Vandamál með að keyra Half Life 2

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Vandamál með að keyra Half Life 2

Pósturaf DoofuZ » Fös 08. Ágú 2008 17:20

Félagi minn var nýlega að setja inn Half Life 2 hjá sér og leikurinn mælir sjálfur með að hafa grafíkina í hæsta (autodetect fídusinn) en samt hökktir leikurinn eitthvað hjá honum og líka þó hann lækki aðeins stillingarnar :-k Tölvan hans ætti samt að vera nógu góð til að keyra leikinn, þetta er MSI K9AG NEO2-Digital HDMI móðurborð með innbyggðu ATI Radeon x1250 skjákorti, svo er hann með 2 gb í minni og AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4200+ HT 2,2GHz örgjörva. Hvað er eiginlega málið? Er tölvan eitthvað léleg eða? :shock:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að keyra Half Life 2

Pósturaf Joi_gudni » Fös 08. Ágú 2008 17:31

nei tölvan er ekki léleg. þú þyrftir að hafa ömurlega tölvu til að geta ekki spilað HL2 en keyptiru hann á steam eða á disk? Orangebox eða Original hl2?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að keyra Half Life 2

Pósturaf DoofuZ » Fös 08. Ágú 2008 17:59

Tja, hann var nú bara tekinn af netinu :roll:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að keyra Half Life 2

Pósturaf Joi_gudni » Fös 08. Ágú 2008 17:59

ussussuss.. þá gæti hvað sem er verið að honum..



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að keyra Half Life 2

Pósturaf beatmaster » Fös 08. Ágú 2008 18:47

DoofuZ skrifaði:...móðurborð með innbyggðu ATI Radeon x1250 skjákorti
Þú svaraðir þarna sjálfur hvað vandamálið er, innbyggð skjákort höndla ekki leikjaspilun, eru fín í alla aðra vinnslu en henta ekki í þetta, allt annað í tölvunni er nógu gott (bara eitthvað gamalt agp/pci-e myndi keyra þetta betur en innbyggða skjákortið)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að keyra Half Life 2

Pósturaf DoofuZ » Fös 08. Ágú 2008 19:29

Jamm, mér datt svosem í hug að innbyggða skjákortið gæti verið vandamálið en fannst það samt svoldið ólíklegt miðað við þær litlu vélbúnaðarkröfur sem leikurinn gerir. Ég meina hann hökktir líka með allt í lægsta :? Og þetta er reyndar episode 2 af hl2 en samt...


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að keyra Half Life 2

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 11. Ágú 2008 22:10

hehe

þetta skjákort er flöskuháls.

Þú færð ATI 3850kort á 7000kr í Tölvutækni og það held ég ræður alveg við HL2 með góðu móti. Plús að það er viftulaust.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að keyra Half Life 2

Pósturaf Gúrú » Mið 13. Ágú 2008 01:11

Þú meinar víst 3450.


Modus ponens