iTunes fyrir Windows

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

iTunes fyrir Windows

Pósturaf ICM » Lau 18. Okt 2003 03:07

Hvernig finnst ykkur iTunes fyrir windows hérna á vaktinni?
Persónulega finnst mér margt hefði mátt fara betur en að mörgu leiti er þetta besti tónlistar spilarinn þó svo ég ætli að henda þessu út um leið og ég verð búin að skoða þetta aðeins betur þar sem þetta les ekki WMA.

Maximize hvað?



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 21. Okt 2003 09:30

Þetta er þægilegt forrit finnst mér. Mér finnst þetta Rateing system vera þægilegt. En winamp er með eitthvað sem heldur í mann... kannski er maður bara svona íhaldssamur ég veit ekki.


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 21. Okt 2003 15:46

skoðaðu hvað þetta tekur mikið minni og þetta spilar ekki einusinni video skrár. ath þetta opnar mörg óþarfa processes án þess að spurja þig að því við uppsetningu og þvingar þig til að setja inn quicktime, og alskonar þannig rusl.




Fox
Staða: Ótengdur

Re: iTunes fyrir Windows

Pósturaf Fox » Þri 21. Okt 2003 15:58

IceCaveman skrifaði:Hvernig finnst ykkur iTunes fyrir windows hérna á vaktinni?
Persónulega finnst mér margt hefði mátt fara betur en að mörgu leiti er þetta besti tónlistar spilarinn þó svo ég ætli að henda þessu út um leið og ég verð búin að skoða þetta aðeins betur þar sem þetta les ekki WMA.

Maximize hvað?


i-what?



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 21. Okt 2003 17:27

afhverju þarf endielga að vera video spilari í þessu? ég er með gamlan winamp 2.8 eða eitthvað þarf ekkert meira en videolan til að spila videos.
Svo er það spurning hvernig Winamp 5.0 verði :)


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 21. Okt 2003 17:51

Castrate skrifaði:afhverju þarf endielga að vera video spilari í þessu? ég er með gamlan winamp 2.8 eða eitthvað þarf ekkert meira en videolan til að spila videos.
Svo er það spurning hvernig Winamp 5.0 verði :)

til að réttlæta þessa brjálæðislegu eyðslu á vinnsluminni og þar sem þetta þvingar nú uppá mann quick time líka þá er lágmark að það væri hægt að spila í gegnum itunes öll video. er gert fyrir notendur með venjulega LCD skjái, með öðrum orðum rusl skjái með hræðilegri upplausn ( 1024x768 eða 1280x1024 )
Það er ekki hægt að draga með músinni yfir mörg lög í einu, þetta spilar. það er ekkert support fyrir fjarstýringar eða neitt með þessu og verður aldrei á windows, þetta er alltof einhæft forrit fyrir windows notendur eins og Bill Gates segir og það er rétt hjá honum enda hendi ég þessu rusli úr mjög fljótlega. btw apple halda því fram að þeir hafi besu GUI höfunda í heimi, hvernig dettur þeim þá í hug að hafa time scrollerin LANGT frá öllum öðrum controllers osfv. BTW castrate mundu að slökkva á ipod service og öllum óþarfa sem þeir henda inn.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 21. Okt 2003 18:38

Ég er með Winamp 5 það er snilld í alla staði mæli með því :D



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 21. Okt 2003 19:35

Winamp 5?


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 21. Okt 2003 19:45

winamp 2+3
winamp2 með eiginleikum úr 3 ( eins og alvöru skins ) en ég myndi bíða eftir að þetta klári beta stöðuna.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 21. Okt 2003 20:21

IceCaveman ég er búinn að nota það þó nokkuð mikið og það hefur aldrei krassað og ég hef ekki fundið neina galla þannig að þetta er nokkuð skothelt :D



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 21. Okt 2003 23:10

ég nenni ekki að prófa þetta.. er með winamp2.91 og Album Viewer plugin'ið, safna bara heilum diskum, og það er allt sem ég þarf fyrir tónlist, ég spila samt öll video í WMP9..
langar ekkert í enn einn Mediaplayerinn



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 21. Okt 2003 23:11

Nota aðeins 2.91, því mér finnst 3.x vera of bloated.

Ég hef undanfarið nota bsplayer til að spila myndir, þægilegt forrit.


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 21. Okt 2003 23:34

Voffi: þeir eru að tala um það besta fyrir Windows



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 21. Okt 2003 23:43

Það 'besta' er bara persónubundið mat.

Mátti alveg búast við einhverju svona frá þér nasistinn þinn.


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 22. Okt 2003 01:55

;)

Þú ert svo svakalega blindaður af open source að þú sérð ekkert annað.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 22. Okt 2003 02:24

Hann sér nógu mikið til að nota Windows á lappanum sínum. :evil:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 22. Okt 2003 09:06

Það er nú varla hægt að kalla það Windows lengur, það er kynblendingur af öllum vinsælustu stýrikerfunum :)
(Líka mac :()



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 22. Okt 2003 10:15

ég skoðaði iTunes ekkert mikið sá bara þessa kúl fídusa gæti vel verið að það eyði upp minni og eitthvað. En ég nota winamp mest. Ég nota iTunes ef ég þarf að búa til kúl playlista eða eitthvað svoleiðis, encoda kannski.


kv,
Castrate

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 22. Okt 2003 10:37

halanegri skrifaði:Hann sér nógu mikið til að nota Windows á lappanum sínum. :evil:


Ég er með góða afsökun!!!

Þeir eru ekki að fá skjáinn til að virka í 1400*1050 útaf þessu crappy bios. Ég nenni ekki að útskýra það meira, en ég búttaði uppað knoppix á daginn, og fékk bara 1024*xxx með því að nota scriptu sem einn af xfree devunum bjó til. :D


Voffinn has left the building..