fat32 vs. NTFS

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

fat32 vs. NTFS

Pósturaf odinnn » Lau 11. Okt 2003 20:12

mig langar að vita muninn á þessu þar sem ég er að reyna að setja upp sata disk. ég er með aðra tvo diska sem eru með sitt hvort formattið, win diskurinn er með NTFS en hinn sem ég nota undir gögn er með fat32.

ég ætla að setja win á 5 gig particion á sata disknum svo hvort ætti ég að velja?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 11. Okt 2003 20:30

NTFS er betra í langflesta staði.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 11. Okt 2003 20:34

það er bara rugl að nota fat32, einu tilfellin sem þú þarft að nota það ef þú þarft að eiga samskipti við windows 98 og eldra vélar en þú getur fengið NTFS reader í windows98 svo það er eiginlega engin ástæða lengur...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 12. Okt 2003 01:15

án neins gríns, þá er ntfs betra kerfi en ext3.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 12. Okt 2003 02:48

gnarr skrifaði:án neins gríns, þá er ntfs betra kerfi en ext3.


Án gríns, þá kemur það þessum pósti ekkert við....

P.S. Ég sé lítinn mun á ext3 og ntfs, en ég nota hins vegar ekki ext3 lengur, bara ReiserFS. :D



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 12. Okt 2003 11:15

það kemur þessum pósti mikið við. hann er að spurja hvað sé gott fs. margir halda því fram að ext3 sé best. en ntfs er samt öruggara, og hraðara.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Sun 12. Okt 2003 14:52

Nei, hann var að bera saman fat32 og ntfs. ext3 kemur því ekkert við. :)




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 15. Okt 2003 14:25

Eflaust viltu nota NTFS 5.0, en ekki NTFS.
Þar sem NTFS er gamla kerfið sem var notað á Windows NT 4.0 < SP4.

Munurinn á NTFS 5.0 og FAT32 er:

Í FAT32 er ekki hægt að hafa skrá stærri en 4GB, en í NTFS5 eru engin mörk.

Í FAT32 er mesti cluster fjöldi;: 268435456
NTFS5 hefur nánast ótakmarkaðan max fjölda.

Boot sectorarnir á FAT32 eru geymdir á fyrstu sectorunum, en á NTFS5 eru þeir geymdir á fyrstu og síðustu, til að koma í veg fyrir boot error.

File Att, er eftir grunntýpunum á FAT32, en á NTFS er hægt að sérsníða attributes.

NTFS5 styður compression, encryption, object premission, disk quotes, sparse skrár, reparse, og volume mount point : en FAT32 gerir það ekki.

Það má einnig nefna að NTFS hefur innbyggt skráar öryggi (gegn file system errors), og það er mun auðveldara að recovera NTFS5 heldur en FAT32, þar sem FAT32 skráarkerfið er mun viðhvæmara fyrir villum.


NTFS5 virkar verr á littlum disksneiðum, en betur á stórum. Þetta er þver öfygt við FAT32.

NTFS5 er með þeim skráarkerfum er hafa kva mestann líftíma en FAT32 flokkast undir meðal lífftíma.

Og að lokum þá er hægt að uppfæra NTFS disksneiðar í Dynamic Disk.
Þar er hægt að software raida til að mynda.

Vonandi nýtast þessar upplýsingar þér,
Ef þú hefur frekari spurningar hafðu þá samband.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 15. Okt 2003 16:57

En hver er þá munurinn á ntfs og ntfs5.0?



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 15. Okt 2003 17:15

hver er munurinn á ext3 og ntfs ?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 15. Okt 2003 17:25

RadoN skrifaði:hver er munurinn á ext3 og ntfs ?

Eini munurinn sem ég veit um er að ext3 er fyrir Linux en ntfs fyrir windows.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 15. Okt 2003 18:16

ext3 er bara ext2 með jounalicing.


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 15. Okt 2003 18:17

RadoN skrifaði:hver er munurinn á ext3 og ntfs ?

Ekki hægt að bera það saman þannig



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 15. Okt 2003 19:15

heh, ok :)




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 15. Okt 2003 19:16

Daz skrifaði:En hver er þá munurinn á ntfs og ntfs5.0?


