið mynduð velja og afhverju,
eða hvort þið mynduð fara í allt annan pakka á þessu verðbili.
Takk fyrir ef þið nenntuð að lesa í gegnum þennan texta
Með von um góða hjálp
Gogo
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Takk fyrir ábendinguna en þetta er aðeins of dýrt fyrir mig, með hörðum diski væri þetta um 40.000, vill helst halda þessu á 25-30 þús verðbilinu,
en takk samt
en takk samt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=653 hvernig með þennan?
Eða fyrir örlítið meira með 750 gig disk, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=926
Eða fyrir örlítið meira með 750 gig disk, http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=926
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Já takk fyrir ábendinguna, þessi fellur vel inn í verðhugmyndina og ég hef góða reynslu af tölvutækni þannig að hann kemur vel til greina,
er einhver með reynslu af Sarotech spilurunum? En eru báðir þessir spilarar sem mér var bent á alveg ómögulegir?
Takk fyrir hjálpina btw
er einhver með reynslu af Sarotech spilurunum? En eru báðir þessir spilarar sem mér var bent á alveg ómögulegir?
Takk fyrir hjálpina btw
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Hef bara ekkert heyrt um þessa sem þú bentir á, en margir hér á vaktinni hafa verið ánægðir með Sarotech (alla vega minnir mig það ).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Já lítur allt í lagi út, en er enginn með reynslu af neinum þessara flakkara og skiptir miklu máli að fyrri flakkarinn er með IDE hörðum disk?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Gogo skrifaði:Já lítur allt í lagi út, en er enginn með reynslu af neinum þessara flakkara og skiptir miklu máli að fyrri flakkarinn er með IDE hörðum disk?
IDE er að deyja svo ég myndi frekar taka SATA flakkarann
Starfsmaður @ IOD
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Er það eina málið? Myndi ég ekki finna mun á hraða spilarans eða eitthvað slíkt?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Gogo skrifaði:Er það eina málið? Myndi ég ekki finna mun á hraða spilarans eða eitthvað slíkt?
Sata er hraðari staðall en IDE en ég efa að þú finnir rosalega fyrir því.
Starfsmaður @ IOD
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
faraldur skrifaði:Gogo skrifaði:Er það eina málið? Myndi ég ekki finna mun á hraða spilarans eða eitthvað slíkt?
Sata er hraðari staðall en IDE en ég efa að þú finnir rosalega fyrir því.
ok flott, takk fyrir hjálpina
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Enginn annar sem hefur eitthvað um þetta að segja , langar að fá allar upplýsingar áður en ég ákveð mig
-
- Vaktari
- Póstar: 2544
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
TVIX MSh 4100
Lang lang besti flakkarinn fyrir peninginn... Kostar um 33-34 án disks á flestum stöðum en hann spilar ALLA staðla. MKV líka sem er það besta sem þú færð.
Það er ekki ein mynd sem hefur klikkað hjá mér síðan ég fór úr SArotech yfir í TVIX.
Vertu sniðugur og fáðu þér Tvix..
Lang lang besti flakkarinn fyrir peninginn... Kostar um 33-34 án disks á flestum stöðum en hann spilar ALLA staðla. MKV líka sem er það besta sem þú færð.
Það er ekki ein mynd sem hefur klikkað hjá mér síðan ég fór úr SArotech yfir í TVIX.
Vertu sniðugur og fáðu þér Tvix..
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
ÓmarSmith skrifaði:TVIX MSh 4100
Lang lang besti flakkarinn fyrir peninginn... Kostar um 33-34 án disks á flestum stöðum en hann spilar ALLA staðla. MKV líka sem er það besta sem þú færð.
Það er ekki ein mynd sem hefur klikkað hjá mér síðan ég fór úr SArotech yfir í TVIX.
Vertu sniðugur og fáðu þér Tvix..
Ef hann er heppinn að finna þannig, skilst að hann sé hættur í framleiðslu
M6500 á að taka við en er sjúklega dýr víst: http://www.tvix.co.kr/Eng/products/HDM6500A.aspx
Starfsmaður @ IOD
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
faraldur skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:TVIX MSh 4100
Lang lang besti flakkarinn fyrir peninginn... Kostar um 33-34 án disks á flestum stöðum en hann spilar ALLA staðla. MKV líka sem er það besta sem þú færð.
