Vandamál með að keyra Half Life 2
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Vandamál með að keyra Half Life 2
Félagi minn var nýlega að setja inn Half Life 2 hjá sér og leikurinn mælir sjálfur með að hafa grafíkina í hæsta (autodetect fídusinn) en samt hökktir leikurinn eitthvað hjá honum og líka þó hann lækki aðeins stillingarnar Tölvan hans ætti samt að vera nógu góð til að keyra leikinn, þetta er MSI K9AG NEO2-Digital HDMI móðurborð með innbyggðu ATI Radeon x1250 skjákorti, svo er hann með 2 gb í minni og AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4200+ HT 2,2GHz örgjörva. Hvað er eiginlega málið? Er tölvan eitthvað léleg eða?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Vandamál með að keyra Half Life 2
nei tölvan er ekki léleg. þú þyrftir að hafa ömurlega tölvu til að geta ekki spilað HL2 en keyptiru hann á steam eða á disk? Orangebox eða Original hl2?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með að keyra Half Life 2
Tja, hann var nú bara tekinn af netinu
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með að keyra Half Life 2
Þú svaraðir þarna sjálfur hvað vandamálið er, innbyggð skjákort höndla ekki leikjaspilun, eru fín í alla aðra vinnslu en henta ekki í þetta, allt annað í tölvunni er nógu gott (bara eitthvað gamalt agp/pci-e myndi keyra þetta betur en innbyggða skjákortið)DoofuZ skrifaði:...móðurborð með innbyggðu ATI Radeon x1250 skjákorti
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með að keyra Half Life 2
Jamm, mér datt svosem í hug að innbyggða skjákortið gæti verið vandamálið en fannst það samt svoldið ólíklegt miðað við þær litlu vélbúnaðarkröfur sem leikurinn gerir. Ég meina hann hökktir líka með allt í lægsta Og þetta er reyndar episode 2 af hl2 en samt...
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með að keyra Half Life 2
hehe
þetta skjákort er flöskuháls.
Þú færð ATI 3850kort á 7000kr í Tölvutækni og það held ég ræður alveg við HL2 með góðu móti. Plús að það er viftulaust.
þetta skjákort er flöskuháls.
Þú færð ATI 3850kort á 7000kr í Tölvutækni og það held ég ræður alveg við HL2 með góðu móti. Plús að það er viftulaust.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s