Munurinn á NTFS og NTFS5 er sá að NTFS5 hefur:

Encryption
Disk Quotas
Sparse Files
Reparse Points
Volume Mount Points

- Sem NTFS hefur ekki.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 15. Okt 2003 19:32

það er ekkert rangt við að segjast ætla að nota NTFS þó þeir ætli að nota version 5, ekki frekar en það er rangt að segjast vera með windows í tölvunni sinni, það gera allir ráð fyrir að það sé verið að tala um nýjasta version þegar verið er að tala um svona hluti, þessvegna er alltaf sagt að WinFS sé byggt á NTFS þar sem það vita allir að auðvitað er það byggt á nýjustu útgáfu af NTFS en ekki einhverjum forngripum.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1267
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Sun 19. Okt 2003 14:42

FAT32 er hraðvirkara en NTFS á partition-um minni en 800MB, eftir það þá er NTFS hraðara....

Eina annað sem ég veit að FAT hefur yfir NTFS er að öll stýrikerfi geta lesið og skrifað á diskana vegna.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mán 20. Okt 2003 21:28

IceCaveman skrifaði:það er ekkert rangt við að segjast ætla að nota NTFS þó þeir ætli að nota version 5, ekki frekar en það er rangt að segjast vera með windows í tölvunni sinni, það gera allir ráð fyrir að það sé verið að tala um nýjasta version þegar verið er að tala um svona hluti, þessvegna er alltaf sagt að WinFS sé byggt á NTFS þar sem það vita allir að auðvitað er það byggt á nýjustu útgáfu af NTFS en ekki einhverjum forngripum.


Mér finnst rangt að kalla öll FAT-based filesystem, FAT.
Eins finnst mér rangt að kalla NTFS og NTFS5 bara NTFS
Sömuleiðis er rangt að setja að ext2 og ext3 sé bara EXT.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 20. Okt 2003 21:51

það er OK að kalla FAT bara FAT þar sem FAT16 er nánast aldrei notað lengur, eiginlega bara á floppy diska og eldri kerfi...




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mán 20. Okt 2003 21:56

IceCaveman skrifaði:það er OK að kalla FAT bara FAT þar sem FAT16 er nánast aldrei notað lengur, eiginlega bara á floppy diska og eldri kerfi...


FAT16 er FAT16, og FAT32 er FAT32.
FAT var upprunalega versionið og það er mjög ólýkt FAT32.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 20. Okt 2003 22:11

Hann veit það alveg, enda sagði hann að það væri bara notað á gömlum kerfum eða floppy diska. :?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 20. Okt 2003 22:52

Fat = fat32
ntfs = ntfs5 (eða það ntfs sem er notaði í winXP og 2000)
ext = ext3
Þetta eru algengustu kerfin og ef menn eru að meina annað taka þeir það mjög líklega fram.



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 03. Nóv 2003 16:17

ReiserFS for teh WIN!!!!


OC fanboy


Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Sun 16. Nóv 2003 21:04

Ég sem hélt að OS diskurinn þyrfti að vera NTFS en aðrir diskar FAT32, sem augsýnilega er rangt. Eða er það ekki?

Var skipta út IBM forngrip 10gb disk fyrir Samsung 120gb, og get einungis valið NTFS sem file system.
Er það ekki allt í lagi að hafa báða diskana sem NTFS bæði OS disk og skráar disk?

Og annað, ótrúlegur munur á hávaða frá tölvunni eftir þetta, eða eiginlega hljóði, heyrist varla neitt. Þegar ég setti diskinn í þá hreinsaði ég tölvuna að innan og tók kæli trektina fyrir örgjafan af og blés burtu ryki.
Svo þegar ég startaði þá heyrðist varla neitt, það fyrsta sem ég hugsaði var að ég hafði fokkað viftunni einhvernveginn, fleygði mér í gólfið til að athuga, bjóst við bráðnuðum örgjörva í andlitið en mér til léttis þá virkar viftan eðlilega.
Hefði líka valið mig sem tossa aldarinnar ef ég hefði eyðilagt viftu, bara með því að blása á hana. :)




Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Sun 16. Nóv 2003 21:09

Og svo eitt enn, fyrir hvað stendur skammstöfunin NTFS?