Það er ekki ein mynd sem hefur klikkað hjá mér síðan ég fór úr SArotech yfir í TVIX.
Vertu sniðugur og fáðu þér Tvix..
Ef hann er heppinn að finna þannig, skilst að hann sé hættur í framleiðslu
Sýnist þetta vera hann: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... X_M-4100SH
Þetta er bara svooooo dýrrrrt . Sé hvort ég get pluggað þessu einhvernveginn, en svolítið leiðinlegt að hafa fengið lítið input um flakkarana sem ég postaði :/ takk fyrir ábendinguna
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Lítt þekkt merki hérna á markaðnum þeir sem þú fannst svo mjög fáir sem hafa líklega keypt þá
Starfsmaður @ IOD
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Já ok ég skil, en ef þið lítið á tækniupplýsingarnar um þá, virðast þær vera í lagi, þ.e. skráar formöttin sem þau spila og svo framvegis, takk fyrir hjálpina btw
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Vill þakka öllum fyrir hjálpina, lítur allt út fyrir það að ég fari að blæða og kaupi DVICO TVIX.
Re: Hvor sjónvarpsflakkarann ætti ég að taka?
Ég á Mvix 760HD og hann er ekki svo slæmur svosem en framleiðandinn hefur ekki veitt nógu gott support finnst mér.
Spilarinn minn er með bæði ethernet og wlan þannig að á ekki að vera erfitt að koma hlutum inn á hann en ... þegar ég keypti hann var ekki komið supportið fyrir það ennþá þótt framleiðandinn hafi lofað að það mundi koma í uppfærslu síðar.
Svo loksins kom uppfærslan þannig að maður gæti sett hluti inn á hann gegnum lan en það endaði á að vera eitthvað bévítans forrit sem átti að rukka fyrir (en var svosem engin vandi að brjótast gegnum og fá til að virka ef maður vissi hvað maður var að gera). Það forrit virkar síðan þannig að ef þú ert með fleiri en eina tölvu á heima netinu þá getur bara ein þeirra verið með skrif réttindin á drifið og ef maður mundi vilja setja hluti frá annari tölvu verður maður fyrst að "unmounta" það á tölvunni sem er með skrif réttindin og "mounta" á hina tölvuna.
Oh well, you live and learn. Reyndar uppfærðu þeir hann aftur og settu inn net útvarpsstöðvar sem var komið í nýrri týpuna ( 780HD heitir hann og er fyrir sata diska en ekki ide eins og 760HD er) en það var ekki fyrr en einhverjir sem áttu 760HD spilara voru búnir að ná að breyta "Firmware" sem er í 780 spilaranum þannig að það mundi virka á 760.
shee, þetta átti bara að vera stutt svar en allavegana þetta er það litla sem ég veit af Mvix.
Spilarinn minn er með bæði ethernet og wlan þannig að á ekki að vera erfitt að koma hlutum inn á hann en ... þegar ég keypti hann var ekki komið supportið fyrir það ennþá þótt framleiðandinn hafi lofað að það mundi koma í uppfærslu síðar.
Svo loksins kom uppfærslan þannig að maður gæti sett hluti inn á hann gegnum lan en það endaði á að vera eitthvað bévítans forrit sem átti að rukka fyrir (en var svosem engin vandi að brjótast gegnum og fá til að virka ef maður vissi hvað maður var að gera). Það forrit virkar síðan þannig að ef þú ert með fleiri en eina tölvu á heima netinu þá getur bara ein þeirra verið með skrif réttindin á drifið og ef maður mundi vilja setja hluti frá annari tölvu verður maður fyrst að "unmounta" það á tölvunni sem er með skrif réttindin og "mounta" á hina tölvuna.
Oh well, you live and learn. Reyndar uppfærðu þeir hann aftur og settu inn net útvarpsstöðvar sem var komið í nýrri týpuna ( 780HD heitir hann og er fyrir sata diska en ekki ide eins og 760HD er) en það var ekki fyrr en einhverjir sem áttu 760HD spilara voru búnir að ná að breyta "Firmware" sem er í 780 spilaranum þannig að það mundi virka á 760.
shee, þetta átti bara að vera stutt svar en allavegana þetta er það litla sem ég veit af Mvix.